Wladimir Klitschko hættur í boxinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 09:00 Wladimir Klitschko. Vísir/Getty Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er búinn að ákveða að setja boxhanskana upp á hillu. Klitschko ætlar ekki að berjast aftur við Bretann Anthony Joshua sem vann hann með eftirminnilegum hætti í apríl síðastliðnum. BBC segir frá. Anthony Joshua var að vonast eftir því að Klitschko væri til í annan bardaga sem átti að fara fram í Las Vegas 11. nóvember næstkomandi. Það verður hinsvegar ekkert af því. Wladimir Klitschko er 41 árs gamall eða fjórtán árum eldri en Anthony Joshua. Klitschko vann tvo heimsmeistaratitla og þá varð hann Ólympíumeistari í boxi í Atlanta árið 1996. Hann hélt heimsmeistaratitlinum í þungavigt frá 2006 til 2015. Klitschko tapaði tveimur síðustu bardögum sínum sem voru á móti Tyson Fury í nóvember 2015 og svo á móti Jones í apríl. Fram að því hafði hann unnið 25 bardaga í röð frá 2004 til 2015. Wladimir Klitschko getur nú farið að einbeita sér að fjölskyldunni og öðrum hlutum en hann er trúflofaður bandarísku leikkonunni Hayden Panettiere og eiga þau dótturina Kaya Evdokia Klitschko saman. „Ég hef afrekað allt sem mig dreymdi um og nú vil ég byrja líf mitt eftir íþróttirnar,“ sagði Wladimir Klitschko sem vann 64 bardaga á ferlinum en tapaði 5. „Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að ég gæti átt svona langan og ótrúleg farsælan boxferil,“ sagði Klitschko. Aðrar íþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er búinn að ákveða að setja boxhanskana upp á hillu. Klitschko ætlar ekki að berjast aftur við Bretann Anthony Joshua sem vann hann með eftirminnilegum hætti í apríl síðastliðnum. BBC segir frá. Anthony Joshua var að vonast eftir því að Klitschko væri til í annan bardaga sem átti að fara fram í Las Vegas 11. nóvember næstkomandi. Það verður hinsvegar ekkert af því. Wladimir Klitschko er 41 árs gamall eða fjórtán árum eldri en Anthony Joshua. Klitschko vann tvo heimsmeistaratitla og þá varð hann Ólympíumeistari í boxi í Atlanta árið 1996. Hann hélt heimsmeistaratitlinum í þungavigt frá 2006 til 2015. Klitschko tapaði tveimur síðustu bardögum sínum sem voru á móti Tyson Fury í nóvember 2015 og svo á móti Jones í apríl. Fram að því hafði hann unnið 25 bardaga í röð frá 2004 til 2015. Wladimir Klitschko getur nú farið að einbeita sér að fjölskyldunni og öðrum hlutum en hann er trúflofaður bandarísku leikkonunni Hayden Panettiere og eiga þau dótturina Kaya Evdokia Klitschko saman. „Ég hef afrekað allt sem mig dreymdi um og nú vil ég byrja líf mitt eftir íþróttirnar,“ sagði Wladimir Klitschko sem vann 64 bardaga á ferlinum en tapaði 5. „Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að ég gæti átt svona langan og ótrúleg farsælan boxferil,“ sagði Klitschko.
Aðrar íþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira