Vann mót í maí en fékk 22 sinnum meira fyrir að vinna Federer í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 13:30 John Millman þakkar Roger Federer fyrir leikinn. Vísir/Getty Ástralinn John Millman kom flestum á óvart með því að vinna tennisgoðsögnina Roger Federer á Opna bandaríska meistaramótinu í nótt. John Millman tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitunum þar sem hann mætir Serbanum Novak Djokovic. John Millman er í 55. sæti á heimslistanum og þetta er í fyrsta sinn sem maður utan topp fimmtíu sem vinnur Roger Federer á Opna bandaríska. Millman hafði aldrei komist lengra en í aðra umferð á risamóti en hann komst í 2. umferð á Opna bandaríska mótinu í fyrra þar sem hann tapaði svo fyrir Þjóðverjanum Philipp Kohlschreiber. John Millman vann síðast mót í Aix-en-Provence í maí mánuði eftir sigur á landa sínum Bernard Tomic í úrslitaleik. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Alþjóðatennissambandsins.In May, John Millman won a tournament in France and received a winner’s check of $21,158. His beating Roger Federer today guaranteed him at least $475,000 at the US Open. pic.twitter.com/qVTlA7yhTX — Darren Rovell (@darrenrovell) September 4, 2018 Fyrir sigurinn á Open du Pays d'Aix þá fékk hann 21.158 dollara eða 2,3 milljónir íslenskra króna sem er ágætis peningur. Hann stenst þó ekki samanburð við það sem Millman tryggði sér með sigrium á Roger Federer. Eftir að hafa unnið Roger Federer og tryggt sér sæti í átta manna úrslitum þá er Millman öryggur með 475 þúsund dollara í verðlaunafé á Opna bandaríska meistaramótinu. Það gerir 51,8 milljón íslenskra króna og er 22 sinnum meira en hann fékk fyrir sigurinn á mótinu í suður Frakklandi í maí. Tennis Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Sjá meira
Ástralinn John Millman kom flestum á óvart með því að vinna tennisgoðsögnina Roger Federer á Opna bandaríska meistaramótinu í nótt. John Millman tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitunum þar sem hann mætir Serbanum Novak Djokovic. John Millman er í 55. sæti á heimslistanum og þetta er í fyrsta sinn sem maður utan topp fimmtíu sem vinnur Roger Federer á Opna bandaríska. Millman hafði aldrei komist lengra en í aðra umferð á risamóti en hann komst í 2. umferð á Opna bandaríska mótinu í fyrra þar sem hann tapaði svo fyrir Þjóðverjanum Philipp Kohlschreiber. John Millman vann síðast mót í Aix-en-Provence í maí mánuði eftir sigur á landa sínum Bernard Tomic í úrslitaleik. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Alþjóðatennissambandsins.In May, John Millman won a tournament in France and received a winner’s check of $21,158. His beating Roger Federer today guaranteed him at least $475,000 at the US Open. pic.twitter.com/qVTlA7yhTX — Darren Rovell (@darrenrovell) September 4, 2018 Fyrir sigurinn á Open du Pays d'Aix þá fékk hann 21.158 dollara eða 2,3 milljónir íslenskra króna sem er ágætis peningur. Hann stenst þó ekki samanburð við það sem Millman tryggði sér með sigrium á Roger Federer. Eftir að hafa unnið Roger Federer og tryggt sér sæti í átta manna úrslitum þá er Millman öryggur með 475 þúsund dollara í verðlaunafé á Opna bandaríska meistaramótinu. Það gerir 51,8 milljón íslenskra króna og er 22 sinnum meira en hann fékk fyrir sigurinn á mótinu í suður Frakklandi í maí.
Tennis Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Sjá meira