MR. Ice hjálpaði eftir mikið einelti: Var þunglyndur og karakterinn leyfði honum að blómstra Stefán Árni Pálsson skrifar 29. apríl 2017 14:00 Hlynur er að vinna sig út úr þunglyndi sem kom í kjölfar eineltis. Hlynur M Jónsson, sem flestir þekkja sem MR. Ice eða icefit, hefur stofnað sitt eigið ferðaþjónustufyrirtæki sem ber nafnið Ice1trips. „Er kominn með nýtt ferðaþjónustufyrirtæki sem gerir út frá Akureyri og við sérhæfum okkur i Safari-ferðum, einkaferðum og leggjum mikið upp úr persónulegri og faglegri þjónustu,“ segir Hlynur og bætir við að Safari ferðirnar verða þannig að fólk fær að keyra sjálft jeppana undir leiðsögn og fylgdarbíla og njóta náttúrunnar. „Við erum litið fjölskyldufyrirtæki með jeppa í einkaferðir og rútu fyrir um 25 manns ásamt Safari Suzuki og ætlum að vanda okkur að skila faglegri og persónulegri þjónustu til okkar ferðamanna og bjóðum upp a skipulagðar dagsferðir ásamt einka-og sérsniðnum ferðum.“ Hlynur er menntaður þjónn og skráði sig á sínum tíma í ferðamálafræði og hefur því góða reynslu í ferðabransanum og þjónustustörfum. „Ég hætti að neita áfengis fyrir sex árum vegna ýmissa vandamála, niðurbroti og þunglyndi. Svo ég ákvað að skapa icefit fyrir um þremur árum þegar ég var að byrja í fitness til að láta mér líða betur sem einhver annar karakter. Því það kom alltaf upp ákveðið einelti í kollinum á mér og er ég mjög feiminn út á við sem persóna en icefit leyfði mér að blómstra sem vatt skemmtilega upp a sig.“ Hlynur hefur ákveðið að leggja karakternum á hilluna. „Ég á átta ára dóttir sem býr hjá mér og er ég einstæður faðir og má segja að hún sé ástæðan fyrir því að ég ákvað að leggja áfengið á hilluna. Hún er einnig í rauninni ástæðan fyrir því að ég er hættur sem MR. Ice eða icefit vegna hennar því jú krakkar eiga það nú til að vera svolítið grimmir við hvort annað en megin markmið mitt er alltaf að reyna að hvetja fólk til að vera það sjálft og vera skapandi og hafa gaman af þessu lífi.“ Hlynur hefur orðið fyrir töluverðu einelti í gegnum tíðina. „Fyrsta lagið sem ég gaf út var eingöngu gert til að sjá og fá öll skítköstin sem komu fram og voru þau mjög mörg. Í rauninni er ótrúlegt hvað fólk getur látið frá sér á netmiðlum og ég hef svosem gert í því að reyna að sjá hvað fólk lætur bögga sig á landinu. Í dag reyni ég að vera opinn og njóta lífsins og því ekkert skemmtilegra en að gera það með ferðamönnum og fólki sem er að njóta lífsins.“ Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Hlynur M Jónsson, sem flestir þekkja sem MR. Ice eða icefit, hefur stofnað sitt eigið ferðaþjónustufyrirtæki sem ber nafnið Ice1trips. „Er kominn með nýtt ferðaþjónustufyrirtæki sem gerir út frá Akureyri og við sérhæfum okkur i Safari-ferðum, einkaferðum og leggjum mikið upp úr persónulegri og faglegri þjónustu,“ segir Hlynur og bætir við að Safari ferðirnar verða þannig að fólk fær að keyra sjálft jeppana undir leiðsögn og fylgdarbíla og njóta náttúrunnar. „Við erum litið fjölskyldufyrirtæki með jeppa í einkaferðir og rútu fyrir um 25 manns ásamt Safari Suzuki og ætlum að vanda okkur að skila faglegri og persónulegri þjónustu til okkar ferðamanna og bjóðum upp a skipulagðar dagsferðir ásamt einka-og sérsniðnum ferðum.“ Hlynur er menntaður þjónn og skráði sig á sínum tíma í ferðamálafræði og hefur því góða reynslu í ferðabransanum og þjónustustörfum. „Ég hætti að neita áfengis fyrir sex árum vegna ýmissa vandamála, niðurbroti og þunglyndi. Svo ég ákvað að skapa icefit fyrir um þremur árum þegar ég var að byrja í fitness til að láta mér líða betur sem einhver annar karakter. Því það kom alltaf upp ákveðið einelti í kollinum á mér og er ég mjög feiminn út á við sem persóna en icefit leyfði mér að blómstra sem vatt skemmtilega upp a sig.“ Hlynur hefur ákveðið að leggja karakternum á hilluna. „Ég á átta ára dóttir sem býr hjá mér og er ég einstæður faðir og má segja að hún sé ástæðan fyrir því að ég ákvað að leggja áfengið á hilluna. Hún er einnig í rauninni ástæðan fyrir því að ég er hættur sem MR. Ice eða icefit vegna hennar því jú krakkar eiga það nú til að vera svolítið grimmir við hvort annað en megin markmið mitt er alltaf að reyna að hvetja fólk til að vera það sjálft og vera skapandi og hafa gaman af þessu lífi.“ Hlynur hefur orðið fyrir töluverðu einelti í gegnum tíðina. „Fyrsta lagið sem ég gaf út var eingöngu gert til að sjá og fá öll skítköstin sem komu fram og voru þau mjög mörg. Í rauninni er ótrúlegt hvað fólk getur látið frá sér á netmiðlum og ég hef svosem gert í því að reyna að sjá hvað fólk lætur bögga sig á landinu. Í dag reyni ég að vera opinn og njóta lífsins og því ekkert skemmtilegra en að gera það með ferðamönnum og fólki sem er að njóta lífsins.“
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira