Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. október 2018 17:00 S2 Sport ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. Guðný Jenný Ásmundsdóttir átti frábæran leik í marki ÍBV með 20 skot varin og 47 prósenta markvörslu. „Ef ÍBV ætlar að verða Íslandsmeistari í ár þá þurfa þær þetta frá Guðný Jenný því þetta geta þær haft fram fyrir Fram-liðið,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport þegar farið var yfir leikinn í þætti gærkvöldsins. „Ekki spurning. Ef Guðný heldur áfram að verja svona er það gríðarlega öflugt,“ tók Gunnar Berg Viktorsson undir. „Hún er ekki búin að vera upp á sitt besta en þegar hún er svona góð þá er hún alveg ógeðslega góð.“ Greta Kavaliuskaite var einnig frábær í liði ÍBV og skoraði níu mörk. „Hún er ógeðslega góð í fótunum og tekur góðar ákvarðanir,“ sagði Logi Geirsson. „Hún er frábær leikmaður og er fjölhæf.“ Fram er þó enn á toppi deildarinnar en Valskonur náðu að saxa forskot þeirra niður í eitt stig með sigri á Stjörnunni. Stjarnan er aðeins með þrjú stig úr sex leikjum. „Það sem er að hjá Stjörnunni er sóknarleikurinn og þær ná ekki upp hraðaupphlaupum,“ sagði Logi. Umræðuna um báða leikina má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. Guðný Jenný Ásmundsdóttir átti frábæran leik í marki ÍBV með 20 skot varin og 47 prósenta markvörslu. „Ef ÍBV ætlar að verða Íslandsmeistari í ár þá þurfa þær þetta frá Guðný Jenný því þetta geta þær haft fram fyrir Fram-liðið,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport þegar farið var yfir leikinn í þætti gærkvöldsins. „Ekki spurning. Ef Guðný heldur áfram að verja svona er það gríðarlega öflugt,“ tók Gunnar Berg Viktorsson undir. „Hún er ekki búin að vera upp á sitt besta en þegar hún er svona góð þá er hún alveg ógeðslega góð.“ Greta Kavaliuskaite var einnig frábær í liði ÍBV og skoraði níu mörk. „Hún er ógeðslega góð í fótunum og tekur góðar ákvarðanir,“ sagði Logi Geirsson. „Hún er frábær leikmaður og er fjölhæf.“ Fram er þó enn á toppi deildarinnar en Valskonur náðu að saxa forskot þeirra niður í eitt stig með sigri á Stjörnunni. Stjarnan er aðeins með þrjú stig úr sex leikjum. „Það sem er að hjá Stjörnunni er sóknarleikurinn og þær ná ekki upp hraðaupphlaupum,“ sagði Logi. Umræðuna um báða leikina má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni