Leðurjakki Swayze úr Dirty Dancing seldur á morðfjár Anton Egilsson skrifar 29. apríl 2017 21:49 Patrick Swayze í leðurjakkanum fræga sem hann klæddist í kvikmyndinni Dirty Dancing. Leðurjakki sem bandaríski leikarinn Patrick Swayze klæddist í hinni goðsagnakenndu kvikmynd Dirty Dancing seldist á uppboði á dögunum fyrir 48 þúsund Bandaríkjadollara eða tæpar sjö milljónir íslenskra króna. Ýmsir persónulegir munir frá Swayze voru boðnir upp á uppboðinu sem ekkja hans, Lisa Niemi, stóð fyrir. Leðurjakkanum umrædda klæddist Swayze einmitt þegar hann sagði eina ódauðlegustu setningu kvikmyndasögunnar: „Don’t put baby in a corner”. Samkvæmt frétt Sky um málið sagðist Niemi hafa upplifað blendnar tilfinningar við það að selja persónulegar eigur fyrrum eiginmanns síns. Niemi sem nú er gift skartgripasalanum Albert DePrisco sagðist hafa tekið þá ákvörðun að halda uppboðið eftir að hún fluttist af búgarði þeirra Swayze í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum en þar bjuggu þau saman í um 30 ár. Swayze lést úr krabbameini í briskirtli í september árið 2009 eftir rúmlega árslanga baráttu við meinið. Á ferli sínum lék hann í fjölda kvikmynda en meðal þekktustu þeirra þekktustu að undanskildri Dirty Dancing eru kvikmyndirnar Ghost, Donnie Darko og Point Break. Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Leðurjakki sem bandaríski leikarinn Patrick Swayze klæddist í hinni goðsagnakenndu kvikmynd Dirty Dancing seldist á uppboði á dögunum fyrir 48 þúsund Bandaríkjadollara eða tæpar sjö milljónir íslenskra króna. Ýmsir persónulegir munir frá Swayze voru boðnir upp á uppboðinu sem ekkja hans, Lisa Niemi, stóð fyrir. Leðurjakkanum umrædda klæddist Swayze einmitt þegar hann sagði eina ódauðlegustu setningu kvikmyndasögunnar: „Don’t put baby in a corner”. Samkvæmt frétt Sky um málið sagðist Niemi hafa upplifað blendnar tilfinningar við það að selja persónulegar eigur fyrrum eiginmanns síns. Niemi sem nú er gift skartgripasalanum Albert DePrisco sagðist hafa tekið þá ákvörðun að halda uppboðið eftir að hún fluttist af búgarði þeirra Swayze í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum en þar bjuggu þau saman í um 30 ár. Swayze lést úr krabbameini í briskirtli í september árið 2009 eftir rúmlega árslanga baráttu við meinið. Á ferli sínum lék hann í fjölda kvikmynda en meðal þekktustu þeirra þekktustu að undanskildri Dirty Dancing eru kvikmyndirnar Ghost, Donnie Darko og Point Break.
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira