Gróðrarstöð vill ekki skuggavarp og kærir Hveragerðisbæ Garðar Örn Úlfarsson skrifar 5. febrúar 2018 07:00 Borg er aftan við lóðina þar sem Eden stóð. vísir/pjetur Eigendur gróðrar- og garðplöntusölunnar Borgar hafa kært Hveragerðisbæ vegna nýs deiliskipulags sem gerir ráð fyrir fjölbýlishúsum á Edenreitnum svokallaða. Í kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er vitnað til umsagnar um áhrif skuggavarps sem eigendur Borgar fengu frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. „Matsgerðin tók það skýrt fram að fyrirhugaðar byggingar myndu hafa veruleg áhrif á vaxtarskilyrði plantna og þar með draga úr nýtingu núverandi svæðis með tilliti til framleiðslu á garðplöntum og rýra því bæði framleiðslumöguleika stöðvarinnar eins og nýtingu er nú háttað og verðgildi stöðvarinnar í heild.“ Er breytingin á skipulagi Edenlóðarinnar var enn ófrágengin féllst bærinn á að fyrirhugað hús yrði lækkað úr þremur hæðum í tvær. Eigendur Borgar segja það litlu breyta. Þrjú tveggja hæða fjöleignarhús alveg við lóðarmörkin muni valda verulegum skugga á lóð þeirra. Hveragerðisbær segir hins vegar að skuggavarp yfir lóð Borgar sé frekar lítið nema í mars klukkan fimm eftir hádegi. Eigendurnir segja ekkert að finna í skýringaruppdráttum sem styðji þetta. „Þessi fullyrðing virðist því vera sett fram algjörlega út í bláinn,“ segir í kærunni. Bærinn hafi á engan hátt rannsakað áhrif nýju húsanna á umhverfið. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Eigendur gróðrar- og garðplöntusölunnar Borgar hafa kært Hveragerðisbæ vegna nýs deiliskipulags sem gerir ráð fyrir fjölbýlishúsum á Edenreitnum svokallaða. Í kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er vitnað til umsagnar um áhrif skuggavarps sem eigendur Borgar fengu frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. „Matsgerðin tók það skýrt fram að fyrirhugaðar byggingar myndu hafa veruleg áhrif á vaxtarskilyrði plantna og þar með draga úr nýtingu núverandi svæðis með tilliti til framleiðslu á garðplöntum og rýra því bæði framleiðslumöguleika stöðvarinnar eins og nýtingu er nú háttað og verðgildi stöðvarinnar í heild.“ Er breytingin á skipulagi Edenlóðarinnar var enn ófrágengin féllst bærinn á að fyrirhugað hús yrði lækkað úr þremur hæðum í tvær. Eigendur Borgar segja það litlu breyta. Þrjú tveggja hæða fjöleignarhús alveg við lóðarmörkin muni valda verulegum skugga á lóð þeirra. Hveragerðisbær segir hins vegar að skuggavarp yfir lóð Borgar sé frekar lítið nema í mars klukkan fimm eftir hádegi. Eigendurnir segja ekkert að finna í skýringaruppdráttum sem styðji þetta. „Þessi fullyrðing virðist því vera sett fram algjörlega út í bláinn,“ segir í kærunni. Bærinn hafi á engan hátt rannsakað áhrif nýju húsanna á umhverfið.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira