MR. Ice hjálpaði eftir mikið einelti: Var þunglyndur og karakterinn leyfði honum að blómstra Stefán Árni Pálsson skrifar 29. apríl 2017 14:00 Hlynur er að vinna sig út úr þunglyndi sem kom í kjölfar eineltis. Hlynur M Jónsson, sem flestir þekkja sem MR. Ice eða icefit, hefur stofnað sitt eigið ferðaþjónustufyrirtæki sem ber nafnið Ice1trips. „Er kominn með nýtt ferðaþjónustufyrirtæki sem gerir út frá Akureyri og við sérhæfum okkur i Safari-ferðum, einkaferðum og leggjum mikið upp úr persónulegri og faglegri þjónustu,“ segir Hlynur og bætir við að Safari ferðirnar verða þannig að fólk fær að keyra sjálft jeppana undir leiðsögn og fylgdarbíla og njóta náttúrunnar. „Við erum litið fjölskyldufyrirtæki með jeppa í einkaferðir og rútu fyrir um 25 manns ásamt Safari Suzuki og ætlum að vanda okkur að skila faglegri og persónulegri þjónustu til okkar ferðamanna og bjóðum upp a skipulagðar dagsferðir ásamt einka-og sérsniðnum ferðum.“ Hlynur er menntaður þjónn og skráði sig á sínum tíma í ferðamálafræði og hefur því góða reynslu í ferðabransanum og þjónustustörfum. „Ég hætti að neita áfengis fyrir sex árum vegna ýmissa vandamála, niðurbroti og þunglyndi. Svo ég ákvað að skapa icefit fyrir um þremur árum þegar ég var að byrja í fitness til að láta mér líða betur sem einhver annar karakter. Því það kom alltaf upp ákveðið einelti í kollinum á mér og er ég mjög feiminn út á við sem persóna en icefit leyfði mér að blómstra sem vatt skemmtilega upp a sig.“ Hlynur hefur ákveðið að leggja karakternum á hilluna. „Ég á átta ára dóttir sem býr hjá mér og er ég einstæður faðir og má segja að hún sé ástæðan fyrir því að ég ákvað að leggja áfengið á hilluna. Hún er einnig í rauninni ástæðan fyrir því að ég er hættur sem MR. Ice eða icefit vegna hennar því jú krakkar eiga það nú til að vera svolítið grimmir við hvort annað en megin markmið mitt er alltaf að reyna að hvetja fólk til að vera það sjálft og vera skapandi og hafa gaman af þessu lífi.“ Hlynur hefur orðið fyrir töluverðu einelti í gegnum tíðina. „Fyrsta lagið sem ég gaf út var eingöngu gert til að sjá og fá öll skítköstin sem komu fram og voru þau mjög mörg. Í rauninni er ótrúlegt hvað fólk getur látið frá sér á netmiðlum og ég hef svosem gert í því að reyna að sjá hvað fólk lætur bögga sig á landinu. Í dag reyni ég að vera opinn og njóta lífsins og því ekkert skemmtilegra en að gera það með ferðamönnum og fólki sem er að njóta lífsins.“ Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Hlynur M Jónsson, sem flestir þekkja sem MR. Ice eða icefit, hefur stofnað sitt eigið ferðaþjónustufyrirtæki sem ber nafnið Ice1trips. „Er kominn með nýtt ferðaþjónustufyrirtæki sem gerir út frá Akureyri og við sérhæfum okkur i Safari-ferðum, einkaferðum og leggjum mikið upp úr persónulegri og faglegri þjónustu,“ segir Hlynur og bætir við að Safari ferðirnar verða þannig að fólk fær að keyra sjálft jeppana undir leiðsögn og fylgdarbíla og njóta náttúrunnar. „Við erum litið fjölskyldufyrirtæki með jeppa í einkaferðir og rútu fyrir um 25 manns ásamt Safari Suzuki og ætlum að vanda okkur að skila faglegri og persónulegri þjónustu til okkar ferðamanna og bjóðum upp a skipulagðar dagsferðir ásamt einka-og sérsniðnum ferðum.“ Hlynur er menntaður þjónn og skráði sig á sínum tíma í ferðamálafræði og hefur því góða reynslu í ferðabransanum og þjónustustörfum. „Ég hætti að neita áfengis fyrir sex árum vegna ýmissa vandamála, niðurbroti og þunglyndi. Svo ég ákvað að skapa icefit fyrir um þremur árum þegar ég var að byrja í fitness til að láta mér líða betur sem einhver annar karakter. Því það kom alltaf upp ákveðið einelti í kollinum á mér og er ég mjög feiminn út á við sem persóna en icefit leyfði mér að blómstra sem vatt skemmtilega upp a sig.“ Hlynur hefur ákveðið að leggja karakternum á hilluna. „Ég á átta ára dóttir sem býr hjá mér og er ég einstæður faðir og má segja að hún sé ástæðan fyrir því að ég ákvað að leggja áfengið á hilluna. Hún er einnig í rauninni ástæðan fyrir því að ég er hættur sem MR. Ice eða icefit vegna hennar því jú krakkar eiga það nú til að vera svolítið grimmir við hvort annað en megin markmið mitt er alltaf að reyna að hvetja fólk til að vera það sjálft og vera skapandi og hafa gaman af þessu lífi.“ Hlynur hefur orðið fyrir töluverðu einelti í gegnum tíðina. „Fyrsta lagið sem ég gaf út var eingöngu gert til að sjá og fá öll skítköstin sem komu fram og voru þau mjög mörg. Í rauninni er ótrúlegt hvað fólk getur látið frá sér á netmiðlum og ég hef svosem gert í því að reyna að sjá hvað fólk lætur bögga sig á landinu. Í dag reyni ég að vera opinn og njóta lífsins og því ekkert skemmtilegra en að gera það með ferðamönnum og fólki sem er að njóta lífsins.“
Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira