Elvar neitaði að gefast upp: "Ég vildi ekki enda þetta svona“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 18:15 Elvar Már Friðriksson. Vísir/Getty Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í nótt þegar Barry tryggði sér sæti í átta liða úrslitum 2. deildar háskólaboltans. Barry vann þarna 79-72 sigur á Eckerd og næst á dagskrá er leikur á móti Ferris State í næstu viku en sá leikur fer fram í Sioux Falls. Barry tryggði sér með sigrinum sigur í Suðurhluta útsláttarkeppninnar en tap hefði þýtt að tímabilið væri búið. Elvar skoraði 29 stig í leiknum og tók af skarið þegar liðið var í vandræðum í seinni hálfleiknum. Eckerd komst níu stigum yfir þegar 12:33 voru eftir af leiknum.Elite Again: @BarryUMBB Wins South Region Title. Next Stop, Sioux Falls #GoBarryBucshttps://t.co/wkW4YFGIoh — BarryU Athletics (@GoBarryBucs) March 14, 2018 Elvar setti þá niður tvær risastórar þriggja stiga körfur og kom sínu liði aftur í gang. Elvar fór fyrir sínum mönnum í 14-3 spretti og kom Barry loksins yfir í 62-60 þegar 10:25 voru eftir. „Ég var farinn að halda að þetta yrði minn síðasti leikur og gat ekki hugsað mér að enda þetta svona,“ sagði Elvar í viðtali við heimasíðu Barry.Step 1️⃣: Win the South Region Step 2️⃣: Give @KooperGlick12 a good push@BarryUMBB is going to the #EliteEight!! @GoBarryBucs#D2MBBpic.twitter.com/z7HjDX2iKa — HERO Sports MBB (@HEROSportsMBB) March 14, 2018 „Ég hugsaði bara: Nú eða aldrei. Ég var sem betur fer heppinn og þessi skot mín duttu þar af fór eitt af spjaldinu. Stundum er það þannig að þegar þú vilt þetta svona mikið þá falla hlutirnir með þér,“ sagði Elvar. Elvar hitti úr 11 af 20 skotum sínum í leiknum þar af setti hann niður 7 af 12 þriggja stiga skotum sínum. Hann var einnig með 5 fráköst og 3 stolna bolta en náði ekki að gefa stoðsendingu í leiknum. Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í nótt þegar Barry tryggði sér sæti í átta liða úrslitum 2. deildar háskólaboltans. Barry vann þarna 79-72 sigur á Eckerd og næst á dagskrá er leikur á móti Ferris State í næstu viku en sá leikur fer fram í Sioux Falls. Barry tryggði sér með sigrinum sigur í Suðurhluta útsláttarkeppninnar en tap hefði þýtt að tímabilið væri búið. Elvar skoraði 29 stig í leiknum og tók af skarið þegar liðið var í vandræðum í seinni hálfleiknum. Eckerd komst níu stigum yfir þegar 12:33 voru eftir af leiknum.Elite Again: @BarryUMBB Wins South Region Title. Next Stop, Sioux Falls #GoBarryBucshttps://t.co/wkW4YFGIoh — BarryU Athletics (@GoBarryBucs) March 14, 2018 Elvar setti þá niður tvær risastórar þriggja stiga körfur og kom sínu liði aftur í gang. Elvar fór fyrir sínum mönnum í 14-3 spretti og kom Barry loksins yfir í 62-60 þegar 10:25 voru eftir. „Ég var farinn að halda að þetta yrði minn síðasti leikur og gat ekki hugsað mér að enda þetta svona,“ sagði Elvar í viðtali við heimasíðu Barry.Step 1️⃣: Win the South Region Step 2️⃣: Give @KooperGlick12 a good push@BarryUMBB is going to the #EliteEight!! @GoBarryBucs#D2MBBpic.twitter.com/z7HjDX2iKa — HERO Sports MBB (@HEROSportsMBB) March 14, 2018 „Ég hugsaði bara: Nú eða aldrei. Ég var sem betur fer heppinn og þessi skot mín duttu þar af fór eitt af spjaldinu. Stundum er það þannig að þegar þú vilt þetta svona mikið þá falla hlutirnir með þér,“ sagði Elvar. Elvar hitti úr 11 af 20 skotum sínum í leiknum þar af setti hann niður 7 af 12 þriggja stiga skotum sínum. Hann var einnig með 5 fráköst og 3 stolna bolta en náði ekki að gefa stoðsendingu í leiknum.
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira