Þjálfari Þjóðverja fyrir Íslandsleikinn: Þrastarson er án efa besti leikmaður mótsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 15:30 Haukur Þrastarson með verðlaun sín sem besti leikmaðurinn á móti Slóveníu. Mynd/Heimasíða M18-Euro 2018 Íslenska 18 ára landsliðið í handbolta er að gera flotta hluti á EM U-18 í Króatíu og strákarnir mæta Þjóðverjum í dag í fyrsta leik sínum í milliriðli. Erik Wudtke, þjálfari þýska liðsins, talar vel um íslenska liðið og þá sérstaklega um tvo leikmenn. Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er markahæsti leikmaður mótsins eftir riðlakeppnina og markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson úr Fram hefur staðið sig mjög vel í marki Íslands. Stórlið Evrópu eru að fylgjast vel með mótinu og þar má búast við að séu útsendarar frá liðum eins og Kiel, Barcelona og Paris Saint Germain. Frammistaða Hauks og Viktors Gísla hefur örugglega ekki farið framhjá þeim. „Þrastarson er án efa besti leikmaður Evrópumótsins að mínu mati. Íslendingar eru líka með mjög öflugan markvörð,“ sagði Erik Wudtke við heimasíðu þýska handboltasambandsins. Haukur hefur skorað 24 mörk í keppninni til þessa eða þremur fleiri en næsti maður. Haukur skoraði 12 mörk í sigri á Slóvenum í síðasta leik og þá lokaði Viktor Gísli markinu á meðan íslensku strákarnir náðu upp góðri forystu. Þýski þjálfarinn talaði líka um að íslensku strákarnir væru harðir í horn að taka í varnarleiknum. „Svíar spila kannski fjölbreyttari varnarleik en íslenska vörnin er sterk og allt annar varnarleikur en mínir menn fengu að kynnast í síðasta leik á móti framliggjandi Spánverjum,“ sagði Erik Wudtke. Liðið sem vinnur leikinn í dag stígur stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Tvö efstu lið milliriðilsins komast þangað en Ísland og Þýskalandi tóku bæði með sér tvö stig úr riðlakeppninni af því að þau unnu sinni riðil. Leikur Íslands og Þýskalands hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. Handbolti Tengdar fréttir Haukur skoraði flest mörk allra í riðlakeppni EM U-18 Stórleikur Hauks Þrastarsonar á móti Slóvenum í gær kom Selfyssingnum í efsta sætið yfir markahæstu leikmennina á EM 18 ára landsliða sem stendur nú yfir í Króatíu. 13. ágúst 2018 11:30 Haukur með 12 mörk í þriðja sigri Íslands Íslensku strákarnir í U18 ára landsliðinu í handbolta unnu öruggan sigur á Slóvenum í lokaleik sínum í riðlinum á EM U18 í Króatíu. 12. ágúst 2018 13:58 Annar fimm marka sigur á EM Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann það sænska með fimm mörkum í Króatíu í dag. 10. ágúst 2018 16:06 Viktor Gísli í ham í fimm marka sigri á Pólverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri byrjaði EM í Króatíu vel. Liðið vann 25-20 sigur á Pólverjum í fyrsta leik. 9. ágúst 2018 22:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Íslenska 18 ára landsliðið í handbolta er að gera flotta hluti á EM U-18 í Króatíu og strákarnir mæta Þjóðverjum í dag í fyrsta leik sínum í milliriðli. Erik Wudtke, þjálfari þýska liðsins, talar vel um íslenska liðið og þá sérstaklega um tvo leikmenn. Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er markahæsti leikmaður mótsins eftir riðlakeppnina og markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson úr Fram hefur staðið sig mjög vel í marki Íslands. Stórlið Evrópu eru að fylgjast vel með mótinu og þar má búast við að séu útsendarar frá liðum eins og Kiel, Barcelona og Paris Saint Germain. Frammistaða Hauks og Viktors Gísla hefur örugglega ekki farið framhjá þeim. „Þrastarson er án efa besti leikmaður Evrópumótsins að mínu mati. Íslendingar eru líka með mjög öflugan markvörð,“ sagði Erik Wudtke við heimasíðu þýska handboltasambandsins. Haukur hefur skorað 24 mörk í keppninni til þessa eða þremur fleiri en næsti maður. Haukur skoraði 12 mörk í sigri á Slóvenum í síðasta leik og þá lokaði Viktor Gísli markinu á meðan íslensku strákarnir náðu upp góðri forystu. Þýski þjálfarinn talaði líka um að íslensku strákarnir væru harðir í horn að taka í varnarleiknum. „Svíar spila kannski fjölbreyttari varnarleik en íslenska vörnin er sterk og allt annar varnarleikur en mínir menn fengu að kynnast í síðasta leik á móti framliggjandi Spánverjum,“ sagði Erik Wudtke. Liðið sem vinnur leikinn í dag stígur stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Tvö efstu lið milliriðilsins komast þangað en Ísland og Þýskalandi tóku bæði með sér tvö stig úr riðlakeppninni af því að þau unnu sinni riðil. Leikur Íslands og Þýskalands hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma.
Handbolti Tengdar fréttir Haukur skoraði flest mörk allra í riðlakeppni EM U-18 Stórleikur Hauks Þrastarsonar á móti Slóvenum í gær kom Selfyssingnum í efsta sætið yfir markahæstu leikmennina á EM 18 ára landsliða sem stendur nú yfir í Króatíu. 13. ágúst 2018 11:30 Haukur með 12 mörk í þriðja sigri Íslands Íslensku strákarnir í U18 ára landsliðinu í handbolta unnu öruggan sigur á Slóvenum í lokaleik sínum í riðlinum á EM U18 í Króatíu. 12. ágúst 2018 13:58 Annar fimm marka sigur á EM Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann það sænska með fimm mörkum í Króatíu í dag. 10. ágúst 2018 16:06 Viktor Gísli í ham í fimm marka sigri á Pólverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri byrjaði EM í Króatíu vel. Liðið vann 25-20 sigur á Pólverjum í fyrsta leik. 9. ágúst 2018 22:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Haukur skoraði flest mörk allra í riðlakeppni EM U-18 Stórleikur Hauks Þrastarsonar á móti Slóvenum í gær kom Selfyssingnum í efsta sætið yfir markahæstu leikmennina á EM 18 ára landsliða sem stendur nú yfir í Króatíu. 13. ágúst 2018 11:30
Haukur með 12 mörk í þriðja sigri Íslands Íslensku strákarnir í U18 ára landsliðinu í handbolta unnu öruggan sigur á Slóvenum í lokaleik sínum í riðlinum á EM U18 í Króatíu. 12. ágúst 2018 13:58
Annar fimm marka sigur á EM Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann það sænska með fimm mörkum í Króatíu í dag. 10. ágúst 2018 16:06
Viktor Gísli í ham í fimm marka sigri á Pólverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri byrjaði EM í Króatíu vel. Liðið vann 25-20 sigur á Pólverjum í fyrsta leik. 9. ágúst 2018 22:45