Vildi berja Travis Scott í andlitið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. september 2018 19:50 Rapparinn Nicki Minaj dró hvergi undan þegar hún var gestur hjá Ellen í dag. Vísir/Getty Söngkonan og rapparinn Nicki Minaj sagðist hafa viljað berja rapparann Travis Scott í andlitið fyrir fáeinum vikum. Minaj og Scott hafa eldað grátt silfur saman síðustu vikur því svo virðist sem keppnisskapið hafi hlaupið með þau bæði í gönur. Þau hafa keppst um tróna á toppi sölulistanna en í mánuðinum gaf Minaj út plötuna Queen. Minaj var ómyrk í máli þegar hún talaði um Scott hjá spjallþáttadrottningunni Ellen í dag. Hún sagði að Scott liti á listsköpun sem einhvern leik. „Mér líður eins og hann sé bara í einhverjum leik; hann er að vinna mig í leik í staðinn fyrir að selja bara tónlist. Ég vil bara selja tónlist,“ sagði Minaj. Henni finnst Scott ekki vera heill í sinni sköpun því hann leggi of mikið upp úr viðskiptahliðinni og markaðsvæðingu. „Ég hef áður verið með plötu sem var í öðru sæti og mér var alveg sama en að vera sölulægri en manneskja sem selur boli, varning og tónleikamiða fyrir tónleikaferðalag sem hefur ekki verið tilkynnt um þá líður manni eins og maður hafi verið leiddur í gildru.“ Minaj sagðist ekki vera reið hana hafi einfaldlega langað til að „berja hann í fjandans andlitið.“ Minaj sagðist mislíka það hvernig fólk hefur tekið gagnrýni hennar. Þetta snúist alls ekki um reiði heldur um það sem sé réttlátt og sanngjarnt. Að hennar mati væni fólk hana um að vera reið eða bitur til að koma í veg fyrir að hún tjái sig. Það sé sérstaklega áberandi þar sem hún sé svört kona. „Núna er þetta næstum því þannig að við megum ekki verja okkur,“ segir Minaj. Tengdar fréttir Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Söngkonan og rapparinn Nicki Minaj sagðist hafa viljað berja rapparann Travis Scott í andlitið fyrir fáeinum vikum. Minaj og Scott hafa eldað grátt silfur saman síðustu vikur því svo virðist sem keppnisskapið hafi hlaupið með þau bæði í gönur. Þau hafa keppst um tróna á toppi sölulistanna en í mánuðinum gaf Minaj út plötuna Queen. Minaj var ómyrk í máli þegar hún talaði um Scott hjá spjallþáttadrottningunni Ellen í dag. Hún sagði að Scott liti á listsköpun sem einhvern leik. „Mér líður eins og hann sé bara í einhverjum leik; hann er að vinna mig í leik í staðinn fyrir að selja bara tónlist. Ég vil bara selja tónlist,“ sagði Minaj. Henni finnst Scott ekki vera heill í sinni sköpun því hann leggi of mikið upp úr viðskiptahliðinni og markaðsvæðingu. „Ég hef áður verið með plötu sem var í öðru sæti og mér var alveg sama en að vera sölulægri en manneskja sem selur boli, varning og tónleikamiða fyrir tónleikaferðalag sem hefur ekki verið tilkynnt um þá líður manni eins og maður hafi verið leiddur í gildru.“ Minaj sagðist ekki vera reið hana hafi einfaldlega langað til að „berja hann í fjandans andlitið.“ Minaj sagðist mislíka það hvernig fólk hefur tekið gagnrýni hennar. Þetta snúist alls ekki um reiði heldur um það sem sé réttlátt og sanngjarnt. Að hennar mati væni fólk hana um að vera reið eða bitur til að koma í veg fyrir að hún tjái sig. Það sé sérstaklega áberandi þar sem hún sé svört kona. „Núna er þetta næstum því þannig að við megum ekki verja okkur,“ segir Minaj.
Tengdar fréttir Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44
Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40