Sport

María og Gylfi Norðurlandameistarar í samkvæmisdönsum

Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar
María Tinna og Gylfi Már
María Tinna og Gylfi Már Mynd/Aðsend

María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson urðu í dag Norðurlandameistarar í bæði ballroom og latin samkvæmisdönsum í flokki undir 19 ára. Keppnin fór fram í Köge í Danmörku.

María Tinna og Gylfi hafa dansað saman í rúmlega fjögur ár. Þau urðu Íslandsmeistarar í ballroom, latin og 10 dönsum árið 2015.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.