Hefðu kosið fyrir fram að vera í öðru sæti frekar en fyrsta Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 18. október 2018 19:52 Íslenska liðið gerði mjög vel í kvöld mynd/kristinn arason Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði það í raun betra að hafa endað í öðru sæti í undanúrslitunum í dag heldur en í fyrsta sæti, það setti pressu á Svíana. „Við erum bara mjög sátt með daginn. Þær komu og gerðu það sem við ætluðum að gera í dag. Þetta er undanúrslitadagur, þetta er ekki dagurinn þar sem við ætlum að toppa,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir, einn þjálfara liðsins. „Við eigum einhver smávægileg atriði til að laga, það er ekkert stórt sem klikkar en smáatriði sem geta skilað okkur hærra.“ Svíar voru með 1,650 stigum hærri einkunn en Íslendingarnir í dag en Ásta Þyri sagðist ekki hafa áhyggjur af því. „Við höfum alveg verið í þeirri stöðu að vera fyrstar inn í úrslit og það er erfitt. Þær hafa þessa pressu þá á bakinu að þurfa að mæta inn efstar og halda því. Við komum pressulausar inn og gerum það sem okkur finnst skemmtilegast að gera, að gera þessi stökk.“ Var það því í raun bara betra að enda í öðru sæti? „Ja, fyrir fram hefðum við alveg óskað þess að vera í öðru sæti. Síðustu tvö Evrópumót höfum við komið inn í fyrsta og það er erfitt.“ „Þú finnur pressuna utan frá og við erum sátt með annað sætið. Núna allavega,“ sagði Ásta Þyri og glotti. „Ég hef fulla trú á stelpunum að þær rúlli þessu upp,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir. Ísland keppir til úrslita á laugardaginn og hefst keppni klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Vísir verður með beina textalýsingu frá úrslitum allra íslensku liðanna á EM. Fimleikar Tengdar fréttir Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Sjá meira
Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði það í raun betra að hafa endað í öðru sæti í undanúrslitunum í dag heldur en í fyrsta sæti, það setti pressu á Svíana. „Við erum bara mjög sátt með daginn. Þær komu og gerðu það sem við ætluðum að gera í dag. Þetta er undanúrslitadagur, þetta er ekki dagurinn þar sem við ætlum að toppa,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir, einn þjálfara liðsins. „Við eigum einhver smávægileg atriði til að laga, það er ekkert stórt sem klikkar en smáatriði sem geta skilað okkur hærra.“ Svíar voru með 1,650 stigum hærri einkunn en Íslendingarnir í dag en Ásta Þyri sagðist ekki hafa áhyggjur af því. „Við höfum alveg verið í þeirri stöðu að vera fyrstar inn í úrslit og það er erfitt. Þær hafa þessa pressu þá á bakinu að þurfa að mæta inn efstar og halda því. Við komum pressulausar inn og gerum það sem okkur finnst skemmtilegast að gera, að gera þessi stökk.“ Var það því í raun bara betra að enda í öðru sæti? „Ja, fyrir fram hefðum við alveg óskað þess að vera í öðru sæti. Síðustu tvö Evrópumót höfum við komið inn í fyrsta og það er erfitt.“ „Þú finnur pressuna utan frá og við erum sátt með annað sætið. Núna allavega,“ sagði Ásta Þyri og glotti. „Ég hef fulla trú á stelpunum að þær rúlli þessu upp,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir. Ísland keppir til úrslita á laugardaginn og hefst keppni klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Vísir verður með beina textalýsingu frá úrslitum allra íslensku liðanna á EM.
Fimleikar Tengdar fréttir Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Sjá meira
Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15