Haukur ekki á förum í atvinnumennsku alveg strax Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. ágúst 2018 13:00 Haukur Þrastarson verður í Olís-deildinni í vetur. fréttablaðið/eyþór Haukur Þrastarson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, sló rækilega í gegn á Evrópumóti U18 ára landsliða sem lauk á sunnudaginn en þar hafnaði íslenska liðið í öðru sæti. Ungu strákarnir urðu sjöunda íslenska handboltalandsliðið sem vinnur til verðlaun á stórmóti og það fimmta í yngri landsliðum en þessir sömu strákar unnu Sparkassen-mótið á síðasta ári. Haukur vakti verðskuldaða athygli á mótinu en þjálfari þýska landsliðsins sagði hann besta leikmanninn á EM og danskur úrvalsdeildarleikmaður sagði að hann hefur aldrei séð betri leikmann á þessum aldri. Haukur er 17 ára gamall og var valinn besti leikmaður mótsins. Ungir og efnilegir leikmenn eru eðlilega eftirsóttir og þó að atvinnumennskan heilli er þetta 2001 módel sem var einn allra besti leikmaður Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð ekkert að drífa sig út. „Ég er bara að hugsa um Selfoss núna. Ég er á flottum stað þar með flotta umgjörð og flotta þjálfun. Það kemur bara að því [atvinnumennskunni] seinna. Ég er voða lítið að spá í því núna,“ sagði hann í viðtali á RÚV í gærkvöldi. Selfoss mætir FH á Ragnarsmótinu á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 20.00 en leikstjórnandinn ungi fær væntanlega hvíld þar. Selfoss mætir ÍR í fyrstu umferð Olís-deildarinnar miðvikudaginn 12. september. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Enn bætist í hóp verðlaunalandsliða Íslands á stómótum í handbolta Ísland eignaðist um helgina silfurlið á EM átján ára landsliða í handbolta en íslensku strákarnir komust þá alla leið í úrslitaleikinn þar sem þeir töpuðu fyrir Svíum. 20. ágúst 2018 10:30 Tekið á móti silfurhöfunum í dag: „Kom mér ekki á óvart“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. 20. ágúst 2018 21:45 Leikmenn og þjálfarar liðsins eiga hrós skilið fyrir frammistöðu sína Landsliðsþjálfarinn er verulega spenntur fyrir næstu kynslóð í handboltanum eftir silfrið í gær. 20. ágúst 2018 07:30 Silfurstrákar bjuggust við að ná langt Ísland náði í sín fimmtu verðlaun á stórmótum yngri landsliða karla í handbolta þegar U-18 ára liðið varð í 2. sæti á EM í Króatíu sem lauk um helgina. 21. ágúst 2018 07:30 Haukur valinn leikmaður mótsins og Dagur í úrvalsliðinu Haukur Þrastarson var valinn mikilvægasti leikmaður EM U18 ára sem kláraðist í dag en Haukur fór á kostum á mótinu. 19. ágúst 2018 19:15 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hættum að spila okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Haukur Þrastarson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, sló rækilega í gegn á Evrópumóti U18 ára landsliða sem lauk á sunnudaginn en þar hafnaði íslenska liðið í öðru sæti. Ungu strákarnir urðu sjöunda íslenska handboltalandsliðið sem vinnur til verðlaun á stórmóti og það fimmta í yngri landsliðum en þessir sömu strákar unnu Sparkassen-mótið á síðasta ári. Haukur vakti verðskuldaða athygli á mótinu en þjálfari þýska landsliðsins sagði hann besta leikmanninn á EM og danskur úrvalsdeildarleikmaður sagði að hann hefur aldrei séð betri leikmann á þessum aldri. Haukur er 17 ára gamall og var valinn besti leikmaður mótsins. Ungir og efnilegir leikmenn eru eðlilega eftirsóttir og þó að atvinnumennskan heilli er þetta 2001 módel sem var einn allra besti leikmaður Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð ekkert að drífa sig út. „Ég er bara að hugsa um Selfoss núna. Ég er á flottum stað þar með flotta umgjörð og flotta þjálfun. Það kemur bara að því [atvinnumennskunni] seinna. Ég er voða lítið að spá í því núna,“ sagði hann í viðtali á RÚV í gærkvöldi. Selfoss mætir FH á Ragnarsmótinu á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 20.00 en leikstjórnandinn ungi fær væntanlega hvíld þar. Selfoss mætir ÍR í fyrstu umferð Olís-deildarinnar miðvikudaginn 12. september.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Enn bætist í hóp verðlaunalandsliða Íslands á stómótum í handbolta Ísland eignaðist um helgina silfurlið á EM átján ára landsliða í handbolta en íslensku strákarnir komust þá alla leið í úrslitaleikinn þar sem þeir töpuðu fyrir Svíum. 20. ágúst 2018 10:30 Tekið á móti silfurhöfunum í dag: „Kom mér ekki á óvart“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. 20. ágúst 2018 21:45 Leikmenn og þjálfarar liðsins eiga hrós skilið fyrir frammistöðu sína Landsliðsþjálfarinn er verulega spenntur fyrir næstu kynslóð í handboltanum eftir silfrið í gær. 20. ágúst 2018 07:30 Silfurstrákar bjuggust við að ná langt Ísland náði í sín fimmtu verðlaun á stórmótum yngri landsliða karla í handbolta þegar U-18 ára liðið varð í 2. sæti á EM í Króatíu sem lauk um helgina. 21. ágúst 2018 07:30 Haukur valinn leikmaður mótsins og Dagur í úrvalsliðinu Haukur Þrastarson var valinn mikilvægasti leikmaður EM U18 ára sem kláraðist í dag en Haukur fór á kostum á mótinu. 19. ágúst 2018 19:15 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hættum að spila okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Enn bætist í hóp verðlaunalandsliða Íslands á stómótum í handbolta Ísland eignaðist um helgina silfurlið á EM átján ára landsliða í handbolta en íslensku strákarnir komust þá alla leið í úrslitaleikinn þar sem þeir töpuðu fyrir Svíum. 20. ágúst 2018 10:30
Tekið á móti silfurhöfunum í dag: „Kom mér ekki á óvart“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. 20. ágúst 2018 21:45
Leikmenn og þjálfarar liðsins eiga hrós skilið fyrir frammistöðu sína Landsliðsþjálfarinn er verulega spenntur fyrir næstu kynslóð í handboltanum eftir silfrið í gær. 20. ágúst 2018 07:30
Silfurstrákar bjuggust við að ná langt Ísland náði í sín fimmtu verðlaun á stórmótum yngri landsliða karla í handbolta þegar U-18 ára liðið varð í 2. sæti á EM í Króatíu sem lauk um helgina. 21. ágúst 2018 07:30
Haukur valinn leikmaður mótsins og Dagur í úrvalsliðinu Haukur Þrastarson var valinn mikilvægasti leikmaður EM U18 ára sem kláraðist í dag en Haukur fór á kostum á mótinu. 19. ágúst 2018 19:15