Sex ára skrifaði harðort bréf til jólasveinsins: „Lífið þitt er tómt“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. desember 2017 21:30 Bréfið fræga. Vísir / Skjáskot af Twitter Sex ára drengur í Virginíu í Bandaríkjunum var beðinn um að skrifa bréf til jólasveinsins í skólanum sínum. Útkoman var heldur betur harðorð, og eilítið fyndin, en móðir drengsins, Sarah McCammon, deildi bréfinu á Twitter-síðu sinni. „Kæri jólasveinn, ég er bara að gera þetta fyrir skólann,“ skrifar drengurinn í inngangi bréfsins, til að taka það skýrt fram að hann hafi ekki viljað skrifa jólasveininum bréf heldur sé þetta eingöngu skólaverkefni. Og hann heldur áfram: „Ég veit að listinn yfir slæmu krakkana er tómur. Og listinn yfir góðu krakkana er tómur. Og lífið þitt er tómt. Þú veist ekki hvaða erfiðleika ég þarf að kljást við í lífi mínu. Bless,“ skrifar drengurinn og endar bréfið á einlægum nótum. „Ástarkveðja, ég ætla ekki að segja þér nafnið mitt.“ My 6yo Santa skeptic was told to write a letter to Santa at school. So he did... pic.twitter.com/XUFGMnXDFT — Sarah McCammon NPR (@sarahmccammon) December 3, 2017 Móðir drengsins deildi mynd af bréfinu á Twitter í byrjun vikunnar og hefur því verið deilt margoft, með þeim afleiðingum að Shannon og fjölskylda hennar hafa leitað í heimspressuna. Margir notendur Twitter hafa lýst yfir áhyggjum sínum yfir bréfinu, þá vegna þess að drengurinn segist glíma við erfiðleika. Móðir hans leiðrétti þann misskilning á Twitter hið snarasta. „Erfiðleikar í lífinu hans? Bróðir hans. Ekki hringja í barnaverndarnefnd,“ skrifar hún. Í viðtali við fréttastofu Reuters ítrekar hún að það sé bróðir drengsins sem sé að valda honum ama. „Hann sagði að hann væri að vísa í eldri bróður sinn - sérstaklega út af því að bróðir hans vinnur hann oft í tölvuleikjum,“ segir Shannon. Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Sex ára drengur í Virginíu í Bandaríkjunum var beðinn um að skrifa bréf til jólasveinsins í skólanum sínum. Útkoman var heldur betur harðorð, og eilítið fyndin, en móðir drengsins, Sarah McCammon, deildi bréfinu á Twitter-síðu sinni. „Kæri jólasveinn, ég er bara að gera þetta fyrir skólann,“ skrifar drengurinn í inngangi bréfsins, til að taka það skýrt fram að hann hafi ekki viljað skrifa jólasveininum bréf heldur sé þetta eingöngu skólaverkefni. Og hann heldur áfram: „Ég veit að listinn yfir slæmu krakkana er tómur. Og listinn yfir góðu krakkana er tómur. Og lífið þitt er tómt. Þú veist ekki hvaða erfiðleika ég þarf að kljást við í lífi mínu. Bless,“ skrifar drengurinn og endar bréfið á einlægum nótum. „Ástarkveðja, ég ætla ekki að segja þér nafnið mitt.“ My 6yo Santa skeptic was told to write a letter to Santa at school. So he did... pic.twitter.com/XUFGMnXDFT — Sarah McCammon NPR (@sarahmccammon) December 3, 2017 Móðir drengsins deildi mynd af bréfinu á Twitter í byrjun vikunnar og hefur því verið deilt margoft, með þeim afleiðingum að Shannon og fjölskylda hennar hafa leitað í heimspressuna. Margir notendur Twitter hafa lýst yfir áhyggjum sínum yfir bréfinu, þá vegna þess að drengurinn segist glíma við erfiðleika. Móðir hans leiðrétti þann misskilning á Twitter hið snarasta. „Erfiðleikar í lífinu hans? Bróðir hans. Ekki hringja í barnaverndarnefnd,“ skrifar hún. Í viðtali við fréttastofu Reuters ítrekar hún að það sé bróðir drengsins sem sé að valda honum ama. „Hann sagði að hann væri að vísa í eldri bróður sinn - sérstaklega út af því að bróðir hans vinnur hann oft í tölvuleikjum,“ segir Shannon.
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira