Stjörnurnar minnast Chester Bennington: Svipti sig lífi á afmælisdegi vinar síns Chris Cornell Stefán Árni Pálsson skrifar 21. júlí 2017 10:30 Tónlistarheimurinn minnist Chester Bennington. Þessi mynd var tekinn af honum með Chris Cornell árið 2007. visir/getty Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu í gær aðeins 41 árs að aldri. Ferill Bennington spannaði yfir tuttugu ár en hann var söngvari hljómsveitanna Linkin Park og Dead by Sunrise. Þá var hann aðalsöngvari hljómsveitarinnar Stone Temple Pilots árin 2013-2015. Hljómsveit Bennington, Linkin Park, náði gríðarmiklum vinsældum um allan heim en hún var stofnuð árið 1996. Önnur plata Linkin Park, Meteroa, náði fyrsta sæti Billboard-lagalistans árið 2003 og þá hefur fyrsta plata sveitarinnar, Hybrid Theory, selst í yfir tíu milljónum eintaka. Bennington fæddist árið 1976 í borginni Phoenix í Arizona. Hann glímdi lengi við eiturlyfjafíkn og árið 2011 tjáði hann sig um kynferðislega misnotkun sem hann var beittur þegar hann var barn. Heimsþekktir listamenn minnast Bennington út um allt á samfélagsmiðlum og hafði fráfall hans greinilega áhrif á marga. Bennington lést á afmælisdegi söngvarans Chris Cornell sem svipti sig einnig lífi 17. maí en þeir voru miklir vinir og kom meðal annars Bennington fram í jarðaför Cornell og tók lagið Hallelujah.Síðustu tónleikar Linkin Park voru í tónleikahöllinni The Barclaycard Arena í Birmingham þann 6. júlí og má hér sjá upptöku frá þeim tónleikum. Neðar í fréttinni má sjá hvernig heimsfrægir tónlistarmenn minnast Bennington. Absolutely heartbroken.I'll cherish every time we hung out or rocked a stage together.Condolences & prayers to all. So sad #RIPCHESTER pic.twitter.com/3MAFaeEA95— Travis Barker (@travisbarker) July 20, 2017 I can't even deal. Horrible news. To lose one of the best. Speechless. We love you Chester @chesterbe @linkinpark. I remember playing Rock Am Ring in Nuremberg with you like it was yesterday. A magical moment. During your set you came over and gave me a big smooch on my face while I was watching side stage. Rest In Peace A post shared by Avril Lavigne (@avrillavigne) on Jul 20, 2017 at 12:58pm PDT Chester it was truly a pleasure, thank you for sharing your greatness... #RIP #LinkinPark — King Push (@PUSHA_T) July 20, 2017 I am heartbroken you do not know what someone's going through serious. Prayers up for your family right now my brother — #GSAP (@Stormzy1) July 20, 2017 Chester... You and the guys all influenced an entire generation. You went so hard and set so many kids free of their environments and situations. You let NERD open for you in Germany, we'll never forget that show; YOU CRUSHED IT. The last time I saw you, you gave us chills. Your essence is amongst the stars. Rest now, A post shared by Pharrell Williams (@pharrell) on Jul 20, 2017 at 2:02pm PDT R.I.P Chester Bennington A devastating loss. My thoughts are with his family & friends today He & @linkinpark are the kindest folks you could ever hoped to meet and showed me such great kindness when I first was coming up in music. I'll never forget feeling nervous and out of sorts at one of the first music awards ceremonies I attended and they met me and took me aside and made me feel calm, quietly encouraging me. He was an incredible gentleman to me that day and I never forgot it, all the while I was totally star struck. May this gentle but giant soul find peace. A post shared by Ryan Adams (@misterryanadams) on Jul 20, 2017 at 1:05pm PDT Literally the most impressive talent I've ever seen live! Vocal beast! #RIPChester #LinkinPark A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Jul 20, 2017 at 11:37am PDT The news about Chester Bennington is devastating. My thoughts and prayers are with his family, friends and @linkinpark. Such a tragic loss— Ryan Seacrest (@RyanSeacrest) July 20, 2017 His words and vibes helped me in my own dark times...such an inspiration.Thanx for that Chester! #LP4EVER #BeautifulLasers— DROGASLight Out Now! (@LupeFiasco) July 20, 2017 This is heartbreaking. RIP Chester. My thoughts and prayers are with the family and friends. https://t.co/z4R5gdFt8D— Nick Jonas (@nickjonas) July 20, 2017 i've met Chester a couple times. he was very kind and also very smart. and one hell of a singer. mental health and drug addiction are really complex issues. but just know you are not alone. rest in peace Chester. you will be missed .. suicide prevention hotline: +1 (844) 540-5889 A post shared by Billie Joe Armstrong (@billiejoearmstrong) on Jul 20, 2017 at 1:53pm PDT What a loss. Hopefully people are not scared to talk about depression and suicidal thoughts. Shouldn't stay hidden. Love to his family. https://t.co/Wn3Nd5S42B— win butler (@DJWindows98) July 20, 2017 Chester was one of the kindest men I've had on my show. My heart breaks for his family and friends. He will be missed terribly.— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) July 20, 2017 RIP to Chester Bennington and my sincerest condolences to his family, friends, and the Linkin Park family. Truly unique, humble frontman.— Justin Timberlake (@jtimberlake) July 21, 2017 So shocked and saddened by the news of Chester Bennington's passing. I remember the first time I met Chester. I was in a bad mood backstage and he came into the dressing room and lifted my spirits before I took the stage. Working with Chester and Linkin Park on the song 'Rebellion' was some of the most fun I've had collaborating with another artist. They made me feel right at home when I joined them on stage at the Hollywood Bowl and at the Forum. Our hearts go out to Linkin Park and to Chester's family. Chester Bennington will be missed. -Daron Malakian A post shared by System Of A Down (@systemofadown) on Jul 20, 2017 at 4:23pm PDT Tengdar fréttir Linkin Park-söngvarinn Chester Bennington látinn Ferill Bennington spannaði yfir tuttugu ár en hann lést á heimili sínu í dag. 20. júlí 2017 18:51 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum Lífið Þelamerkurskóli tekur brenniboltaáskorun UMFÍ með trompi Lífið samstarf Hefur þú efast um faðerni þitt eða barns þíns? Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu í gær aðeins 41 árs að aldri. Ferill Bennington spannaði yfir tuttugu ár en hann var söngvari hljómsveitanna Linkin Park og Dead by Sunrise. Þá var hann aðalsöngvari hljómsveitarinnar Stone Temple Pilots árin 2013-2015. Hljómsveit Bennington, Linkin Park, náði gríðarmiklum vinsældum um allan heim en hún var stofnuð árið 1996. Önnur plata Linkin Park, Meteroa, náði fyrsta sæti Billboard-lagalistans árið 2003 og þá hefur fyrsta plata sveitarinnar, Hybrid Theory, selst í yfir tíu milljónum eintaka. Bennington fæddist árið 1976 í borginni Phoenix í Arizona. Hann glímdi lengi við eiturlyfjafíkn og árið 2011 tjáði hann sig um kynferðislega misnotkun sem hann var beittur þegar hann var barn. Heimsþekktir listamenn minnast Bennington út um allt á samfélagsmiðlum og hafði fráfall hans greinilega áhrif á marga. Bennington lést á afmælisdegi söngvarans Chris Cornell sem svipti sig einnig lífi 17. maí en þeir voru miklir vinir og kom meðal annars Bennington fram í jarðaför Cornell og tók lagið Hallelujah.Síðustu tónleikar Linkin Park voru í tónleikahöllinni The Barclaycard Arena í Birmingham þann 6. júlí og má hér sjá upptöku frá þeim tónleikum. Neðar í fréttinni má sjá hvernig heimsfrægir tónlistarmenn minnast Bennington. Absolutely heartbroken.I'll cherish every time we hung out or rocked a stage together.Condolences & prayers to all. So sad #RIPCHESTER pic.twitter.com/3MAFaeEA95— Travis Barker (@travisbarker) July 20, 2017 I can't even deal. Horrible news. To lose one of the best. Speechless. We love you Chester @chesterbe @linkinpark. I remember playing Rock Am Ring in Nuremberg with you like it was yesterday. A magical moment. During your set you came over and gave me a big smooch on my face while I was watching side stage. Rest In Peace A post shared by Avril Lavigne (@avrillavigne) on Jul 20, 2017 at 12:58pm PDT Chester it was truly a pleasure, thank you for sharing your greatness... #RIP #LinkinPark — King Push (@PUSHA_T) July 20, 2017 I am heartbroken you do not know what someone's going through serious. Prayers up for your family right now my brother — #GSAP (@Stormzy1) July 20, 2017 Chester... You and the guys all influenced an entire generation. You went so hard and set so many kids free of their environments and situations. You let NERD open for you in Germany, we'll never forget that show; YOU CRUSHED IT. The last time I saw you, you gave us chills. Your essence is amongst the stars. Rest now, A post shared by Pharrell Williams (@pharrell) on Jul 20, 2017 at 2:02pm PDT R.I.P Chester Bennington A devastating loss. My thoughts are with his family & friends today He & @linkinpark are the kindest folks you could ever hoped to meet and showed me such great kindness when I first was coming up in music. I'll never forget feeling nervous and out of sorts at one of the first music awards ceremonies I attended and they met me and took me aside and made me feel calm, quietly encouraging me. He was an incredible gentleman to me that day and I never forgot it, all the while I was totally star struck. May this gentle but giant soul find peace. A post shared by Ryan Adams (@misterryanadams) on Jul 20, 2017 at 1:05pm PDT Literally the most impressive talent I've ever seen live! Vocal beast! #RIPChester #LinkinPark A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Jul 20, 2017 at 11:37am PDT The news about Chester Bennington is devastating. My thoughts and prayers are with his family, friends and @linkinpark. Such a tragic loss— Ryan Seacrest (@RyanSeacrest) July 20, 2017 His words and vibes helped me in my own dark times...such an inspiration.Thanx for that Chester! #LP4EVER #BeautifulLasers— DROGASLight Out Now! (@LupeFiasco) July 20, 2017 This is heartbreaking. RIP Chester. My thoughts and prayers are with the family and friends. https://t.co/z4R5gdFt8D— Nick Jonas (@nickjonas) July 20, 2017 i've met Chester a couple times. he was very kind and also very smart. and one hell of a singer. mental health and drug addiction are really complex issues. but just know you are not alone. rest in peace Chester. you will be missed .. suicide prevention hotline: +1 (844) 540-5889 A post shared by Billie Joe Armstrong (@billiejoearmstrong) on Jul 20, 2017 at 1:53pm PDT What a loss. Hopefully people are not scared to talk about depression and suicidal thoughts. Shouldn't stay hidden. Love to his family. https://t.co/Wn3Nd5S42B— win butler (@DJWindows98) July 20, 2017 Chester was one of the kindest men I've had on my show. My heart breaks for his family and friends. He will be missed terribly.— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) July 20, 2017 RIP to Chester Bennington and my sincerest condolences to his family, friends, and the Linkin Park family. Truly unique, humble frontman.— Justin Timberlake (@jtimberlake) July 21, 2017 So shocked and saddened by the news of Chester Bennington's passing. I remember the first time I met Chester. I was in a bad mood backstage and he came into the dressing room and lifted my spirits before I took the stage. Working with Chester and Linkin Park on the song 'Rebellion' was some of the most fun I've had collaborating with another artist. They made me feel right at home when I joined them on stage at the Hollywood Bowl and at the Forum. Our hearts go out to Linkin Park and to Chester's family. Chester Bennington will be missed. -Daron Malakian A post shared by System Of A Down (@systemofadown) on Jul 20, 2017 at 4:23pm PDT
Tengdar fréttir Linkin Park-söngvarinn Chester Bennington látinn Ferill Bennington spannaði yfir tuttugu ár en hann lést á heimili sínu í dag. 20. júlí 2017 18:51 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum Lífið Þelamerkurskóli tekur brenniboltaáskorun UMFÍ með trompi Lífið samstarf Hefur þú efast um faðerni þitt eða barns þíns? Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Linkin Park-söngvarinn Chester Bennington látinn Ferill Bennington spannaði yfir tuttugu ár en hann lést á heimili sínu í dag. 20. júlí 2017 18:51