SKAM-áhrifin greinileg hjá norskum foreldrum atli ísleifsson skrifar 24. janúar 2017 08:28 Noora er ein af aðalpersónum norsku þáttanna SKAM. Norska hagstofan hefur tekið saman gögn um algengustu nöfn sem foreldrar gáfu nýfæddum börnum sínum á síðasta ári. Ljóst þykir að unglingaþættirnir SKAM, sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í landinu og raunar mun víðar, hafa haft mikil áhrif á nafngiftir. Nora er vinsælasta stúlkunafnið og William vinsælasta drengjanafnið, en í hópi aðalpersóna þáttanna má einmitt finna þau William og Noora, sem þau Thomas Hayes og Josefine Pettersen túlka.NRK segir frá því að árið 2015 hafi 474 drengir fengið nafnið William, eða 1,49 prósent drengja. Á síðasta ári fengu 1,61 prósent drengja nafnið William. Nafnið Nora hefur verið á top tíu istanum allt frá árinu 2000, og fer hlutfallið nú úr 1,50 prósent árið 2015 í 1,89 prósent árið 2016. Árið 2014 voru það nöfnin Lukas og Nora sem nutu mestra vinsælda en William og Emma á síðasta ári. Vinsælustu stúlkunöfnin árið 2016: 1 Nora/Norah/Noora 2 Emma 3 Sara/Sarah/Zara 4 Sofie/Sophie 5 Sofia/Sophia 6 Maja/Maia/Maya 7 Olivia 8 Ella 9 Ingrid/Ingerid/Ingri 10 Emilie Vinsælustu drengjanöfnin 2016: 1 William 2 Oskar/Oscar 3 Lucas/Lucas 4 Mathias/Matias 6 Oliver 7 Jakob/Jacob 8 Emil 9 Noah/Noa 10 Aksel/Axel Tengdar fréttir Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Verslunin hefur nú sett á sölu boli sem sækja innblástur til þáttanna sem hafa farið sigurför um Skandinavíu. 13. janúar 2017 19:30 NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. 13. janúar 2017 10:55 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Norska hagstofan hefur tekið saman gögn um algengustu nöfn sem foreldrar gáfu nýfæddum börnum sínum á síðasta ári. Ljóst þykir að unglingaþættirnir SKAM, sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í landinu og raunar mun víðar, hafa haft mikil áhrif á nafngiftir. Nora er vinsælasta stúlkunafnið og William vinsælasta drengjanafnið, en í hópi aðalpersóna þáttanna má einmitt finna þau William og Noora, sem þau Thomas Hayes og Josefine Pettersen túlka.NRK segir frá því að árið 2015 hafi 474 drengir fengið nafnið William, eða 1,49 prósent drengja. Á síðasta ári fengu 1,61 prósent drengja nafnið William. Nafnið Nora hefur verið á top tíu istanum allt frá árinu 2000, og fer hlutfallið nú úr 1,50 prósent árið 2015 í 1,89 prósent árið 2016. Árið 2014 voru það nöfnin Lukas og Nora sem nutu mestra vinsælda en William og Emma á síðasta ári. Vinsælustu stúlkunöfnin árið 2016: 1 Nora/Norah/Noora 2 Emma 3 Sara/Sarah/Zara 4 Sofie/Sophie 5 Sofia/Sophia 6 Maja/Maia/Maya 7 Olivia 8 Ella 9 Ingrid/Ingerid/Ingri 10 Emilie Vinsælustu drengjanöfnin 2016: 1 William 2 Oskar/Oscar 3 Lucas/Lucas 4 Mathias/Matias 6 Oliver 7 Jakob/Jacob 8 Emil 9 Noah/Noa 10 Aksel/Axel
Tengdar fréttir Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Verslunin hefur nú sett á sölu boli sem sækja innblástur til þáttanna sem hafa farið sigurför um Skandinavíu. 13. janúar 2017 19:30 NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. 13. janúar 2017 10:55 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30
Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Verslunin hefur nú sett á sölu boli sem sækja innblástur til þáttanna sem hafa farið sigurför um Skandinavíu. 13. janúar 2017 19:30
NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. 13. janúar 2017 10:55