Edda: Þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2018 15:00 Guðlaug Edda Hannesdóttir. Mynd/Fésbókarsíða Guðlaugar Eddu Hannesdóttur Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir náði tuttugasta sæti á sínu fyrsta stórmóti og var ánægð með sitt fyrsta Evrópumót. Guðlaug Edda sagði frá upplifun sinni af mótinu inn á fésbókarsíðu sinni þar sem hún leyfir fólki að fylgjast með henni að reyna að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. „Ánægð með gærdaginn á mínu fyrsta EM og fyrsta stórmóti! Ég endaði í topp 20 og fékk góð ÓL stig sem ég er ánægð með, sérstaklega á miðað við að vera rönkuð nr 37 fyrir keppni,“ skrifaði Guðlaug Edda. „En sæti og stig skipta miklu minna máli fyrir mig heldur en hvernig ég brást við í öllum þeim erfiðu aðstæðum og áskorunum sem upp komu í keppninni. Þar sem þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk. Ég er ánægðust af öllu með það,“ bætti hún við. Guðlaug Edda kláraði keppnina á tveimur klukkutímum, fimm mínútur og 19 sekúndum. Hún var rétt rúmum sex mínútum á eftir Evrópumeistaranum Nicolu Spirig frá Sviss. Guðlaug Edda var aðeins sextán sekúndum frá 19. sætinu en Rússinn Anastasia Abrosimova kom í mark á undan okkar konu. 33 komust alla leið í mark en ellefu náðu ekki að klára þessa krefjandi keppni. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir náði tuttugasta sæti á sínu fyrsta stórmóti og var ánægð með sitt fyrsta Evrópumót. Guðlaug Edda sagði frá upplifun sinni af mótinu inn á fésbókarsíðu sinni þar sem hún leyfir fólki að fylgjast með henni að reyna að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. „Ánægð með gærdaginn á mínu fyrsta EM og fyrsta stórmóti! Ég endaði í topp 20 og fékk góð ÓL stig sem ég er ánægð með, sérstaklega á miðað við að vera rönkuð nr 37 fyrir keppni,“ skrifaði Guðlaug Edda. „En sæti og stig skipta miklu minna máli fyrir mig heldur en hvernig ég brást við í öllum þeim erfiðu aðstæðum og áskorunum sem upp komu í keppninni. Þar sem þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk. Ég er ánægðust af öllu með það,“ bætti hún við. Guðlaug Edda kláraði keppnina á tveimur klukkutímum, fimm mínútur og 19 sekúndum. Hún var rétt rúmum sex mínútum á eftir Evrópumeistaranum Nicolu Spirig frá Sviss. Guðlaug Edda var aðeins sextán sekúndum frá 19. sætinu en Rússinn Anastasia Abrosimova kom í mark á undan okkar konu. 33 komust alla leið í mark en ellefu náðu ekki að klára þessa krefjandi keppni.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum