Lífið

Matt Damon og Julianne Moore svara Google spurningum um sjálfa sig

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtileg saman.
Skemmtileg saman.
Leikararnir Matt Damon og Julianne Moore tóku þátt í skemmtilegu verkefni á YouTube-síðunni WIRED á dögunum.

Þau áttu að svara vinsælustu spurningunum um sjálfan sig á Google. Leikararnir fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Suburbicon og er þetta liður af kynningarstarfi kvikmyndarinnar.

Útkoman var hreint út sagt mjög skemmtileg eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×