Auki opinber gjöld á dísilvélar um áramót Sæunn Gísladóttir skrifar 12. júlí 2017 07:00 Dísel bílar voru stærsti hluti bíla sem innfluttir voru til landsins árið 2016. Vísir/Getty Stefnt er að því að fjármála- og efnahagsráðuneytið auki álögur á notkun dísilvéla fyrir árslok 2022 til að draga úr notkun þeirra. Þetta kemur fram í drögum að áætlun til að stuðla að bættum loftgæðum á Íslandi. Áætlunin er til tólf ára. „Það er verið að skoða þetta allt í heild. Við erum með ákvæði í stjórnarsáttmálanum um það sem við köllum samræmt kerfi grænna skatta. Við erum með hóp sem er að vinna að því til þess að þetta sé einmitt skoðað heildrænt. Fyrstu skrefin verða væntanlega að hækka kolefnisgjaldið á bensín og við erum að skoða sambærilega hækkun á dísil, þannig að það verði sem minnstur munur á dísil og bensíni,“ segir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra. Vísir/ErnirBenedikt býst við auknum álögum um næstu áramót. „Þetta er í vinnslu og ekki alveg búið að ákveða hvernig við gerum þetta allt saman. Það er verið að skoða þessa grænu skatta og reyna að setja á sem heildstæðast kerfi,“ segir Benedikt. „Við viljum beita sköttum með jákvæðum hætti og hvetja til þess að það verði notaðir hreinir orkugjafar. Það er meginatriðið í þessu.“ „Það er verið að vinna að því í fjármálaráðuneytinu að færa þetta til betri vegar eins og ábendingar Umhverfisstofnunar gefa tilefni til,“ segir Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra. Fjármálaráðuneytið mun þróa álögur og ívilnanir í samstarfi við umhverfisráðuneytið. Um síðustu áramót hækkuðu skattar á hvern bensínlítra með virðisaukaskatti meira en skattar á hvern dísilolíulítra. Samtals hækkuðu skattar á hvern bensínlítra með virðisaukaskatti um 4,9 krónur. Dísilolía hækkaði hins vegar um 3,72 krónur á lítra með virðisaukaskatti. Því má segja að hvatinn til kaupa á dísilbílum hafi verið aukinn. Flestir nýir bílar sem komu á göturnar á Íslandi 2016 voru dísilbílar, eða réttur helmingur. Dísilbílar þóttu lengi umhverfisvænni en bensínbílar þar sem þeir gefa frá sér minna magn gróðurhúsalofttegunda en bensínbílar. Útblástur frá dísilbílum er þó talinn bæði krabbameinsvaldandi og skaðlegur lungnastarfsemi fólks. Víða erlendis hefur verið unnið að því að draga úr því að almenningur kaupi díselbíla, meðal annars í Bretlandi. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Sjá meira
Stefnt er að því að fjármála- og efnahagsráðuneytið auki álögur á notkun dísilvéla fyrir árslok 2022 til að draga úr notkun þeirra. Þetta kemur fram í drögum að áætlun til að stuðla að bættum loftgæðum á Íslandi. Áætlunin er til tólf ára. „Það er verið að skoða þetta allt í heild. Við erum með ákvæði í stjórnarsáttmálanum um það sem við köllum samræmt kerfi grænna skatta. Við erum með hóp sem er að vinna að því til þess að þetta sé einmitt skoðað heildrænt. Fyrstu skrefin verða væntanlega að hækka kolefnisgjaldið á bensín og við erum að skoða sambærilega hækkun á dísil, þannig að það verði sem minnstur munur á dísil og bensíni,“ segir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra. Vísir/ErnirBenedikt býst við auknum álögum um næstu áramót. „Þetta er í vinnslu og ekki alveg búið að ákveða hvernig við gerum þetta allt saman. Það er verið að skoða þessa grænu skatta og reyna að setja á sem heildstæðast kerfi,“ segir Benedikt. „Við viljum beita sköttum með jákvæðum hætti og hvetja til þess að það verði notaðir hreinir orkugjafar. Það er meginatriðið í þessu.“ „Það er verið að vinna að því í fjármálaráðuneytinu að færa þetta til betri vegar eins og ábendingar Umhverfisstofnunar gefa tilefni til,“ segir Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra. Fjármálaráðuneytið mun þróa álögur og ívilnanir í samstarfi við umhverfisráðuneytið. Um síðustu áramót hækkuðu skattar á hvern bensínlítra með virðisaukaskatti meira en skattar á hvern dísilolíulítra. Samtals hækkuðu skattar á hvern bensínlítra með virðisaukaskatti um 4,9 krónur. Dísilolía hækkaði hins vegar um 3,72 krónur á lítra með virðisaukaskatti. Því má segja að hvatinn til kaupa á dísilbílum hafi verið aukinn. Flestir nýir bílar sem komu á göturnar á Íslandi 2016 voru dísilbílar, eða réttur helmingur. Dísilbílar þóttu lengi umhverfisvænni en bensínbílar þar sem þeir gefa frá sér minna magn gróðurhúsalofttegunda en bensínbílar. Útblástur frá dísilbílum er þó talinn bæði krabbameinsvaldandi og skaðlegur lungnastarfsemi fólks. Víða erlendis hefur verið unnið að því að draga úr því að almenningur kaupi díselbíla, meðal annars í Bretlandi.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Sjá meira