Vildi berja Travis Scott í andlitið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. september 2018 19:50 Rapparinn Nicki Minaj dró hvergi undan þegar hún var gestur hjá Ellen í dag. Vísir/Getty Söngkonan og rapparinn Nicki Minaj sagðist hafa viljað berja rapparann Travis Scott í andlitið fyrir fáeinum vikum. Minaj og Scott hafa eldað grátt silfur saman síðustu vikur því svo virðist sem keppnisskapið hafi hlaupið með þau bæði í gönur. Þau hafa keppst um tróna á toppi sölulistanna en í mánuðinum gaf Minaj út plötuna Queen. Minaj var ómyrk í máli þegar hún talaði um Scott hjá spjallþáttadrottningunni Ellen í dag. Hún sagði að Scott liti á listsköpun sem einhvern leik. „Mér líður eins og hann sé bara í einhverjum leik; hann er að vinna mig í leik í staðinn fyrir að selja bara tónlist. Ég vil bara selja tónlist,“ sagði Minaj. Henni finnst Scott ekki vera heill í sinni sköpun því hann leggi of mikið upp úr viðskiptahliðinni og markaðsvæðingu. „Ég hef áður verið með plötu sem var í öðru sæti og mér var alveg sama en að vera sölulægri en manneskja sem selur boli, varning og tónleikamiða fyrir tónleikaferðalag sem hefur ekki verið tilkynnt um þá líður manni eins og maður hafi verið leiddur í gildru.“ Minaj sagðist ekki vera reið hana hafi einfaldlega langað til að „berja hann í fjandans andlitið.“ Minaj sagðist mislíka það hvernig fólk hefur tekið gagnrýni hennar. Þetta snúist alls ekki um reiði heldur um það sem sé réttlátt og sanngjarnt. Að hennar mati væni fólk hana um að vera reið eða bitur til að koma í veg fyrir að hún tjái sig. Það sé sérstaklega áberandi þar sem hún sé svört kona. „Núna er þetta næstum því þannig að við megum ekki verja okkur,“ segir Minaj. Tengdar fréttir Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fleiri fréttir FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Sjá meira
Söngkonan og rapparinn Nicki Minaj sagðist hafa viljað berja rapparann Travis Scott í andlitið fyrir fáeinum vikum. Minaj og Scott hafa eldað grátt silfur saman síðustu vikur því svo virðist sem keppnisskapið hafi hlaupið með þau bæði í gönur. Þau hafa keppst um tróna á toppi sölulistanna en í mánuðinum gaf Minaj út plötuna Queen. Minaj var ómyrk í máli þegar hún talaði um Scott hjá spjallþáttadrottningunni Ellen í dag. Hún sagði að Scott liti á listsköpun sem einhvern leik. „Mér líður eins og hann sé bara í einhverjum leik; hann er að vinna mig í leik í staðinn fyrir að selja bara tónlist. Ég vil bara selja tónlist,“ sagði Minaj. Henni finnst Scott ekki vera heill í sinni sköpun því hann leggi of mikið upp úr viðskiptahliðinni og markaðsvæðingu. „Ég hef áður verið með plötu sem var í öðru sæti og mér var alveg sama en að vera sölulægri en manneskja sem selur boli, varning og tónleikamiða fyrir tónleikaferðalag sem hefur ekki verið tilkynnt um þá líður manni eins og maður hafi verið leiddur í gildru.“ Minaj sagðist ekki vera reið hana hafi einfaldlega langað til að „berja hann í fjandans andlitið.“ Minaj sagðist mislíka það hvernig fólk hefur tekið gagnrýni hennar. Þetta snúist alls ekki um reiði heldur um það sem sé réttlátt og sanngjarnt. Að hennar mati væni fólk hana um að vera reið eða bitur til að koma í veg fyrir að hún tjái sig. Það sé sérstaklega áberandi þar sem hún sé svört kona. „Núna er þetta næstum því þannig að við megum ekki verja okkur,“ segir Minaj.
Tengdar fréttir Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fleiri fréttir FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Sjá meira
Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44
Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40