Lífið

Fyrsti þáttur Blue Planet 2 slær í gegn

Samúel Karl Ólason skrifar
Fyrsti þátturinn, sem sýndur var á sunnudaginn, fjallaði um ýmislegt og þar á meðal rostunga, háhyrninga, höfrunga og fiska sem stökkva upp úr hafinu og gleypa fugla á flugi.
Fyrsti þátturinn, sem sýndur var á sunnudaginn, fjallaði um ýmislegt og þar á meðal rostunga, háhyrninga, höfrunga og fiska sem stökkva upp úr hafinu og gleypa fugla á flugi.
Breskir sjónvarpsáhorfendur tóku fyrsta þætti Blue Planet 2 einstaklega vel af marka má tölur frá BBC. Allt að 10,6 milljónir manna horfðu á frumsýningu fyrsta þáttar þáttaraðarinnar á sunnudaginn samkvæmt frétt Guardian.



Fyrsti þátturinn, sem sýndur var á sunnudaginn, fjallaði um ýmislegt og þar á meðal rostunga, háhyrninga, höfrunga og fiska sem stökkva upp úr hafinu og gleypa fugla á flugi.

Sjá einnig: Blue Planet 2: Hafið fangað í allri sinni dýrð



Blue Planet 2 eru sjö þættir og voru þættirnir fjögur ár í framleiðslu. Myndatökumenn fóru í 125 leiðangra í 39 löndum um heiminn allan til að fanga myndefni fyrir þættina. David Attenborough talsetur þættina.

Merkilegir fiskar sem gleypa fugla Hvernig myndatökumenn eltu rostunga Skötur eltast við svif í Mexíkóflóa Hans Zimmer samdi tónlistina fyrir þættina.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.