Tony Blair segir öfgamenn á vinstri vængnum hafa tekið yfir Verkamannaflokkinn Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 7. september 2018 12:26 Tony Blair var forsætisráðherra Bretlands á árunum 1997-2007. Vísir/Getty Tony Blair, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins og forsætisráðherra Bretlands til margra ára, segir að hófsemdarfólk innan flokksins verði að berjast gegn núverandi leiðtoga, Jeremy Corbyn. Í viðtali við breska ríkisútvarpið í morgun sagði Blair að Verkamannaflokkurinn hafi gengið í gegnum miklar breytingar á tíð Corbyns. Öfgafyllri sósíalistar hafi náð undirtökunum á kostnað hinna hófsamari. Sagði Blair að breska þjóðin ætti ekki að þurfa að sætta sig við að þurfa að velja á milli sósíalistans Corbyns og Boris Johnson í næstu kosningum en hann þykir vera nokkuð langt til hægri. Það vanti valkost nær miðjunni og einhver hljóti að fylla það tómarúm. Þá sagðist Blair óttast að breytingin væri varanleg, að þetta væri búið spil og flokkurinn kominn á ranga braut til frambúðar. Hann vonaði hins vegar að svo væri ekki. Corbyn svaraði þessum ummælum um hæl á þann veg að aldrei hafi verið fleiri skráðir í Verkamannaflokkinn en einmitt nú. Sjálfur segist Corbyn hafa verið í flokknum nánast alla ævi og sem sósíalisti sé hann staðráðinn í að beita sér fyrir auknum jöfnuði og mannréttindum. Til þess hafi Verkamannaflokkurinn jú verið stofnaður á sínum tíma. Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Tony Blair, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins og forsætisráðherra Bretlands til margra ára, segir að hófsemdarfólk innan flokksins verði að berjast gegn núverandi leiðtoga, Jeremy Corbyn. Í viðtali við breska ríkisútvarpið í morgun sagði Blair að Verkamannaflokkurinn hafi gengið í gegnum miklar breytingar á tíð Corbyns. Öfgafyllri sósíalistar hafi náð undirtökunum á kostnað hinna hófsamari. Sagði Blair að breska þjóðin ætti ekki að þurfa að sætta sig við að þurfa að velja á milli sósíalistans Corbyns og Boris Johnson í næstu kosningum en hann þykir vera nokkuð langt til hægri. Það vanti valkost nær miðjunni og einhver hljóti að fylla það tómarúm. Þá sagðist Blair óttast að breytingin væri varanleg, að þetta væri búið spil og flokkurinn kominn á ranga braut til frambúðar. Hann vonaði hins vegar að svo væri ekki. Corbyn svaraði þessum ummælum um hæl á þann veg að aldrei hafi verið fleiri skráðir í Verkamannaflokkinn en einmitt nú. Sjálfur segist Corbyn hafa verið í flokknum nánast alla ævi og sem sósíalisti sé hann staðráðinn í að beita sér fyrir auknum jöfnuði og mannréttindum. Til þess hafi Verkamannaflokkurinn jú verið stofnaður á sínum tíma.
Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00