Þorvaldur endurkjörinn formaður Alþýðufylkingarinnar Atli Ísleifsson skrifar 14. mars 2017 14:32 Þorvaldur Þorvaldsson var endurkjörinn formaður Alþýðufylkingarinnar. Vísir/Ernir Þorvaldur Þorvaldsson var endurkjörinn formaður Alþýðufylkingarinnar á þriðja landsfundi flokksins sem haldinn var í Reykjavík um liðna helgi. Í tilkynningu frá flokknum segir að helstu mál sem hafi verið tekin fyrir á landsfundi hafi snúið að flokksstarfi og skipulagi. „Nýlega voru stofnuð svæðisfélög innan flokksins á höðborgarsvæðinu og í Norðaustukjördæmi. Stefnt er að því að aðildarfélög flokksins spanni allt landið fyrir sumarið. Skipaðir voru starfshópar til að undirbúa útgáfu málgagns á netinu, til að móta og samræma stefnu flokksins í verkalýðsmálum og til stefnumótunar í sveitarstjórnarmálum. Þorvaldur Þorvaldsson var endurkjörinn formaður og Vésteinn Valgarðsson varaformaður. Aðrir sem kjörnir voru í framkvæmdastjórn eru: Elín Helgadóttir sjúkraliði, Erna Lína Baldvinsdóttir nemi, Guðmundur Sighvatsson byggingafræðingur, Tamila Gámez Garcell kennari og Þorvarður B. Kjartansson háskólanemi. Fjórir fulltrúar voru kjörnir í miðstjórn en að öðru leyti er miðstjórnin skipuð fulltrúum svæðisfélaganna auk framkvæmdastjórnar. Loks var samþykkt tillaga um að gera Ólaf Þ. Jónsson, fyrrum vitavörð með fleiru, heiðursfélaga Alþýðufylkingarinnar. Líflegar umræður voru á fundinum og tóku allir fundarmenn til máls. Þá var mikil samstaða um allar afgreiðslur og ríkti bjartsýni um baráttumál og uppbyggingu flokksins,“ segir í tilkynningunni. Alþýðufylkingin var stofnuð árið 2013. Flokkurinn bauð fram í öllum kjördæmunum nema Norðvesturkjördæmi í þingkosningunum á síðasta ári og hlaut samtals um 0,3 prósent atkvæða. Í viðhengi má sjá ályktanir landsfundarins. Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Þorvaldur Þorvaldsson var endurkjörinn formaður Alþýðufylkingarinnar á þriðja landsfundi flokksins sem haldinn var í Reykjavík um liðna helgi. Í tilkynningu frá flokknum segir að helstu mál sem hafi verið tekin fyrir á landsfundi hafi snúið að flokksstarfi og skipulagi. „Nýlega voru stofnuð svæðisfélög innan flokksins á höðborgarsvæðinu og í Norðaustukjördæmi. Stefnt er að því að aðildarfélög flokksins spanni allt landið fyrir sumarið. Skipaðir voru starfshópar til að undirbúa útgáfu málgagns á netinu, til að móta og samræma stefnu flokksins í verkalýðsmálum og til stefnumótunar í sveitarstjórnarmálum. Þorvaldur Þorvaldsson var endurkjörinn formaður og Vésteinn Valgarðsson varaformaður. Aðrir sem kjörnir voru í framkvæmdastjórn eru: Elín Helgadóttir sjúkraliði, Erna Lína Baldvinsdóttir nemi, Guðmundur Sighvatsson byggingafræðingur, Tamila Gámez Garcell kennari og Þorvarður B. Kjartansson háskólanemi. Fjórir fulltrúar voru kjörnir í miðstjórn en að öðru leyti er miðstjórnin skipuð fulltrúum svæðisfélaganna auk framkvæmdastjórnar. Loks var samþykkt tillaga um að gera Ólaf Þ. Jónsson, fyrrum vitavörð með fleiru, heiðursfélaga Alþýðufylkingarinnar. Líflegar umræður voru á fundinum og tóku allir fundarmenn til máls. Þá var mikil samstaða um allar afgreiðslur og ríkti bjartsýni um baráttumál og uppbyggingu flokksins,“ segir í tilkynningunni. Alþýðufylkingin var stofnuð árið 2013. Flokkurinn bauð fram í öllum kjördæmunum nema Norðvesturkjördæmi í þingkosningunum á síðasta ári og hlaut samtals um 0,3 prósent atkvæða. Í viðhengi má sjá ályktanir landsfundarins.
Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira