Logi: Segðu við sjálfan þig að þú sért ógeðslega góður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2018 17:45 Logi er vanur fyrirlesari sem skilaði sér í þessari glæsilegu ræðu. Logi Geirsson hélt mikla eldræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar ræddi hann um mikivægi sjálfstrausts og gaf fólki góð ráð í þeim efnum. „Ég vil segja eitt við ykkur sem eruð í þessari deild um sjálfstraust. Það eru tvö atriði sem geta bætt sjálfstraust. Ég var nú með ágætis sjálfstraust,“ segir Logi alvarlegur en sessunautar hans hlæja létt. „Þetta snýst um A, það sem maður gerir oft verður maður góður í. Líka horfðu í spegil áður en þú ferð út á völlinn og segðu ég er ógeðslega góður. Ég er að fara að massa þetta. Þannig býr maður til sjálfstraust.“ Sjá má eldræðu Loga hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Logi lét dómarann heyra það: „Horfðu á helvítis leikinn“ Anton Gylfi Pálsson flautaði til hálfleiks í leik FH og Selfoss í Olísdeild karla á laugardag áður en húsklukkan gall. Halldór Jóhann Sigfússon lét dómarann heyra það og tók sérfræðingurinn Logi Geirsson undir reiðilesturinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 23. október 2018 11:00 Seinni bylgjan: Tumi Steinn er leikstjórnandi sem öll lið þurfa Tumi Steinn Rúnarsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll um helgina og stýrði Aftureldingu til sigurs gegn Val á Hlíðarenda. Tumi fór frá Val í sumar og hefur blómstrað í Mosfellsbænum. 23. október 2018 12:00 Seinni bylgjan um Elvar: Orðinn fullþroska leikmaður sem er unun að horfa á Elvar Örn Jónsson fór á kostum þegar Selfoss hafði betur gegn FH í Olísdeild karla í handbolta um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru fögrum orðum um Selfyssinginn í gær. 23. október 2018 10:00 Seinni bylgjan: Robbi og Aggi þurfa að fara aftur til Vestmannaeyja Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson komu til Vals frá ÍBV í sumar. Þeir hafa ekki fundið sig á nýjum stað og áttu báðir mjög slæman leik þegar Valur tapaði fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla um helgina. 23. október 2018 13:30 Logi vill Hreiðar í landsliðið frekar en Viktor Gísla Hreiðar Levý Guðmundsson á að vera í landsliðshóp Íslands í handbolta frekar en Viktor Gísli Hallgrímsson. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 23. október 2018 14:30 Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. 23. október 2018 17:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Sjá meira
Logi Geirsson hélt mikla eldræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar ræddi hann um mikivægi sjálfstrausts og gaf fólki góð ráð í þeim efnum. „Ég vil segja eitt við ykkur sem eruð í þessari deild um sjálfstraust. Það eru tvö atriði sem geta bætt sjálfstraust. Ég var nú með ágætis sjálfstraust,“ segir Logi alvarlegur en sessunautar hans hlæja létt. „Þetta snýst um A, það sem maður gerir oft verður maður góður í. Líka horfðu í spegil áður en þú ferð út á völlinn og segðu ég er ógeðslega góður. Ég er að fara að massa þetta. Þannig býr maður til sjálfstraust.“ Sjá má eldræðu Loga hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Logi lét dómarann heyra það: „Horfðu á helvítis leikinn“ Anton Gylfi Pálsson flautaði til hálfleiks í leik FH og Selfoss í Olísdeild karla á laugardag áður en húsklukkan gall. Halldór Jóhann Sigfússon lét dómarann heyra það og tók sérfræðingurinn Logi Geirsson undir reiðilesturinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 23. október 2018 11:00 Seinni bylgjan: Tumi Steinn er leikstjórnandi sem öll lið þurfa Tumi Steinn Rúnarsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll um helgina og stýrði Aftureldingu til sigurs gegn Val á Hlíðarenda. Tumi fór frá Val í sumar og hefur blómstrað í Mosfellsbænum. 23. október 2018 12:00 Seinni bylgjan um Elvar: Orðinn fullþroska leikmaður sem er unun að horfa á Elvar Örn Jónsson fór á kostum þegar Selfoss hafði betur gegn FH í Olísdeild karla í handbolta um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru fögrum orðum um Selfyssinginn í gær. 23. október 2018 10:00 Seinni bylgjan: Robbi og Aggi þurfa að fara aftur til Vestmannaeyja Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson komu til Vals frá ÍBV í sumar. Þeir hafa ekki fundið sig á nýjum stað og áttu báðir mjög slæman leik þegar Valur tapaði fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla um helgina. 23. október 2018 13:30 Logi vill Hreiðar í landsliðið frekar en Viktor Gísla Hreiðar Levý Guðmundsson á að vera í landsliðshóp Íslands í handbolta frekar en Viktor Gísli Hallgrímsson. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 23. október 2018 14:30 Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. 23. október 2018 17:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Sjá meira
Logi lét dómarann heyra það: „Horfðu á helvítis leikinn“ Anton Gylfi Pálsson flautaði til hálfleiks í leik FH og Selfoss í Olísdeild karla á laugardag áður en húsklukkan gall. Halldór Jóhann Sigfússon lét dómarann heyra það og tók sérfræðingurinn Logi Geirsson undir reiðilesturinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 23. október 2018 11:00
Seinni bylgjan: Tumi Steinn er leikstjórnandi sem öll lið þurfa Tumi Steinn Rúnarsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll um helgina og stýrði Aftureldingu til sigurs gegn Val á Hlíðarenda. Tumi fór frá Val í sumar og hefur blómstrað í Mosfellsbænum. 23. október 2018 12:00
Seinni bylgjan um Elvar: Orðinn fullþroska leikmaður sem er unun að horfa á Elvar Örn Jónsson fór á kostum þegar Selfoss hafði betur gegn FH í Olísdeild karla í handbolta um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru fögrum orðum um Selfyssinginn í gær. 23. október 2018 10:00
Seinni bylgjan: Robbi og Aggi þurfa að fara aftur til Vestmannaeyja Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson komu til Vals frá ÍBV í sumar. Þeir hafa ekki fundið sig á nýjum stað og áttu báðir mjög slæman leik þegar Valur tapaði fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla um helgina. 23. október 2018 13:30
Logi vill Hreiðar í landsliðið frekar en Viktor Gísla Hreiðar Levý Guðmundsson á að vera í landsliðshóp Íslands í handbolta frekar en Viktor Gísli Hallgrímsson. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 23. október 2018 14:30
Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. 23. október 2018 17:00