Þjálfari Þjóðverja fyrir Íslandsleikinn: Þrastarson er án efa besti leikmaður mótsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 15:30 Haukur Þrastarson með verðlaun sín sem besti leikmaðurinn á móti Slóveníu. Mynd/Heimasíða M18-Euro 2018 Íslenska 18 ára landsliðið í handbolta er að gera flotta hluti á EM U-18 í Króatíu og strákarnir mæta Þjóðverjum í dag í fyrsta leik sínum í milliriðli. Erik Wudtke, þjálfari þýska liðsins, talar vel um íslenska liðið og þá sérstaklega um tvo leikmenn. Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er markahæsti leikmaður mótsins eftir riðlakeppnina og markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson úr Fram hefur staðið sig mjög vel í marki Íslands. Stórlið Evrópu eru að fylgjast vel með mótinu og þar má búast við að séu útsendarar frá liðum eins og Kiel, Barcelona og Paris Saint Germain. Frammistaða Hauks og Viktors Gísla hefur örugglega ekki farið framhjá þeim. „Þrastarson er án efa besti leikmaður Evrópumótsins að mínu mati. Íslendingar eru líka með mjög öflugan markvörð,“ sagði Erik Wudtke við heimasíðu þýska handboltasambandsins. Haukur hefur skorað 24 mörk í keppninni til þessa eða þremur fleiri en næsti maður. Haukur skoraði 12 mörk í sigri á Slóvenum í síðasta leik og þá lokaði Viktor Gísli markinu á meðan íslensku strákarnir náðu upp góðri forystu. Þýski þjálfarinn talaði líka um að íslensku strákarnir væru harðir í horn að taka í varnarleiknum. „Svíar spila kannski fjölbreyttari varnarleik en íslenska vörnin er sterk og allt annar varnarleikur en mínir menn fengu að kynnast í síðasta leik á móti framliggjandi Spánverjum,“ sagði Erik Wudtke. Liðið sem vinnur leikinn í dag stígur stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Tvö efstu lið milliriðilsins komast þangað en Ísland og Þýskalandi tóku bæði með sér tvö stig úr riðlakeppninni af því að þau unnu sinni riðil. Leikur Íslands og Þýskalands hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. Handbolti Tengdar fréttir Haukur skoraði flest mörk allra í riðlakeppni EM U-18 Stórleikur Hauks Þrastarsonar á móti Slóvenum í gær kom Selfyssingnum í efsta sætið yfir markahæstu leikmennina á EM 18 ára landsliða sem stendur nú yfir í Króatíu. 13. ágúst 2018 11:30 Haukur með 12 mörk í þriðja sigri Íslands Íslensku strákarnir í U18 ára landsliðinu í handbolta unnu öruggan sigur á Slóvenum í lokaleik sínum í riðlinum á EM U18 í Króatíu. 12. ágúst 2018 13:58 Annar fimm marka sigur á EM Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann það sænska með fimm mörkum í Króatíu í dag. 10. ágúst 2018 16:06 Viktor Gísli í ham í fimm marka sigri á Pólverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri byrjaði EM í Króatíu vel. Liðið vann 25-20 sigur á Pólverjum í fyrsta leik. 9. ágúst 2018 22:45 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Íslenska 18 ára landsliðið í handbolta er að gera flotta hluti á EM U-18 í Króatíu og strákarnir mæta Þjóðverjum í dag í fyrsta leik sínum í milliriðli. Erik Wudtke, þjálfari þýska liðsins, talar vel um íslenska liðið og þá sérstaklega um tvo leikmenn. Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er markahæsti leikmaður mótsins eftir riðlakeppnina og markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson úr Fram hefur staðið sig mjög vel í marki Íslands. Stórlið Evrópu eru að fylgjast vel með mótinu og þar má búast við að séu útsendarar frá liðum eins og Kiel, Barcelona og Paris Saint Germain. Frammistaða Hauks og Viktors Gísla hefur örugglega ekki farið framhjá þeim. „Þrastarson er án efa besti leikmaður Evrópumótsins að mínu mati. Íslendingar eru líka með mjög öflugan markvörð,“ sagði Erik Wudtke við heimasíðu þýska handboltasambandsins. Haukur hefur skorað 24 mörk í keppninni til þessa eða þremur fleiri en næsti maður. Haukur skoraði 12 mörk í sigri á Slóvenum í síðasta leik og þá lokaði Viktor Gísli markinu á meðan íslensku strákarnir náðu upp góðri forystu. Þýski þjálfarinn talaði líka um að íslensku strákarnir væru harðir í horn að taka í varnarleiknum. „Svíar spila kannski fjölbreyttari varnarleik en íslenska vörnin er sterk og allt annar varnarleikur en mínir menn fengu að kynnast í síðasta leik á móti framliggjandi Spánverjum,“ sagði Erik Wudtke. Liðið sem vinnur leikinn í dag stígur stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Tvö efstu lið milliriðilsins komast þangað en Ísland og Þýskalandi tóku bæði með sér tvö stig úr riðlakeppninni af því að þau unnu sinni riðil. Leikur Íslands og Þýskalands hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma.
Handbolti Tengdar fréttir Haukur skoraði flest mörk allra í riðlakeppni EM U-18 Stórleikur Hauks Þrastarsonar á móti Slóvenum í gær kom Selfyssingnum í efsta sætið yfir markahæstu leikmennina á EM 18 ára landsliða sem stendur nú yfir í Króatíu. 13. ágúst 2018 11:30 Haukur með 12 mörk í þriðja sigri Íslands Íslensku strákarnir í U18 ára landsliðinu í handbolta unnu öruggan sigur á Slóvenum í lokaleik sínum í riðlinum á EM U18 í Króatíu. 12. ágúst 2018 13:58 Annar fimm marka sigur á EM Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann það sænska með fimm mörkum í Króatíu í dag. 10. ágúst 2018 16:06 Viktor Gísli í ham í fimm marka sigri á Pólverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri byrjaði EM í Króatíu vel. Liðið vann 25-20 sigur á Pólverjum í fyrsta leik. 9. ágúst 2018 22:45 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Haukur skoraði flest mörk allra í riðlakeppni EM U-18 Stórleikur Hauks Þrastarsonar á móti Slóvenum í gær kom Selfyssingnum í efsta sætið yfir markahæstu leikmennina á EM 18 ára landsliða sem stendur nú yfir í Króatíu. 13. ágúst 2018 11:30
Haukur með 12 mörk í þriðja sigri Íslands Íslensku strákarnir í U18 ára landsliðinu í handbolta unnu öruggan sigur á Slóvenum í lokaleik sínum í riðlinum á EM U18 í Króatíu. 12. ágúst 2018 13:58
Annar fimm marka sigur á EM Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann það sænska með fimm mörkum í Króatíu í dag. 10. ágúst 2018 16:06
Viktor Gísli í ham í fimm marka sigri á Pólverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri byrjaði EM í Króatíu vel. Liðið vann 25-20 sigur á Pólverjum í fyrsta leik. 9. ágúst 2018 22:45
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni