Komst lífs af eftir að hafa verið ýtt af 18 metra hárri brú Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. ágúst 2018 23:48 Jordan Holgerson var ýtt af 18 metra hárri brú af vinkonu sinni. Jordan Holgerson, 16 ára stúlka frá Washingtonríki í Bandaríkjunum, segist heppin að vera á lífi eftir að vinkona henni ýtti henni af brú. Holgerson féll 18 metra áður en hún lenti í ánni sem brúin lá yfir. Holgerson og vinkona henna, Taylor Smith, voru staddar á brúnni í þeim tilgangi að stökkva út í ánna, en þegar á brúnina var komið snerist Holgerson hugur. Í myndbandi sem náðist af atvikinu sagðist Holgate ekki vilja stökkva og sést þá er Smith tók upp á því að ýta henni af brúnni. Því næst féll Holgerson tæpa tuttugu metra niður með þeim afleiðingum að hún braut sex rifbein og bæði lungu hennar féllu saman. Móðir stúlkunnar, Genelle Holgerson, hefur tjáð sig um atvikið: „Hún er heppin að vera ekki lömuð, eða jafnvel dáin. Við erum ótrúlega fegin að hún muni ná bata og beið ekki varanlegan skaða.“ Fjölskylda stúlkunnar íhugar nú hvort sækja eigi Smith til saka fyrir athæfið og hafa fengið lögfræðinga til að meta það. Sjálf hefur Smith beðist afsökunar á athæfinu og segist átta sig á því að þetta hafi verið „fáránlegur hlutur til að gera.“ Margir nákomnir fjölskyldunni telja þó að Smith sjái ekki mikið eftir því sem hún gerði en hún kom ekki að heimsækja Holgerson á sjúkrahúsið sem hún dvaldi á, heldur sendi henni eingöngu afsökunarbeiðni í gegnum samfélagsmiðla. Holgerson er nú útskrifuð af sjúkrahúsinu en móðir hennar segir hana þjást af kvíðaköstum eftir atvikið, sem geri henni erfitt að anda. Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Jordan Holgerson, 16 ára stúlka frá Washingtonríki í Bandaríkjunum, segist heppin að vera á lífi eftir að vinkona henni ýtti henni af brú. Holgerson féll 18 metra áður en hún lenti í ánni sem brúin lá yfir. Holgerson og vinkona henna, Taylor Smith, voru staddar á brúnni í þeim tilgangi að stökkva út í ánna, en þegar á brúnina var komið snerist Holgerson hugur. Í myndbandi sem náðist af atvikinu sagðist Holgate ekki vilja stökkva og sést þá er Smith tók upp á því að ýta henni af brúnni. Því næst féll Holgerson tæpa tuttugu metra niður með þeim afleiðingum að hún braut sex rifbein og bæði lungu hennar féllu saman. Móðir stúlkunnar, Genelle Holgerson, hefur tjáð sig um atvikið: „Hún er heppin að vera ekki lömuð, eða jafnvel dáin. Við erum ótrúlega fegin að hún muni ná bata og beið ekki varanlegan skaða.“ Fjölskylda stúlkunnar íhugar nú hvort sækja eigi Smith til saka fyrir athæfið og hafa fengið lögfræðinga til að meta það. Sjálf hefur Smith beðist afsökunar á athæfinu og segist átta sig á því að þetta hafi verið „fáránlegur hlutur til að gera.“ Margir nákomnir fjölskyldunni telja þó að Smith sjái ekki mikið eftir því sem hún gerði en hún kom ekki að heimsækja Holgerson á sjúkrahúsið sem hún dvaldi á, heldur sendi henni eingöngu afsökunarbeiðni í gegnum samfélagsmiðla. Holgerson er nú útskrifuð af sjúkrahúsinu en móðir hennar segir hana þjást af kvíðaköstum eftir atvikið, sem geri henni erfitt að anda.
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira