Russell Peters treður upp í Eldborg Stefán Árni Pálsson skrifar 12. febrúar 2018 11:30 Peters þykir mjög vinsæll. Leikarinn, höfundurinn og uppistandarinn Russell Peters heimsækir Ísland í fyrsta sinn með sýninguna Deported til að kitla hláturtaugar Íslendinga í Eldborg þann 30. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Síðustu árin hefur grínistinn rokið upp í vinsældum um allan heim með beittum húmor, eldfimri einlægni og skemmtilegum ávana að gera áhorfendur að þátttakendum í sýningunni. Peters vakti fyrst athygli með kanadíska gamanþættinum Comedy Now sem sló í gegn á YouTube og spratt upp farsæll ferill hjá leikaranum í beinu framhaldi af því. Árið 2014 fór hann af stað með sýninguna Almost Famous og ferðaðist hann með þann uppistandstúr til 30 landa, sem á rúmlega 200 sýningum halaði inn í kringum 300,000 áhorfendur. Sú sýning sló svo í gegn á Netflix en þessa dagana fer Peters þar á kostum í þáttunum The Indian Detective. Stærsta ævintýri Peters til þessa er farið af stað og mun hann nú ferðast um allan heim með sýninguna Deported vel inn í árið 2019. Á meðal áfangastaða eru Ástralía, Malasía, Japan, Þýskaland, Danmörk, Svíþjóð, Holland, Bretland, Afríka og lætur það að sjálfsögðu ekki vera að staldra við á Íslandi til að þess sýna sínar bestu hliðar og kynna fyrir Íslendingum glænýtt efni í bland við þekktari takta.Sýningin fer í almenna sölu á föstudag kl. 12 á Harpa.is/peters en póstlistaforsala Senu Live fer fram á fimmtudag kl. 10. Þar gefst fólki tækifæri á að tryggja sér miða heilum degi áður en almenn sala hefst. Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Leikarinn, höfundurinn og uppistandarinn Russell Peters heimsækir Ísland í fyrsta sinn með sýninguna Deported til að kitla hláturtaugar Íslendinga í Eldborg þann 30. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Síðustu árin hefur grínistinn rokið upp í vinsældum um allan heim með beittum húmor, eldfimri einlægni og skemmtilegum ávana að gera áhorfendur að þátttakendum í sýningunni. Peters vakti fyrst athygli með kanadíska gamanþættinum Comedy Now sem sló í gegn á YouTube og spratt upp farsæll ferill hjá leikaranum í beinu framhaldi af því. Árið 2014 fór hann af stað með sýninguna Almost Famous og ferðaðist hann með þann uppistandstúr til 30 landa, sem á rúmlega 200 sýningum halaði inn í kringum 300,000 áhorfendur. Sú sýning sló svo í gegn á Netflix en þessa dagana fer Peters þar á kostum í þáttunum The Indian Detective. Stærsta ævintýri Peters til þessa er farið af stað og mun hann nú ferðast um allan heim með sýninguna Deported vel inn í árið 2019. Á meðal áfangastaða eru Ástralía, Malasía, Japan, Þýskaland, Danmörk, Svíþjóð, Holland, Bretland, Afríka og lætur það að sjálfsögðu ekki vera að staldra við á Íslandi til að þess sýna sínar bestu hliðar og kynna fyrir Íslendingum glænýtt efni í bland við þekktari takta.Sýningin fer í almenna sölu á föstudag kl. 12 á Harpa.is/peters en póstlistaforsala Senu Live fer fram á fimmtudag kl. 10. Þar gefst fólki tækifæri á að tryggja sér miða heilum degi áður en almenn sala hefst.
Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira