„Okkur óraði ekki fyrir þessum frábæru viðtökum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. nóvember 2017 17:00 Armbönd og annar varningur hefur selst vel. Perluarmböndin hjá Krafti hafi slegið í gegn hér á landi undanfarna mánuði. Á síðustu tíu mánuðum hefur Kraftur, stuðningsfélag selt samtals 6.100 perluarmbönd og virðist ekkert lát vera á sölunni, ef marka Huldu Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra félagsins. „Okkur óraði ekki fyrir þessum frábæru viðtökum og höfum varla undan að framleiða armböndin,“ segir Hulda og getur þess að öll armböndin séu unnin af sjálfboðaliðum víðs vegar um landið. „Við auglýsum eftir sjálfboðaliðum þar sem við komum saman og oftar en ekki kemur fjöldi manns að perla, jafnvel heilu stórfjölskyldurnar.“ Að sögn Huldu hafa einnig hin ýmsu fyrirtæki boðist til að perla fyrir félagið og hefur þá starfsfólk þeirra fengið að gera það á vinnutímanum. Á armböndunum stendur „Lífið er núna“ og hefur Kraftur tileinkað sé þá setningu sem er m.a. áletrunin á nýjum varningi í vefverslun félagsins, bolum og taupokum. „Við erum mjög stolt af þessu slagorði og höfum orðið vör við að margir eru farnir að tileinka sé þessa setningu á samfélagsmiðlum,“ segir Hulda. Þann 4. nóvember sl. Perlaði fjöldinn allur af sjálfboðaliðum á Akureyri og þann 26. þessa mánaðar munu sjálfboðaliðar á Hvolsvelli taka til hendinni. „Við erum afskaplega þakklát því góða fólki sem leggur okkur lið við perlunina – enda veitir ekki af því armböndin stoppa stutt við hjá okkur. Við búumst við mikilli fjölgun pantana núna fyrir jólin – enda er fólk þegar farið að panta armbönd í jólapakkana,“ segir Hulda og hvetur fólk til að panta tímanlega og minnir einnig á jólakonfektið frá Nóa sem selt er hjá Krafti í fjáröflunarskyni. Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Perluarmböndin hjá Krafti hafi slegið í gegn hér á landi undanfarna mánuði. Á síðustu tíu mánuðum hefur Kraftur, stuðningsfélag selt samtals 6.100 perluarmbönd og virðist ekkert lát vera á sölunni, ef marka Huldu Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra félagsins. „Okkur óraði ekki fyrir þessum frábæru viðtökum og höfum varla undan að framleiða armböndin,“ segir Hulda og getur þess að öll armböndin séu unnin af sjálfboðaliðum víðs vegar um landið. „Við auglýsum eftir sjálfboðaliðum þar sem við komum saman og oftar en ekki kemur fjöldi manns að perla, jafnvel heilu stórfjölskyldurnar.“ Að sögn Huldu hafa einnig hin ýmsu fyrirtæki boðist til að perla fyrir félagið og hefur þá starfsfólk þeirra fengið að gera það á vinnutímanum. Á armböndunum stendur „Lífið er núna“ og hefur Kraftur tileinkað sé þá setningu sem er m.a. áletrunin á nýjum varningi í vefverslun félagsins, bolum og taupokum. „Við erum mjög stolt af þessu slagorði og höfum orðið vör við að margir eru farnir að tileinka sé þessa setningu á samfélagsmiðlum,“ segir Hulda. Þann 4. nóvember sl. Perlaði fjöldinn allur af sjálfboðaliðum á Akureyri og þann 26. þessa mánaðar munu sjálfboðaliðar á Hvolsvelli taka til hendinni. „Við erum afskaplega þakklát því góða fólki sem leggur okkur lið við perlunina – enda veitir ekki af því armböndin stoppa stutt við hjá okkur. Við búumst við mikilli fjölgun pantana núna fyrir jólin – enda er fólk þegar farið að panta armbönd í jólapakkana,“ segir Hulda og hvetur fólk til að panta tímanlega og minnir einnig á jólakonfektið frá Nóa sem selt er hjá Krafti í fjáröflunarskyni.
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira