Hátt í 400 manns urðu vitni að svifvængjaslysinu Erna Agnes Sigurgeirsdóttir og Gissur Sigurðsson skrifa 14. ágúst 2017 13:22 Maðurinn var í hópi svifvængjaflugmanna. Mynd/Haraldur Guðjónsson Talið er að hátt í 400 manns hafi orðið vitni að slysi sem átti sér stað við Reynisfjöru í gær þegar maður féll til jarðar er hann flaug á svifvæng yfir svæðið. Maðurinn lést í kjölfarið. Verið er að taka skýrslu af vitnum. Samkvæmt heimildum fréttastofu brást maðurinn ekki rétt við aðstæðum og enn síður miðað við reynslu. Verður meðal annars kannað hvort hann hafi hugsanlega fengið aðsvif eða hjartaáfall á meðan hann var á flugi, en hann var kominn vel yfir miðjan aldur. Maðurinn var vanur sviflugi og hefur af og til komið hingað til lands og þekkti vel aðstæður til svifvængjaflugs hér. Maðurinn var í hópi svifvængjaflugmanna. Lögreglan á Suðurlandi rannsakar málið og sendiráð landsins, sem maðurinn er frá, er að hafa uppi á ættingjum, þannig að nafn mannsins verður ekki gert opinbert að svo stöddu. Verið er að rannsaka hvort að bilun í búnaði hafi ollið slysinu eða hvort að eitthvað hafi komið fyrir manninn í fluginu. Lögreglan á Suðurlandi sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að ekki væri ljóst hvort maðurinn hefði verið á vegum ferðaþjónustufyrirtækis hér á landi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa kemur ekki að rannsókninni þar sem vængurinn var ekki vélknúinnUppfært 14:47 Maðurinn var ekki á vegum ferðaþjónustufyrirtækis þegar slysið átti sér stað. Um er að ræða sjálfstæða ákvörðun hans að ferðast með svifvæng. Tengdar fréttir Rannsaka hvort bilun hafi orðið í búnaði svifvængs Maðurinn sem lést var vanur á svifvæng. 14. ágúst 2017 11:52 Banaslys í Reynisfjöru Erlendur ferðamaður lést við Reynisfjöru í Mýrdal í kvöld. 13. ágúst 2017 21:41 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Talið er að hátt í 400 manns hafi orðið vitni að slysi sem átti sér stað við Reynisfjöru í gær þegar maður féll til jarðar er hann flaug á svifvæng yfir svæðið. Maðurinn lést í kjölfarið. Verið er að taka skýrslu af vitnum. Samkvæmt heimildum fréttastofu brást maðurinn ekki rétt við aðstæðum og enn síður miðað við reynslu. Verður meðal annars kannað hvort hann hafi hugsanlega fengið aðsvif eða hjartaáfall á meðan hann var á flugi, en hann var kominn vel yfir miðjan aldur. Maðurinn var vanur sviflugi og hefur af og til komið hingað til lands og þekkti vel aðstæður til svifvængjaflugs hér. Maðurinn var í hópi svifvængjaflugmanna. Lögreglan á Suðurlandi rannsakar málið og sendiráð landsins, sem maðurinn er frá, er að hafa uppi á ættingjum, þannig að nafn mannsins verður ekki gert opinbert að svo stöddu. Verið er að rannsaka hvort að bilun í búnaði hafi ollið slysinu eða hvort að eitthvað hafi komið fyrir manninn í fluginu. Lögreglan á Suðurlandi sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að ekki væri ljóst hvort maðurinn hefði verið á vegum ferðaþjónustufyrirtækis hér á landi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa kemur ekki að rannsókninni þar sem vængurinn var ekki vélknúinnUppfært 14:47 Maðurinn var ekki á vegum ferðaþjónustufyrirtækis þegar slysið átti sér stað. Um er að ræða sjálfstæða ákvörðun hans að ferðast með svifvæng.
Tengdar fréttir Rannsaka hvort bilun hafi orðið í búnaði svifvængs Maðurinn sem lést var vanur á svifvæng. 14. ágúst 2017 11:52 Banaslys í Reynisfjöru Erlendur ferðamaður lést við Reynisfjöru í Mýrdal í kvöld. 13. ágúst 2017 21:41 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Rannsaka hvort bilun hafi orðið í búnaði svifvængs Maðurinn sem lést var vanur á svifvæng. 14. ágúst 2017 11:52
Banaslys í Reynisfjöru Erlendur ferðamaður lést við Reynisfjöru í Mýrdal í kvöld. 13. ágúst 2017 21:41