Sex ára skrifaði harðort bréf til jólasveinsins: „Lífið þitt er tómt“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. desember 2017 21:30 Bréfið fræga. Vísir / Skjáskot af Twitter Sex ára drengur í Virginíu í Bandaríkjunum var beðinn um að skrifa bréf til jólasveinsins í skólanum sínum. Útkoman var heldur betur harðorð, og eilítið fyndin, en móðir drengsins, Sarah McCammon, deildi bréfinu á Twitter-síðu sinni. „Kæri jólasveinn, ég er bara að gera þetta fyrir skólann,“ skrifar drengurinn í inngangi bréfsins, til að taka það skýrt fram að hann hafi ekki viljað skrifa jólasveininum bréf heldur sé þetta eingöngu skólaverkefni. Og hann heldur áfram: „Ég veit að listinn yfir slæmu krakkana er tómur. Og listinn yfir góðu krakkana er tómur. Og lífið þitt er tómt. Þú veist ekki hvaða erfiðleika ég þarf að kljást við í lífi mínu. Bless,“ skrifar drengurinn og endar bréfið á einlægum nótum. „Ástarkveðja, ég ætla ekki að segja þér nafnið mitt.“ My 6yo Santa skeptic was told to write a letter to Santa at school. So he did... pic.twitter.com/XUFGMnXDFT — Sarah McCammon NPR (@sarahmccammon) December 3, 2017 Móðir drengsins deildi mynd af bréfinu á Twitter í byrjun vikunnar og hefur því verið deilt margoft, með þeim afleiðingum að Shannon og fjölskylda hennar hafa leitað í heimspressuna. Margir notendur Twitter hafa lýst yfir áhyggjum sínum yfir bréfinu, þá vegna þess að drengurinn segist glíma við erfiðleika. Móðir hans leiðrétti þann misskilning á Twitter hið snarasta. „Erfiðleikar í lífinu hans? Bróðir hans. Ekki hringja í barnaverndarnefnd,“ skrifar hún. Í viðtali við fréttastofu Reuters ítrekar hún að það sé bróðir drengsins sem sé að valda honum ama. „Hann sagði að hann væri að vísa í eldri bróður sinn - sérstaklega út af því að bróðir hans vinnur hann oft í tölvuleikjum,“ segir Shannon. Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Sex ára drengur í Virginíu í Bandaríkjunum var beðinn um að skrifa bréf til jólasveinsins í skólanum sínum. Útkoman var heldur betur harðorð, og eilítið fyndin, en móðir drengsins, Sarah McCammon, deildi bréfinu á Twitter-síðu sinni. „Kæri jólasveinn, ég er bara að gera þetta fyrir skólann,“ skrifar drengurinn í inngangi bréfsins, til að taka það skýrt fram að hann hafi ekki viljað skrifa jólasveininum bréf heldur sé þetta eingöngu skólaverkefni. Og hann heldur áfram: „Ég veit að listinn yfir slæmu krakkana er tómur. Og listinn yfir góðu krakkana er tómur. Og lífið þitt er tómt. Þú veist ekki hvaða erfiðleika ég þarf að kljást við í lífi mínu. Bless,“ skrifar drengurinn og endar bréfið á einlægum nótum. „Ástarkveðja, ég ætla ekki að segja þér nafnið mitt.“ My 6yo Santa skeptic was told to write a letter to Santa at school. So he did... pic.twitter.com/XUFGMnXDFT — Sarah McCammon NPR (@sarahmccammon) December 3, 2017 Móðir drengsins deildi mynd af bréfinu á Twitter í byrjun vikunnar og hefur því verið deilt margoft, með þeim afleiðingum að Shannon og fjölskylda hennar hafa leitað í heimspressuna. Margir notendur Twitter hafa lýst yfir áhyggjum sínum yfir bréfinu, þá vegna þess að drengurinn segist glíma við erfiðleika. Móðir hans leiðrétti þann misskilning á Twitter hið snarasta. „Erfiðleikar í lífinu hans? Bróðir hans. Ekki hringja í barnaverndarnefnd,“ skrifar hún. Í viðtali við fréttastofu Reuters ítrekar hún að það sé bróðir drengsins sem sé að valda honum ama. „Hann sagði að hann væri að vísa í eldri bróður sinn - sérstaklega út af því að bróðir hans vinnur hann oft í tölvuleikjum,“ segir Shannon.
Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira