Vildi berja Travis Scott í andlitið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. september 2018 19:50 Rapparinn Nicki Minaj dró hvergi undan þegar hún var gestur hjá Ellen í dag. Vísir/Getty Söngkonan og rapparinn Nicki Minaj sagðist hafa viljað berja rapparann Travis Scott í andlitið fyrir fáeinum vikum. Minaj og Scott hafa eldað grátt silfur saman síðustu vikur því svo virðist sem keppnisskapið hafi hlaupið með þau bæði í gönur. Þau hafa keppst um tróna á toppi sölulistanna en í mánuðinum gaf Minaj út plötuna Queen. Minaj var ómyrk í máli þegar hún talaði um Scott hjá spjallþáttadrottningunni Ellen í dag. Hún sagði að Scott liti á listsköpun sem einhvern leik. „Mér líður eins og hann sé bara í einhverjum leik; hann er að vinna mig í leik í staðinn fyrir að selja bara tónlist. Ég vil bara selja tónlist,“ sagði Minaj. Henni finnst Scott ekki vera heill í sinni sköpun því hann leggi of mikið upp úr viðskiptahliðinni og markaðsvæðingu. „Ég hef áður verið með plötu sem var í öðru sæti og mér var alveg sama en að vera sölulægri en manneskja sem selur boli, varning og tónleikamiða fyrir tónleikaferðalag sem hefur ekki verið tilkynnt um þá líður manni eins og maður hafi verið leiddur í gildru.“ Minaj sagðist ekki vera reið hana hafi einfaldlega langað til að „berja hann í fjandans andlitið.“ Minaj sagðist mislíka það hvernig fólk hefur tekið gagnrýni hennar. Þetta snúist alls ekki um reiði heldur um það sem sé réttlátt og sanngjarnt. Að hennar mati væni fólk hana um að vera reið eða bitur til að koma í veg fyrir að hún tjái sig. Það sé sérstaklega áberandi þar sem hún sé svört kona. „Núna er þetta næstum því þannig að við megum ekki verja okkur,“ segir Minaj. Tengdar fréttir Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Sjá meira
Söngkonan og rapparinn Nicki Minaj sagðist hafa viljað berja rapparann Travis Scott í andlitið fyrir fáeinum vikum. Minaj og Scott hafa eldað grátt silfur saman síðustu vikur því svo virðist sem keppnisskapið hafi hlaupið með þau bæði í gönur. Þau hafa keppst um tróna á toppi sölulistanna en í mánuðinum gaf Minaj út plötuna Queen. Minaj var ómyrk í máli þegar hún talaði um Scott hjá spjallþáttadrottningunni Ellen í dag. Hún sagði að Scott liti á listsköpun sem einhvern leik. „Mér líður eins og hann sé bara í einhverjum leik; hann er að vinna mig í leik í staðinn fyrir að selja bara tónlist. Ég vil bara selja tónlist,“ sagði Minaj. Henni finnst Scott ekki vera heill í sinni sköpun því hann leggi of mikið upp úr viðskiptahliðinni og markaðsvæðingu. „Ég hef áður verið með plötu sem var í öðru sæti og mér var alveg sama en að vera sölulægri en manneskja sem selur boli, varning og tónleikamiða fyrir tónleikaferðalag sem hefur ekki verið tilkynnt um þá líður manni eins og maður hafi verið leiddur í gildru.“ Minaj sagðist ekki vera reið hana hafi einfaldlega langað til að „berja hann í fjandans andlitið.“ Minaj sagðist mislíka það hvernig fólk hefur tekið gagnrýni hennar. Þetta snúist alls ekki um reiði heldur um það sem sé réttlátt og sanngjarnt. Að hennar mati væni fólk hana um að vera reið eða bitur til að koma í veg fyrir að hún tjái sig. Það sé sérstaklega áberandi þar sem hún sé svört kona. „Núna er þetta næstum því þannig að við megum ekki verja okkur,“ segir Minaj.
Tengdar fréttir Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Sjá meira
Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44
Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40