Billy Idol með tónleika í Laugardalshöll í sumar Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2018 13:16 Bill Idol er 62 ára gamall og hefur lengi verið starfandi. Tónleikur Breski tónlistarmaðurinn Billy Idol verður með tónleika í Laugardalshöllinni þann 1. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, en miðasala mun hefjast þann 20. febrúar næstkomandi. Einungis verða seldir miðar í stæði. Í tilkynningunni kemur fram að hinn 62 ára Billy Idol hafi lengi verið einn helsti áhrifavaldur hvað varðar hljóm, stíl og ofsa pönksins. „Með sitt hæðnisfulla glott og hnefann á lofti varð hann einn af stórstjörnum MTV og fyllti síðan heilu leikvangana hvar sem hann spilaði. Hann hefur selt meira en 40 milljón plötur og hlotið fjölmargar platínuplötur um heim allan, náð níu lögum inn á topp 40 listann í BNA og tíu í Bretlandi, þ.á.m. „Dancing With Myself“, „White Wedding“, „Rebel Yell“, „Mony Mony“, „Eyes Without a Face“, „Flesh For Love“, og „Cradle of Love“.Hér fyrir neðan má sjá upptöku af Idol flytja White Wedding í skemmtiþætti James Corden síðasta haust.Billy Idol þykir einn besti textasmiðurinn innan pönksins og hann var frumkvöðull í að koma anda og ákafa pönksins á dansgólfið með auðþekkjanlegu grúvi sem einkennist af rockabilly – örvæntingu og úrkynjun rokksins,“ segir í tilkynningunni.Hér fyrir neðan má sjá ársgamla upptöku af Idol flytja Rebel Yell en söngkonan Miley Cyrus tók með honum lagið á tónleikunum, sem fóru fram í Las Vegas. Tengdar fréttir Katie Melua með tónleika í Eldborg Bresk-georgíska söngkonan Katie Melua mun troða upp ásamt hljómsveit í Eldborg í Hörpu þriðjudaginn 10. júlí. 12. febrúar 2018 10:38 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Billy Idol verður með tónleika í Laugardalshöllinni þann 1. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, en miðasala mun hefjast þann 20. febrúar næstkomandi. Einungis verða seldir miðar í stæði. Í tilkynningunni kemur fram að hinn 62 ára Billy Idol hafi lengi verið einn helsti áhrifavaldur hvað varðar hljóm, stíl og ofsa pönksins. „Með sitt hæðnisfulla glott og hnefann á lofti varð hann einn af stórstjörnum MTV og fyllti síðan heilu leikvangana hvar sem hann spilaði. Hann hefur selt meira en 40 milljón plötur og hlotið fjölmargar platínuplötur um heim allan, náð níu lögum inn á topp 40 listann í BNA og tíu í Bretlandi, þ.á.m. „Dancing With Myself“, „White Wedding“, „Rebel Yell“, „Mony Mony“, „Eyes Without a Face“, „Flesh For Love“, og „Cradle of Love“.Hér fyrir neðan má sjá upptöku af Idol flytja White Wedding í skemmtiþætti James Corden síðasta haust.Billy Idol þykir einn besti textasmiðurinn innan pönksins og hann var frumkvöðull í að koma anda og ákafa pönksins á dansgólfið með auðþekkjanlegu grúvi sem einkennist af rockabilly – örvæntingu og úrkynjun rokksins,“ segir í tilkynningunni.Hér fyrir neðan má sjá ársgamla upptöku af Idol flytja Rebel Yell en söngkonan Miley Cyrus tók með honum lagið á tónleikunum, sem fóru fram í Las Vegas.
Tengdar fréttir Katie Melua með tónleika í Eldborg Bresk-georgíska söngkonan Katie Melua mun troða upp ásamt hljómsveit í Eldborg í Hörpu þriðjudaginn 10. júlí. 12. febrúar 2018 10:38 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Katie Melua með tónleika í Eldborg Bresk-georgíska söngkonan Katie Melua mun troða upp ásamt hljómsveit í Eldborg í Hörpu þriðjudaginn 10. júlí. 12. febrúar 2018 10:38