Sjónvarpsþáttur með lagasetningarvald: Má skamma börn annarra? Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2017 14:30 Árni Helgason skrifar handriktið og Lúðvík ræðir hér við leikarahópinn á hægri myndinni. „Þetta er þáttur sem tekur fyrir þessi litlu en algengu álitaefni sem við stöndum frammi fyrir á hverjum degi,“ segir Árni Helgason, handritshöfundur þáttanna Hversdagsreglur sem hefur göngu sína á Stöð 2 28. desember. Árni nefnir til sögunnar eitt þekkt vandamál sem allir kannast við: „T.d. þegar símtal slitnar, hvor hringir til baka? Þarna vantar einhverjar skýrar línur því oftar en ekki hringja bara báðir á fullu og enginn nær sambandi. Annað dæmi: Ef þú býður gestum í partý til þín og þeir koma með eigið áfengi sem verður svo eftir - eignast gestgjafinn áfengið eða getur hver gestur hvenær sem er komið og sótt það sem hann skildi eftir? Og svo framvegis.“ Hann segir mál séu tekin fyrir af hinni dularfullu nefnd þáttarins og krufin og svo eru settar um þetta skýrar reglur sem fólk getur þá horft til. „Það hefur gengið mjög vel að taka upp og vinna þættina,“ segir Lúðvík Páll Lúðvíksson, leikstjóri þáttanna. „Tökurnar fóru fram í haust og svo hefur verið eftirvinnsla í gangi. Þetta er ekki stór framleiðsla í samanburði við margt annað en það hefur verið mikil stemning í kringum verkefnið og ótrúlega margir komið og lagt hönd á plóg.“Er þetta ólíkt öðru sem sést hefur hér á landi í þáttgerð?„Já, það er auðvitað nýtt að sjónvarpsþættir taki sér svona lagasetningarvald hér á landi. En það auðvitað þarf að grípa í taumana í þessum málum. Við getum bara ekki horft upp á stóran hluta þjóðarinnar sambandslausan vegna þess að það veit enginn hvor á að hringja til baka. Eða vandræðalegheitin í útlöndum þegar Íslendingar hittast og fólk veit ekki hvort það eigi að heilsast eða ekki. Þetta eru samfélagsmein sem þarf að taka á og það er gert í þessum þáttum,“ segir Árni. Fyrsti þátturinn var forsýndur í Bíó Paradís í gærkvöldi og var sýningin vel sótt. „Viðtökurnar voru mjög góðar. Þátturinn verður frumsýndur þann 28. desember á Stöð 2 og við erum spenntir að heyra viðbrögð fólks við reglunum. Auðvitað gerum við okkur grein fyrir því að fólk kann að hafa misjafnar skoðanir á þeim og sumir verða þeim innilega ósammála. En það er eins og Sókrates sagði í Aþenu eitt sinn, þá verður að fylgja lögunum þótt þau kunni að þykja ósanngjörn.“ Lúðvík Páll Lúðvíksson er yfirframleiðandi og leikstjóri þáttanna. Árni Helgason er handritshöfundur, Haraldur Hrafn Thorlacius er framleiðandi og framleiðslufyrirtækið ORCA Films framleiðir. Með aðalhlutverk í þáttunum fara þau Arnar Jónsson, Þröstur Leó, Hannes Óli, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, Sveinn Geirsson og Elísabet Skagfjörð. Hér að neðan má sjá myndband sem framleiðendur þáttanna tóku upp en þar eru Íslendingar spurðir út í þessar óskýru reglur. Hversdagsreglur Tengdar fréttir Nýr þáttur á Stöð 2 leggur línurnar fyrir óþægilegt fólk Þátturinn Hversdagsreglur hefur göngu sína á Stöð 2 þann 28. desember. Þátturinn gengur út á það að setja skýrar hversdagsreglur. 29. nóvember 2017 15:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
„Þetta er þáttur sem tekur fyrir þessi litlu en algengu álitaefni sem við stöndum frammi fyrir á hverjum degi,“ segir Árni Helgason, handritshöfundur þáttanna Hversdagsreglur sem hefur göngu sína á Stöð 2 28. desember. Árni nefnir til sögunnar eitt þekkt vandamál sem allir kannast við: „T.d. þegar símtal slitnar, hvor hringir til baka? Þarna vantar einhverjar skýrar línur því oftar en ekki hringja bara báðir á fullu og enginn nær sambandi. Annað dæmi: Ef þú býður gestum í partý til þín og þeir koma með eigið áfengi sem verður svo eftir - eignast gestgjafinn áfengið eða getur hver gestur hvenær sem er komið og sótt það sem hann skildi eftir? Og svo framvegis.“ Hann segir mál séu tekin fyrir af hinni dularfullu nefnd þáttarins og krufin og svo eru settar um þetta skýrar reglur sem fólk getur þá horft til. „Það hefur gengið mjög vel að taka upp og vinna þættina,“ segir Lúðvík Páll Lúðvíksson, leikstjóri þáttanna. „Tökurnar fóru fram í haust og svo hefur verið eftirvinnsla í gangi. Þetta er ekki stór framleiðsla í samanburði við margt annað en það hefur verið mikil stemning í kringum verkefnið og ótrúlega margir komið og lagt hönd á plóg.“Er þetta ólíkt öðru sem sést hefur hér á landi í þáttgerð?„Já, það er auðvitað nýtt að sjónvarpsþættir taki sér svona lagasetningarvald hér á landi. En það auðvitað þarf að grípa í taumana í þessum málum. Við getum bara ekki horft upp á stóran hluta þjóðarinnar sambandslausan vegna þess að það veit enginn hvor á að hringja til baka. Eða vandræðalegheitin í útlöndum þegar Íslendingar hittast og fólk veit ekki hvort það eigi að heilsast eða ekki. Þetta eru samfélagsmein sem þarf að taka á og það er gert í þessum þáttum,“ segir Árni. Fyrsti þátturinn var forsýndur í Bíó Paradís í gærkvöldi og var sýningin vel sótt. „Viðtökurnar voru mjög góðar. Þátturinn verður frumsýndur þann 28. desember á Stöð 2 og við erum spenntir að heyra viðbrögð fólks við reglunum. Auðvitað gerum við okkur grein fyrir því að fólk kann að hafa misjafnar skoðanir á þeim og sumir verða þeim innilega ósammála. En það er eins og Sókrates sagði í Aþenu eitt sinn, þá verður að fylgja lögunum þótt þau kunni að þykja ósanngjörn.“ Lúðvík Páll Lúðvíksson er yfirframleiðandi og leikstjóri þáttanna. Árni Helgason er handritshöfundur, Haraldur Hrafn Thorlacius er framleiðandi og framleiðslufyrirtækið ORCA Films framleiðir. Með aðalhlutverk í þáttunum fara þau Arnar Jónsson, Þröstur Leó, Hannes Óli, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, Sveinn Geirsson og Elísabet Skagfjörð. Hér að neðan má sjá myndband sem framleiðendur þáttanna tóku upp en þar eru Íslendingar spurðir út í þessar óskýru reglur.
Hversdagsreglur Tengdar fréttir Nýr þáttur á Stöð 2 leggur línurnar fyrir óþægilegt fólk Þátturinn Hversdagsreglur hefur göngu sína á Stöð 2 þann 28. desember. Þátturinn gengur út á það að setja skýrar hversdagsreglur. 29. nóvember 2017 15:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Nýr þáttur á Stöð 2 leggur línurnar fyrir óþægilegt fólk Þátturinn Hversdagsreglur hefur göngu sína á Stöð 2 þann 28. desember. Þátturinn gengur út á það að setja skýrar hversdagsreglur. 29. nóvember 2017 15:30