Það var auglýst að Ronda væri mætt til þess að skrifa undir samning við WWE en auðvitað var hlaðið í smá sýningu. Ronda skellti framkvæmdastjóranum, Triple H, í gegnum borð í hringnum.
"Rowdy" Ronda Rousey puta Triple H through a Table & Gets Slapped by Stephanie McMahon. Signs contract pic.twitter.com/i4EoetSec1
— Zombie Prophet (@ZPGIFs) February 26, 2018
Ronda skrifaði í kjölfarið undir samninginn og henti honum svo í Triple H. Skemmtilegt leikrit sem ævintýralegur fjöldi hefur gaman af. WWE er mjog vinsælt í Bandaríkjunum en því er spáð að Ronda muni lyfta vinsældum þess í hæstu hæðir.
EXCLUSIVE: @RondaRousey is all smiles as she looks ahead to signing her #RAW contract tonight at #WWEChamber! pic.twitter.com/7HDoCLvAe6
— WWE (@WWE) February 25, 2018
"Rowdy" @RondaRousey had a message for the @WWEUniverse when she arrived at #WWEChamber to sign her #RAW contract! pic.twitter.com/5DRmgUu0XL
— WWE (@WWE) February 26, 2018