Disney Channel kynnir fyrstu samkynhneigðu persónu sína til leiks Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2017 15:12 Úr þáttunum Andi Mack. instagram Önnur þáttaröð unglingaþáttanna Andi Mack er að hefjast þessa dagana á Disney Channel, en í henni verður fyrsta samkynhneigða persónan í þáttum stöðvarinnar kynnt til leiks.BBC greinir frá því að aðalpersóna þáttanna, Andi Mack, og besti vinur hennar Cyrus, leikinn af Joshua Rush, muni þar gers sér grein fyrir því að þau séu bæði skotin í sama strák. Í þáttaröðinni munu áhorfendur fylgjast með samskiptum Cyrus við vini og fjölskyldu sinni eftir að hann gerir sér grein fyrir því að hann sé samkynhneigður. Talsmaður Disney Channel segir stöðina hafa verið í samstarfi við samtök hinsegis fólks í Bandaríkjunum til að tryggja að sagan verði sögð á virðingarfullan hátt. Disney braut blað í sögu sinni þegar greint var frá því á síðasta ári að LeFou, félagi Gaston í kvikmyndinni Fríðu og dýrinu, væri samkynhneigður. Leikarinn Joshua Rush kveðst stoltur af því að fá að túlka Cyrus og brautryðjendasögu hans. Starting conversations about trust, love, relationships and family dynamics is easier when you have a show that you can relate to. Andi Mack gives young people and their parents, mentors, and champions a meaningful way to talk about these topics and the power to decide their futures. I'm so proud to bring Cyrus' groundbreaking storyline to life and for you to see what we've been working on. Tune in this Friday at 8pm EST for the season premiere of season 2 #andimack #disneychannel A post shared by josh rush (@joshuarush) on Oct 25, 2017 at 4:31pm PDT Tengdar fréttir Fyrsta hinsegin Disneypersónan í endurgerð af Fríðu og Dýrinu Margir bíða spenntir eftir endurgerðinni af Fríðu og Dýrinu sem væntanleg er í kvikmyndahús um allan heim á næstunni. 1. mars 2017 20:43 Fríða og Dýrið bönnuð innan sextán ára í Rússlandi Rússneskir þingmenn höfðu þrýst á að sýningar á myndinni verði bannaðar þar sem hún þyki brjóta lög sem banni "áróður fyrir samkynhneigð“. 7. mars 2017 15:23 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Önnur þáttaröð unglingaþáttanna Andi Mack er að hefjast þessa dagana á Disney Channel, en í henni verður fyrsta samkynhneigða persónan í þáttum stöðvarinnar kynnt til leiks.BBC greinir frá því að aðalpersóna þáttanna, Andi Mack, og besti vinur hennar Cyrus, leikinn af Joshua Rush, muni þar gers sér grein fyrir því að þau séu bæði skotin í sama strák. Í þáttaröðinni munu áhorfendur fylgjast með samskiptum Cyrus við vini og fjölskyldu sinni eftir að hann gerir sér grein fyrir því að hann sé samkynhneigður. Talsmaður Disney Channel segir stöðina hafa verið í samstarfi við samtök hinsegis fólks í Bandaríkjunum til að tryggja að sagan verði sögð á virðingarfullan hátt. Disney braut blað í sögu sinni þegar greint var frá því á síðasta ári að LeFou, félagi Gaston í kvikmyndinni Fríðu og dýrinu, væri samkynhneigður. Leikarinn Joshua Rush kveðst stoltur af því að fá að túlka Cyrus og brautryðjendasögu hans. Starting conversations about trust, love, relationships and family dynamics is easier when you have a show that you can relate to. Andi Mack gives young people and their parents, mentors, and champions a meaningful way to talk about these topics and the power to decide their futures. I'm so proud to bring Cyrus' groundbreaking storyline to life and for you to see what we've been working on. Tune in this Friday at 8pm EST for the season premiere of season 2 #andimack #disneychannel A post shared by josh rush (@joshuarush) on Oct 25, 2017 at 4:31pm PDT
Tengdar fréttir Fyrsta hinsegin Disneypersónan í endurgerð af Fríðu og Dýrinu Margir bíða spenntir eftir endurgerðinni af Fríðu og Dýrinu sem væntanleg er í kvikmyndahús um allan heim á næstunni. 1. mars 2017 20:43 Fríða og Dýrið bönnuð innan sextán ára í Rússlandi Rússneskir þingmenn höfðu þrýst á að sýningar á myndinni verði bannaðar þar sem hún þyki brjóta lög sem banni "áróður fyrir samkynhneigð“. 7. mars 2017 15:23 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Fyrsta hinsegin Disneypersónan í endurgerð af Fríðu og Dýrinu Margir bíða spenntir eftir endurgerðinni af Fríðu og Dýrinu sem væntanleg er í kvikmyndahús um allan heim á næstunni. 1. mars 2017 20:43
Fríða og Dýrið bönnuð innan sextán ára í Rússlandi Rússneskir þingmenn höfðu þrýst á að sýningar á myndinni verði bannaðar þar sem hún þyki brjóta lög sem banni "áróður fyrir samkynhneigð“. 7. mars 2017 15:23