Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. janúar 2018 21:22 Koyack fagnar snertimarki sínu sem skildi liðin að. Vísir/getty Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli. Var þetta langþráður leikur hjá báðum liðum, fyrsti leikur Bills í úrslitakeppninni í nítján ár en fyrsti leikur Jacksonville í úrslitakeppninni í tíu ár. Varnarleikur beggja liða var til fyrirmyndar og áttu leikstjórnendur í mestu vandræðum með að koma boltanum niður völlinn. Bills komu fyrstu stigunum á töfluna þegar Steve Hauscka sparkaði fyrir vallarmarki undir lok fyrri hálfleiks en heimamönnum tókst að svara með góðri sókn og jafna metin. Eina snertimark leiksins kom svo undir lok þriðja leikhluta þegar Blake Bortles kastaði á útherjann Ben Koyack af stuttu færi en þetta var aðeins annað snertimark hans á ferlinum. Bortles tók áhættu og kastaði þegar aðeins einn yardi var eftir í stað þess að sparka fyrir vallarmarki og það borgaði sig heldur betur. Bills áttu nokkrar þokkalegar sóknir eftir það en náðu aldrei að komast nægilega langt til að koma stigum á töfluna. Fór svo að Tyrod Taylor meiddist í lokasókninni og kom varamaðurinn Nathan Peterman inná í hans stað og kastaði boltanum frá sér til að innsigla sigur Jaguars. Þeir mæta því Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar á Heinz Field en heimamenn teljast vera líklegri aðilinn þar. Það er hinsvegar ekki langt síðan Jaguars fóru til Pittsburgh og unnu sannfærandi 30-9 sigur þar sem þeir gripu fimm bolta frá leikstjórnanda Steelers, Stóra Ben NFL Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli. Var þetta langþráður leikur hjá báðum liðum, fyrsti leikur Bills í úrslitakeppninni í nítján ár en fyrsti leikur Jacksonville í úrslitakeppninni í tíu ár. Varnarleikur beggja liða var til fyrirmyndar og áttu leikstjórnendur í mestu vandræðum með að koma boltanum niður völlinn. Bills komu fyrstu stigunum á töfluna þegar Steve Hauscka sparkaði fyrir vallarmarki undir lok fyrri hálfleiks en heimamönnum tókst að svara með góðri sókn og jafna metin. Eina snertimark leiksins kom svo undir lok þriðja leikhluta þegar Blake Bortles kastaði á útherjann Ben Koyack af stuttu færi en þetta var aðeins annað snertimark hans á ferlinum. Bortles tók áhættu og kastaði þegar aðeins einn yardi var eftir í stað þess að sparka fyrir vallarmarki og það borgaði sig heldur betur. Bills áttu nokkrar þokkalegar sóknir eftir það en náðu aldrei að komast nægilega langt til að koma stigum á töfluna. Fór svo að Tyrod Taylor meiddist í lokasókninni og kom varamaðurinn Nathan Peterman inná í hans stað og kastaði boltanum frá sér til að innsigla sigur Jaguars. Þeir mæta því Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar á Heinz Field en heimamenn teljast vera líklegri aðilinn þar. Það er hinsvegar ekki langt síðan Jaguars fóru til Pittsburgh og unnu sannfærandi 30-9 sigur þar sem þeir gripu fimm bolta frá leikstjórnanda Steelers, Stóra Ben
NFL Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira