Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 18. febrúar 2017 18:03 Meira en tvöfalt fleiri vinnuslys urðu á Landspítalanum á síðasta ári en í álverum landsins. Eftirlitsstofnanir hafa gert athugasemdir við starfsemi inni á spítalanum. Flestar eru þær tengdar of miklu álagi starfsfólks. Við fjöllum nánar um þetta í fréttum Stöðvar 2. Í fréttatímanum fjöllum við líka um kjarasamninga sjómanna sem voru undirritaðir í nótt. Fyrstu fiskveiðiskipin munu leggja frá bryggju annað kvöld ef samningarnir verða samþykktir í atkvæðagreiðslu. Við ræðum við rektor Háskóla Íslands en næstum því þrefalt fleiri konur en karlar útskrifuðust úr Háskólanum í dag. Piltar sækja síður í háskólanám um þessar mundir og rektor telur að ástæðan sé sú að menntun skili sér ekki nægilega vel í launaumslaginu. Við heimsækjum fangelsið á Hólmsheiði í fréttatímanum en kvenfangar segja fyrstu vikurnar í nýja fangelsinu hafa verið erfiðar. Mörg hundruð manns hafa skráð sig í stuðningshóp fólks sem vill veita föngum aðstoð af ýmsu tagi. Við fjöllum líka um íbúðamarkaðinn en bæjarstjórinn í Kópavogi segir lífeyrissjóði komna í samkeppni við sjóðfélaga með fjármögnun fasteignafélaga sem hafi sprengt upp íbúðaverð. Fréttatíminn hefst á slaginu 18:30 og má fylgjast með í spilaranum að ofan. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Meira en tvöfalt fleiri vinnuslys urðu á Landspítalanum á síðasta ári en í álverum landsins. Eftirlitsstofnanir hafa gert athugasemdir við starfsemi inni á spítalanum. Flestar eru þær tengdar of miklu álagi starfsfólks. Við fjöllum nánar um þetta í fréttum Stöðvar 2. Í fréttatímanum fjöllum við líka um kjarasamninga sjómanna sem voru undirritaðir í nótt. Fyrstu fiskveiðiskipin munu leggja frá bryggju annað kvöld ef samningarnir verða samþykktir í atkvæðagreiðslu. Við ræðum við rektor Háskóla Íslands en næstum því þrefalt fleiri konur en karlar útskrifuðust úr Háskólanum í dag. Piltar sækja síður í háskólanám um þessar mundir og rektor telur að ástæðan sé sú að menntun skili sér ekki nægilega vel í launaumslaginu. Við heimsækjum fangelsið á Hólmsheiði í fréttatímanum en kvenfangar segja fyrstu vikurnar í nýja fangelsinu hafa verið erfiðar. Mörg hundruð manns hafa skráð sig í stuðningshóp fólks sem vill veita föngum aðstoð af ýmsu tagi. Við fjöllum líka um íbúðamarkaðinn en bæjarstjórinn í Kópavogi segir lífeyrissjóði komna í samkeppni við sjóðfélaga með fjármögnun fasteignafélaga sem hafi sprengt upp íbúðaverð. Fréttatíminn hefst á slaginu 18:30 og má fylgjast með í spilaranum að ofan.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira