„Keflavíkurflugvöllur er ekki byggður upp af ríkisfé“ Ásgeir Erlendsson skrifar 10. mars 2017 21:44 Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia. Vísir Forstjóri Isavia segir beina ábyrgð skattgreiðenda þegar kemur að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar mjög litla þar sem völlurinn sé ekki byggður upp af ríkisfé. Hann telur ljóst að stórir erlendir aðilar hefðu áhuga kaupa hlut í vellinum yrði farið í útboð á hluta hans. Ráðherra ferðamála, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að ekki væri skynsamlegt að skattgreiðendur bæru alla ábyrgð á rekstri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og sagði mikilvægt að skoða þann möguleika hvort einkaaðilar kæmu að uppbyggingu vallarins. Forstjóri Isavia, Björn Óli Hauksson, segir ábyrgð skattgreiðenda litla þar sem fyrirtækið standi vel. Gert er ráð fyrir að á næstu 25 árum tvöfaldist stærð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar með tilheyrandi kostnaði. Flugstöðin er í eigu Isavia sem er opinbert hlutafélag alfarið í eigu ríkisins. Björn Óli segist enga afstöðu taka hvort rétt sé að skoða möguleika þess að einkaaðilar komi að uppbyggingu flugstöðvarinnar en bendir á að bein ábyrgð skattgreiðenda þegar kemur að uppbyggingunni sé lítil. „Keflavíkurflugvöllur er ekki byggður upp af ríkisfé. Hann er byggður upp af þeim rekstri sem við erum með og svo líka lántökum sem við erum með. Þannig að skattgreiðandinn er ekki að senda neina peninga í málið, lánin sem við erum með eru heldur ekki með ríkisábyrgð þannig að þetta lendir ekki á skattgreiðendum,“ segir Björn Óli. Aftur á móti ber Isavia að skjá til þess að fyrirtækið sé rekið með lágmarksáhættu og þess vegna sé virk áhættustefna sem tryggi stöðu eigandans, ríkisins. Hann telur að mikill áhugi yrði erlendis frá ef einkaaðilum byðist að kaupa hlut í flugstöðinni. „Um leið og þessi völlur færi á markað þá mundu mörg mjög stór erlend fyrirtæki skoða hvort þau myndu kaupa hlut í vellinum. Við erum á opnum evrópskum markaði og þeir munu hafa áhuga á að koma inn.“ Tengdar fréttir Vill ekki sjá skattgreiðendur enda með stóra flugstöð sem er á ábyrgð þeirra Ráðherra vill fá fjárfesta inn í uppbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. 9. mars 2017 19:52 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Forstjóri Isavia segir beina ábyrgð skattgreiðenda þegar kemur að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar mjög litla þar sem völlurinn sé ekki byggður upp af ríkisfé. Hann telur ljóst að stórir erlendir aðilar hefðu áhuga kaupa hlut í vellinum yrði farið í útboð á hluta hans. Ráðherra ferðamála, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að ekki væri skynsamlegt að skattgreiðendur bæru alla ábyrgð á rekstri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og sagði mikilvægt að skoða þann möguleika hvort einkaaðilar kæmu að uppbyggingu vallarins. Forstjóri Isavia, Björn Óli Hauksson, segir ábyrgð skattgreiðenda litla þar sem fyrirtækið standi vel. Gert er ráð fyrir að á næstu 25 árum tvöfaldist stærð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar með tilheyrandi kostnaði. Flugstöðin er í eigu Isavia sem er opinbert hlutafélag alfarið í eigu ríkisins. Björn Óli segist enga afstöðu taka hvort rétt sé að skoða möguleika þess að einkaaðilar komi að uppbyggingu flugstöðvarinnar en bendir á að bein ábyrgð skattgreiðenda þegar kemur að uppbyggingunni sé lítil. „Keflavíkurflugvöllur er ekki byggður upp af ríkisfé. Hann er byggður upp af þeim rekstri sem við erum með og svo líka lántökum sem við erum með. Þannig að skattgreiðandinn er ekki að senda neina peninga í málið, lánin sem við erum með eru heldur ekki með ríkisábyrgð þannig að þetta lendir ekki á skattgreiðendum,“ segir Björn Óli. Aftur á móti ber Isavia að skjá til þess að fyrirtækið sé rekið með lágmarksáhættu og þess vegna sé virk áhættustefna sem tryggi stöðu eigandans, ríkisins. Hann telur að mikill áhugi yrði erlendis frá ef einkaaðilum byðist að kaupa hlut í flugstöðinni. „Um leið og þessi völlur færi á markað þá mundu mörg mjög stór erlend fyrirtæki skoða hvort þau myndu kaupa hlut í vellinum. Við erum á opnum evrópskum markaði og þeir munu hafa áhuga á að koma inn.“
Tengdar fréttir Vill ekki sjá skattgreiðendur enda með stóra flugstöð sem er á ábyrgð þeirra Ráðherra vill fá fjárfesta inn í uppbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. 9. mars 2017 19:52 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Vill ekki sjá skattgreiðendur enda með stóra flugstöð sem er á ábyrgð þeirra Ráðherra vill fá fjárfesta inn í uppbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. 9. mars 2017 19:52