Hrifu foreldrana með sér Aron Ingi Guðmundsson skrifar 2. desember 2017 11:15 Mikil samheldni einkenndi leikarahópinn, að sögn Halldóru leikstjóra. Mynd/Þórdís Sif Sigurðardóttir Ég sá Matildu á West End á Englandi og langaði strax í kjölfarið að setja hana upp á Íslandi,“ segir Halldóra Jónasdóttir, leikstjóri söngleiksins Matildu sem frumsýndur var í Bolungarvík um síðustu helgi. Tuttugu og sjö krakkar á aldrinum átta til fimmtán ára tóku þátt, sýningarnar urðu fjórar talsins og húsfyllir á þeim flestum. Halldóra þýddi líka verkið. Hún byrjaði á að setja það upp í Selásskóla í Reykjavík 2015, þar voru líka fjórar sýningar og leikararnir tuttugu talsins, að sögn Halldóru sem kveðst hafa fyllst löngun til að setja verkið upp aftur og því strax farið að undirbúa uppsetningu fyrir vestan fyrir tveimur árum. Hún er fædd og uppalin í Bolungarvík og er í kennaranámi, langar að gerast leiklistarkennari og sýningin er hluti af lokaverkefni hennar til B.ed.-náms.Leikstjórinn Halldóra Jónasdóttir.„Allt gekk mjög vel,“ segir Halldóra. „Krakkarnir sendu inn myndbönd eða mættu í prufur eftir að ég auglýsti í haust. Mér leist svo vel á þá að ég ákvað að leyfa öllum að vera með. Skipti þeim í tvo hópa, það voru sem sagt tveir um hvert hlutverk. Það sem stóð upp úr var hversu mikil gleði ríkti og hvað allir voru góðir vinir. Foreldrarnir hjálpuðu mikið til á lokasprettinum, ég gat einbeitt mér að hljóði og lýsingu og þeir aðstoðuðu baksviðs. Gleðin hafði greinilega skilað sér heim og hrifið foreldrana með.“ – aig / gun Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
Ég sá Matildu á West End á Englandi og langaði strax í kjölfarið að setja hana upp á Íslandi,“ segir Halldóra Jónasdóttir, leikstjóri söngleiksins Matildu sem frumsýndur var í Bolungarvík um síðustu helgi. Tuttugu og sjö krakkar á aldrinum átta til fimmtán ára tóku þátt, sýningarnar urðu fjórar talsins og húsfyllir á þeim flestum. Halldóra þýddi líka verkið. Hún byrjaði á að setja það upp í Selásskóla í Reykjavík 2015, þar voru líka fjórar sýningar og leikararnir tuttugu talsins, að sögn Halldóru sem kveðst hafa fyllst löngun til að setja verkið upp aftur og því strax farið að undirbúa uppsetningu fyrir vestan fyrir tveimur árum. Hún er fædd og uppalin í Bolungarvík og er í kennaranámi, langar að gerast leiklistarkennari og sýningin er hluti af lokaverkefni hennar til B.ed.-náms.Leikstjórinn Halldóra Jónasdóttir.„Allt gekk mjög vel,“ segir Halldóra. „Krakkarnir sendu inn myndbönd eða mættu í prufur eftir að ég auglýsti í haust. Mér leist svo vel á þá að ég ákvað að leyfa öllum að vera með. Skipti þeim í tvo hópa, það voru sem sagt tveir um hvert hlutverk. Það sem stóð upp úr var hversu mikil gleði ríkti og hvað allir voru góðir vinir. Foreldrarnir hjálpuðu mikið til á lokasprettinum, ég gat einbeitt mér að hljóði og lýsingu og þeir aðstoðuðu baksviðs. Gleðin hafði greinilega skilað sér heim og hrifið foreldrana með.“ – aig / gun
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira