Sjónvarpsþáttur með lagasetningarvald: Má skamma börn annarra? Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2017 14:30 Árni Helgason skrifar handriktið og Lúðvík ræðir hér við leikarahópinn á hægri myndinni. „Þetta er þáttur sem tekur fyrir þessi litlu en algengu álitaefni sem við stöndum frammi fyrir á hverjum degi,“ segir Árni Helgason, handritshöfundur þáttanna Hversdagsreglur sem hefur göngu sína á Stöð 2 28. desember. Árni nefnir til sögunnar eitt þekkt vandamál sem allir kannast við: „T.d. þegar símtal slitnar, hvor hringir til baka? Þarna vantar einhverjar skýrar línur því oftar en ekki hringja bara báðir á fullu og enginn nær sambandi. Annað dæmi: Ef þú býður gestum í partý til þín og þeir koma með eigið áfengi sem verður svo eftir - eignast gestgjafinn áfengið eða getur hver gestur hvenær sem er komið og sótt það sem hann skildi eftir? Og svo framvegis.“ Hann segir mál séu tekin fyrir af hinni dularfullu nefnd þáttarins og krufin og svo eru settar um þetta skýrar reglur sem fólk getur þá horft til. „Það hefur gengið mjög vel að taka upp og vinna þættina,“ segir Lúðvík Páll Lúðvíksson, leikstjóri þáttanna. „Tökurnar fóru fram í haust og svo hefur verið eftirvinnsla í gangi. Þetta er ekki stór framleiðsla í samanburði við margt annað en það hefur verið mikil stemning í kringum verkefnið og ótrúlega margir komið og lagt hönd á plóg.“Er þetta ólíkt öðru sem sést hefur hér á landi í þáttgerð?„Já, það er auðvitað nýtt að sjónvarpsþættir taki sér svona lagasetningarvald hér á landi. En það auðvitað þarf að grípa í taumana í þessum málum. Við getum bara ekki horft upp á stóran hluta þjóðarinnar sambandslausan vegna þess að það veit enginn hvor á að hringja til baka. Eða vandræðalegheitin í útlöndum þegar Íslendingar hittast og fólk veit ekki hvort það eigi að heilsast eða ekki. Þetta eru samfélagsmein sem þarf að taka á og það er gert í þessum þáttum,“ segir Árni. Fyrsti þátturinn var forsýndur í Bíó Paradís í gærkvöldi og var sýningin vel sótt. „Viðtökurnar voru mjög góðar. Þátturinn verður frumsýndur þann 28. desember á Stöð 2 og við erum spenntir að heyra viðbrögð fólks við reglunum. Auðvitað gerum við okkur grein fyrir því að fólk kann að hafa misjafnar skoðanir á þeim og sumir verða þeim innilega ósammála. En það er eins og Sókrates sagði í Aþenu eitt sinn, þá verður að fylgja lögunum þótt þau kunni að þykja ósanngjörn.“ Lúðvík Páll Lúðvíksson er yfirframleiðandi og leikstjóri þáttanna. Árni Helgason er handritshöfundur, Haraldur Hrafn Thorlacius er framleiðandi og framleiðslufyrirtækið ORCA Films framleiðir. Með aðalhlutverk í þáttunum fara þau Arnar Jónsson, Þröstur Leó, Hannes Óli, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, Sveinn Geirsson og Elísabet Skagfjörð. Hér að neðan má sjá myndband sem framleiðendur þáttanna tóku upp en þar eru Íslendingar spurðir út í þessar óskýru reglur. Hversdagsreglur Tengdar fréttir Nýr þáttur á Stöð 2 leggur línurnar fyrir óþægilegt fólk Þátturinn Hversdagsreglur hefur göngu sína á Stöð 2 þann 28. desember. Þátturinn gengur út á það að setja skýrar hversdagsreglur. 29. nóvember 2017 15:30 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
„Þetta er þáttur sem tekur fyrir þessi litlu en algengu álitaefni sem við stöndum frammi fyrir á hverjum degi,“ segir Árni Helgason, handritshöfundur þáttanna Hversdagsreglur sem hefur göngu sína á Stöð 2 28. desember. Árni nefnir til sögunnar eitt þekkt vandamál sem allir kannast við: „T.d. þegar símtal slitnar, hvor hringir til baka? Þarna vantar einhverjar skýrar línur því oftar en ekki hringja bara báðir á fullu og enginn nær sambandi. Annað dæmi: Ef þú býður gestum í partý til þín og þeir koma með eigið áfengi sem verður svo eftir - eignast gestgjafinn áfengið eða getur hver gestur hvenær sem er komið og sótt það sem hann skildi eftir? Og svo framvegis.“ Hann segir mál séu tekin fyrir af hinni dularfullu nefnd þáttarins og krufin og svo eru settar um þetta skýrar reglur sem fólk getur þá horft til. „Það hefur gengið mjög vel að taka upp og vinna þættina,“ segir Lúðvík Páll Lúðvíksson, leikstjóri þáttanna. „Tökurnar fóru fram í haust og svo hefur verið eftirvinnsla í gangi. Þetta er ekki stór framleiðsla í samanburði við margt annað en það hefur verið mikil stemning í kringum verkefnið og ótrúlega margir komið og lagt hönd á plóg.“Er þetta ólíkt öðru sem sést hefur hér á landi í þáttgerð?„Já, það er auðvitað nýtt að sjónvarpsþættir taki sér svona lagasetningarvald hér á landi. En það auðvitað þarf að grípa í taumana í þessum málum. Við getum bara ekki horft upp á stóran hluta þjóðarinnar sambandslausan vegna þess að það veit enginn hvor á að hringja til baka. Eða vandræðalegheitin í útlöndum þegar Íslendingar hittast og fólk veit ekki hvort það eigi að heilsast eða ekki. Þetta eru samfélagsmein sem þarf að taka á og það er gert í þessum þáttum,“ segir Árni. Fyrsti þátturinn var forsýndur í Bíó Paradís í gærkvöldi og var sýningin vel sótt. „Viðtökurnar voru mjög góðar. Þátturinn verður frumsýndur þann 28. desember á Stöð 2 og við erum spenntir að heyra viðbrögð fólks við reglunum. Auðvitað gerum við okkur grein fyrir því að fólk kann að hafa misjafnar skoðanir á þeim og sumir verða þeim innilega ósammála. En það er eins og Sókrates sagði í Aþenu eitt sinn, þá verður að fylgja lögunum þótt þau kunni að þykja ósanngjörn.“ Lúðvík Páll Lúðvíksson er yfirframleiðandi og leikstjóri þáttanna. Árni Helgason er handritshöfundur, Haraldur Hrafn Thorlacius er framleiðandi og framleiðslufyrirtækið ORCA Films framleiðir. Með aðalhlutverk í þáttunum fara þau Arnar Jónsson, Þröstur Leó, Hannes Óli, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, Sveinn Geirsson og Elísabet Skagfjörð. Hér að neðan má sjá myndband sem framleiðendur þáttanna tóku upp en þar eru Íslendingar spurðir út í þessar óskýru reglur.
Hversdagsreglur Tengdar fréttir Nýr þáttur á Stöð 2 leggur línurnar fyrir óþægilegt fólk Þátturinn Hversdagsreglur hefur göngu sína á Stöð 2 þann 28. desember. Þátturinn gengur út á það að setja skýrar hversdagsreglur. 29. nóvember 2017 15:30 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Nýr þáttur á Stöð 2 leggur línurnar fyrir óþægilegt fólk Þátturinn Hversdagsreglur hefur göngu sína á Stöð 2 þann 28. desember. Þátturinn gengur út á það að setja skýrar hversdagsreglur. 29. nóvember 2017 15:30