SKAM tekur yfir Melodifestivalen Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. mars 2017 12:02 Þetta er Clara Henry, ekki hin raunverulega Noora. Skjáskot/SVT Það eru fáar þjóðir sem taka undankeppni Eurovision jafn alvarlega og frændur okkar Svíar, en úrslitakvöldið í Melodifestivalen, sænsku undankepninni, er annað kvöld. Hinn norski Alexander Rybak, sem sigraði Eurovision árið 2009 mun vera kynnir ásamt sænsku sjónvarpskonunni Clara Henry á lokakvöldinu og skelltu þau sér í gervi persóna úr norsku sjónvarpsþáttunum SKAM í nýrri auglýsingu fyrir keppnina. „Sjálfur er ég heillaður af Skam, þetta eru ótrúlega góðir þættir. Síðan hugsaði ég að Clara gæti gert Nooru góð skil, þær eru svolítið líkar. Okkur fannst ástarsaga William og Nooru falleg og nú fá Alexander og Clara að spreita sig á persónunum,“ segir Mani Masserat, framkvæmdastjóri Melodifestivalen í samtali við sænska ríkissjónvarpið.Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Á slóðum Skam í Ósló Norski unglingaþátturinn Skam (Skömm) hefur aldeilis fallið í kramið hjá áhorfendum. Í þáttunum er fjallað um fimm táningsstúlkur í Ósló, vináttu þeirra, samskipti kynjanna og fleira. 10. febrúar 2017 15:00 SKAM-áhrifin greinileg hjá norskum foreldrum Norska hagstofan hefur tekið saman gögn um algengustu nöfn sem foreldrar gáfu nýfæddum börnum sínum á síðasta ári. 24. janúar 2017 08:28 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. 13. janúar 2017 10:55 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Það eru fáar þjóðir sem taka undankeppni Eurovision jafn alvarlega og frændur okkar Svíar, en úrslitakvöldið í Melodifestivalen, sænsku undankepninni, er annað kvöld. Hinn norski Alexander Rybak, sem sigraði Eurovision árið 2009 mun vera kynnir ásamt sænsku sjónvarpskonunni Clara Henry á lokakvöldinu og skelltu þau sér í gervi persóna úr norsku sjónvarpsþáttunum SKAM í nýrri auglýsingu fyrir keppnina. „Sjálfur er ég heillaður af Skam, þetta eru ótrúlega góðir þættir. Síðan hugsaði ég að Clara gæti gert Nooru góð skil, þær eru svolítið líkar. Okkur fannst ástarsaga William og Nooru falleg og nú fá Alexander og Clara að spreita sig á persónunum,“ segir Mani Masserat, framkvæmdastjóri Melodifestivalen í samtali við sænska ríkissjónvarpið.Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Á slóðum Skam í Ósló Norski unglingaþátturinn Skam (Skömm) hefur aldeilis fallið í kramið hjá áhorfendum. Í þáttunum er fjallað um fimm táningsstúlkur í Ósló, vináttu þeirra, samskipti kynjanna og fleira. 10. febrúar 2017 15:00 SKAM-áhrifin greinileg hjá norskum foreldrum Norska hagstofan hefur tekið saman gögn um algengustu nöfn sem foreldrar gáfu nýfæddum börnum sínum á síðasta ári. 24. janúar 2017 08:28 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. 13. janúar 2017 10:55 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Á slóðum Skam í Ósló Norski unglingaþátturinn Skam (Skömm) hefur aldeilis fallið í kramið hjá áhorfendum. Í þáttunum er fjallað um fimm táningsstúlkur í Ósló, vináttu þeirra, samskipti kynjanna og fleira. 10. febrúar 2017 15:00
SKAM-áhrifin greinileg hjá norskum foreldrum Norska hagstofan hefur tekið saman gögn um algengustu nöfn sem foreldrar gáfu nýfæddum börnum sínum á síðasta ári. 24. janúar 2017 08:28
Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30
Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04
NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. 13. janúar 2017 10:55