Tekið á móti silfurhöfunum í dag: „Kom mér ekki á óvart“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2018 21:45 Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. Ísland tapaði úrslitaleik gegn Svíum í gær en frammistaða drengjanna vakti mikla athygli. „Ég er gríðarlega stoltur. Strákarnir hafa staðið sig frábærlega þessa tólf daga í Króatíu og stígandinn var mikill,” sagði Heimir Ríkharðsson, þjálfari liðsins. „Framkoma innan og utan vallar var einnig til fyrirmyndar,” en var þetta árangur sem kom Heimi á óvart? „Við vorum í gríðarlega erfiðu liði. Við vorum með Slóvenum sem börðust um Ólympíutitilinn í fyrra, Svíum sem unnu Opna Evrópumótið í fyrra og takmarkið var að tryggja okkur á næsta EM.” „Þá hefðum við þurft að vera í topp ellefu. Það var fyrsta markmið og síðan þegar við byrjum á því að vinna Pólland, Slóveníu og Svíþjóð og getum byrjað að hvíla menn þá breyttum við aðeins áherslunum.” „Eftir að við komumst í átta liða úrslitin þá var takmarkið fjögurra liða úrslitin og svo koll af kolli. Þetta kom mér ekki á óvart. Þessir strákar unnu Sparekassen-mótið í Þýskalandi um jólin í fyrra.” Haukur Þrastarson fór á kostum á mótinu. Hann var valinn besti leikmaður mótsins og segist þó hafa enn verið smá súr eftir tapið í gær. „Já aðeins súr eftir tapið en við getum verið ánægðir með árangurinn þó svo að þetta hafi farið illa í gær. Við erum með leikmenn sem eru með reynslu úr Olís-deildinni, frábæran hóp og næstu mót fari mjög vel. Við getum gert góða hluti.” Allt innslagið má sjá hér að ofan. Handbolti Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. Ísland tapaði úrslitaleik gegn Svíum í gær en frammistaða drengjanna vakti mikla athygli. „Ég er gríðarlega stoltur. Strákarnir hafa staðið sig frábærlega þessa tólf daga í Króatíu og stígandinn var mikill,” sagði Heimir Ríkharðsson, þjálfari liðsins. „Framkoma innan og utan vallar var einnig til fyrirmyndar,” en var þetta árangur sem kom Heimi á óvart? „Við vorum í gríðarlega erfiðu liði. Við vorum með Slóvenum sem börðust um Ólympíutitilinn í fyrra, Svíum sem unnu Opna Evrópumótið í fyrra og takmarkið var að tryggja okkur á næsta EM.” „Þá hefðum við þurft að vera í topp ellefu. Það var fyrsta markmið og síðan þegar við byrjum á því að vinna Pólland, Slóveníu og Svíþjóð og getum byrjað að hvíla menn þá breyttum við aðeins áherslunum.” „Eftir að við komumst í átta liða úrslitin þá var takmarkið fjögurra liða úrslitin og svo koll af kolli. Þetta kom mér ekki á óvart. Þessir strákar unnu Sparekassen-mótið í Þýskalandi um jólin í fyrra.” Haukur Þrastarson fór á kostum á mótinu. Hann var valinn besti leikmaður mótsins og segist þó hafa enn verið smá súr eftir tapið í gær. „Já aðeins súr eftir tapið en við getum verið ánægðir með árangurinn þó svo að þetta hafi farið illa í gær. Við erum með leikmenn sem eru með reynslu úr Olís-deildinni, frábæran hóp og næstu mót fari mjög vel. Við getum gert góða hluti.” Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Handbolti Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira