Dagskráin klár fyrir listahátíð Sigur Rósar Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2017 18:30 Þessi stíga á sviðið í Hörpunni. Nokkrum atriðum hefur verið bætt við þétta og góða dagskrá Norður og niður, listahátíðar í Hörpu. Um er að ræða hátíð frá 27. til 30. desember þar sem vinir og samverkafólk Sigur Rósar munu koma fram í öllum mögulegum og ómögulegum plássum sem finna má í Hörpu. Hér að neðan má sjá ný atriði sem kynnt voru í dag:Íslenski dansflokkurinn: The Great Gathering eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og Alexander Roberts í samvinnu við dansara Íslenska dansflokksins við tónlist listamanna sem koma fram á Norður og niður. Umkringd ljósum, hljóðum og brennheitri gufu, stór hópur af fullorðnum og börnum dansa saman með suð í eyrum. Hoppandi í pollum með blóðnasir, við lifum í öðrum heimi þar sem við erum aldrei ósýnileg. Hendumst í hringi - höldumst í hendur - allur heimurinn er óskýr.Íslenski dansflokkurinn: Myrkrið faðmar (At dusk, we embrace) eftir Ernu Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannsson í samvinnu við dansara Íslenska dansflokksins við nýja tónlist Sigur Rósar. Við sólstöður þegar nóttin er sem lengst og þögnin er ærandi, brýst í gegn há og magnþrungin rödd Íslenska dansflokksins við nýja tónlist Sigur Rósar. Þau dansa, öskra og berjast til að losa sig við byrðir fortíðarinnar og faðma nóttina endalausu. Oceanus er fjögurra rása hljóðverk eftir Chris Watson sem skapað er út frá upptökum úr Kyrrahafinu. Takið var upp í þriggja metra dýpi að næturlagi og spila upptökurnar sjaldheyrðar raddir, takta og hreyfingar sem kallast á við sýningarrýmið í Hörpu. Helium Karaoke er óvenjulegur „skemmtistaður“ sem rekinn er af listamanninum Kolbeini Huga. Þar má finna karaoke-vél og hljóðkerfi ásamt fjölda helíumblaðra sem þátttakendur geta nýtt í söngnum.Stiginn / Stigin: (The Stair / The Points) Um 80 hljóðfæraleikarar úr Skólahljómsveit Austurbæjar og Skólahljómsveit Kópavogs koma saman að flytja stórt og nýtt gagnvirkt tónverk eftir Inga Garðar Erlendsson.Rex Pistols er nýtt verkefni fyrrum forsprakka Antimony, Rex Beckett. Um er að ræða mínímalískt synthapopp í bland við gotneskan trega, tónlist hlaðin girnd og ótta, leiða og úrkynjun, varnarleysi og klæmni. DAGSKRÁIN Á NORÐUR OG NIÐUR27. desember (miðvikudagur) GLOOMY HOLIDAY BLANCK MASS ALEXIS TAYLOR (HOT CHIP) DIMMA MAMMÚT KRISTÍN ANNA HILMAR ÖRN HILMARSSON & STEINDÓR ANDERSEN & PÁLL Á HÚSAFELLI ÁRNI ALEX SOMERS BJÖLLUKÓR REYKJANESBÆJAR INGI GARÐAR ERLENDSSON - DISASTER PLAYGROUND - THE GOLDEN WATERFALLS OF STRANDIR- DREAMLAND 28. desember (fimmtudagur) KEVIN SHIELDS (MBV) GUSGUS MARY LATTIMORE KAITLYN AURELIA SMITH ALEX SOMERS KÓRUS GYÐA KJARTAN HOLM & CALEB SMITH JO BERGER MYHRE & ÓLAFUR BJÖRN ÓLAFSSON BERGRÚN PIPARKÖKUKEPPNI - HEIMA29. desember (föstudagur) MOGWAI PEACHES DAN DEACON JÓHANN JÓHANNSSON ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN* DUSTIN O’HALLORAN JULIANNA BARWICK JFDR HUGAR ALEX SOMERS SIGRÚN BRASSGAT Í BALA REX PISTOLS - UNDIR TRÉNU - THE EXTRAORDINARY30. desember (laugardagur) JARVIS COCKER STARS OF THE LID SIN FANG, SÓLEY & ÖRVAR SMÁRASON ULRICH SCHNAUSS ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN* AMIINA MR. SILLA ALEX SOMERS EIRÍKUR ORRI ÓLAFSSON LIMINAL - SIGUR RÓS SOUNDBATH - THE SHOW OF SHOWS* Íslenski dansflokkurinn flytur nýtt verk við tónlist Sigur Rósar. Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Nokkrum atriðum hefur verið bætt við þétta og góða dagskrá Norður og niður, listahátíðar í Hörpu. Um er að ræða hátíð frá 27. til 30. desember þar sem vinir og samverkafólk Sigur Rósar munu koma fram í öllum mögulegum og ómögulegum plássum sem finna má í Hörpu. Hér að neðan má sjá ný atriði sem kynnt voru í dag:Íslenski dansflokkurinn: The Great Gathering eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og Alexander Roberts í samvinnu við dansara Íslenska dansflokksins við tónlist listamanna sem koma fram á Norður og niður. Umkringd ljósum, hljóðum og brennheitri gufu, stór hópur af fullorðnum og börnum dansa saman með suð í eyrum. Hoppandi í pollum með blóðnasir, við lifum í öðrum heimi þar sem við erum aldrei ósýnileg. Hendumst í hringi - höldumst í hendur - allur heimurinn er óskýr.Íslenski dansflokkurinn: Myrkrið faðmar (At dusk, we embrace) eftir Ernu Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannsson í samvinnu við dansara Íslenska dansflokksins við nýja tónlist Sigur Rósar. Við sólstöður þegar nóttin er sem lengst og þögnin er ærandi, brýst í gegn há og magnþrungin rödd Íslenska dansflokksins við nýja tónlist Sigur Rósar. Þau dansa, öskra og berjast til að losa sig við byrðir fortíðarinnar og faðma nóttina endalausu. Oceanus er fjögurra rása hljóðverk eftir Chris Watson sem skapað er út frá upptökum úr Kyrrahafinu. Takið var upp í þriggja metra dýpi að næturlagi og spila upptökurnar sjaldheyrðar raddir, takta og hreyfingar sem kallast á við sýningarrýmið í Hörpu. Helium Karaoke er óvenjulegur „skemmtistaður“ sem rekinn er af listamanninum Kolbeini Huga. Þar má finna karaoke-vél og hljóðkerfi ásamt fjölda helíumblaðra sem þátttakendur geta nýtt í söngnum.Stiginn / Stigin: (The Stair / The Points) Um 80 hljóðfæraleikarar úr Skólahljómsveit Austurbæjar og Skólahljómsveit Kópavogs koma saman að flytja stórt og nýtt gagnvirkt tónverk eftir Inga Garðar Erlendsson.Rex Pistols er nýtt verkefni fyrrum forsprakka Antimony, Rex Beckett. Um er að ræða mínímalískt synthapopp í bland við gotneskan trega, tónlist hlaðin girnd og ótta, leiða og úrkynjun, varnarleysi og klæmni. DAGSKRÁIN Á NORÐUR OG NIÐUR27. desember (miðvikudagur) GLOOMY HOLIDAY BLANCK MASS ALEXIS TAYLOR (HOT CHIP) DIMMA MAMMÚT KRISTÍN ANNA HILMAR ÖRN HILMARSSON & STEINDÓR ANDERSEN & PÁLL Á HÚSAFELLI ÁRNI ALEX SOMERS BJÖLLUKÓR REYKJANESBÆJAR INGI GARÐAR ERLENDSSON - DISASTER PLAYGROUND - THE GOLDEN WATERFALLS OF STRANDIR- DREAMLAND 28. desember (fimmtudagur) KEVIN SHIELDS (MBV) GUSGUS MARY LATTIMORE KAITLYN AURELIA SMITH ALEX SOMERS KÓRUS GYÐA KJARTAN HOLM & CALEB SMITH JO BERGER MYHRE & ÓLAFUR BJÖRN ÓLAFSSON BERGRÚN PIPARKÖKUKEPPNI - HEIMA29. desember (föstudagur) MOGWAI PEACHES DAN DEACON JÓHANN JÓHANNSSON ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN* DUSTIN O’HALLORAN JULIANNA BARWICK JFDR HUGAR ALEX SOMERS SIGRÚN BRASSGAT Í BALA REX PISTOLS - UNDIR TRÉNU - THE EXTRAORDINARY30. desember (laugardagur) JARVIS COCKER STARS OF THE LID SIN FANG, SÓLEY & ÖRVAR SMÁRASON ULRICH SCHNAUSS ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN* AMIINA MR. SILLA ALEX SOMERS EIRÍKUR ORRI ÓLAFSSON LIMINAL - SIGUR RÓS SOUNDBATH - THE SHOW OF SHOWS* Íslenski dansflokkurinn flytur nýtt verk við tónlist Sigur Rósar.
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira