Fær 450 þúsund í bætur vegna aðgerða lögreglu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. nóvember 2017 23:30 Í lögregluskýrslu segir að upphaf málsins megi rekja til nafnslaus símtals til lögreglu Vísir/Eyþór Ríkissjóði hefur verið gert að greiða karlmanni 450 þúsund krónur í bætur vegna tilefnislausrar handtöku, líkamsleitar, leitar í bifreið hans sem og töku þvagsýnis í ágúst 2015. Maðurinn var á ferð með fjórum farþegum í bíl á Vesturlandsvegi í Hafnarfirði. Í lögregluskýrslu segir að upphaf málsins megi rekja til nafnslaus símtals til lögreglu þar sem lýst var grunsemdum um að bílnum væru fíkniefni og að maðurinn og annar farþegi væri undir áhrifum fíkniefna. Þegar bifreiðin var stöðvuð var stefnandi handtekinn og færður á lögreglustöðina á Akranesi. Þar var leitað á honum en ekkert saknæmt fannst við leitina. Hann var færður í fangaklefa og gert að gefa þvagsýni, sem reyndist neikvætt. Voru farþegar bílsins látnir sæta líkamsleit, þar á meðal sextán ára gömul stúlka sem látin var afklæðast. Henni hafa þegar verið dæmdar 800 þúsund krónur í bætur vegna þess. Ekkert saknæmt fannst á neinu þeirra og voru þau látin laus eftir tveggja til þriggja klukkustunda hald á lögreglustöðinni á Akranesi. Manninum var þó gert að greiða tíu þúsund krónur í sekt vegna þess að hjólbarðar voru í ólagi og að of margir farþegar voru í bílnum Maðurinn krafðist þess að fá eina og hálfa milljón króna í miskabætur vegna aðgerða lögreglu. Lögmaður ríkisins viðurkenndi skaðabótaskyldu ríkisins vegna aðgerða lögreglu en deilt var um fjárhæð miskabóta í málinu. Féllst héraðsdómur á það aðgerðir lögreglu hefði verið til þess fallnar að valda manninum miska. Héraðsdómur taldi þó að skaðabótakrafa væri of há miðað við atvik málsins, sem og dómaframvæmd. Þarf íslenska ríkið að greiða manninum 450 þúsund krónur í bætur en málflutningsþóknun lögmanns manns greiðist úr ríkissjóði, 796.640 krónur.Dóm héraðsdóms má sjá hér. Tengdar fréttir Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld. 12. janúar 2016 07:00 Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16. nóvember 2016 21:00 Lögreglustjóri telur ekki hafa verið staðið rétt að líkamsleit á 16 ára stúlku Máli sextán ára stúlku sem lögreglan lét afklæðast í fangaklefa hefur veirð sent til héraðssaksóknara. 14. janúar 2016 16:54 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Sjá meira
Ríkissjóði hefur verið gert að greiða karlmanni 450 þúsund krónur í bætur vegna tilefnislausrar handtöku, líkamsleitar, leitar í bifreið hans sem og töku þvagsýnis í ágúst 2015. Maðurinn var á ferð með fjórum farþegum í bíl á Vesturlandsvegi í Hafnarfirði. Í lögregluskýrslu segir að upphaf málsins megi rekja til nafnslaus símtals til lögreglu þar sem lýst var grunsemdum um að bílnum væru fíkniefni og að maðurinn og annar farþegi væri undir áhrifum fíkniefna. Þegar bifreiðin var stöðvuð var stefnandi handtekinn og færður á lögreglustöðina á Akranesi. Þar var leitað á honum en ekkert saknæmt fannst við leitina. Hann var færður í fangaklefa og gert að gefa þvagsýni, sem reyndist neikvætt. Voru farþegar bílsins látnir sæta líkamsleit, þar á meðal sextán ára gömul stúlka sem látin var afklæðast. Henni hafa þegar verið dæmdar 800 þúsund krónur í bætur vegna þess. Ekkert saknæmt fannst á neinu þeirra og voru þau látin laus eftir tveggja til þriggja klukkustunda hald á lögreglustöðinni á Akranesi. Manninum var þó gert að greiða tíu þúsund krónur í sekt vegna þess að hjólbarðar voru í ólagi og að of margir farþegar voru í bílnum Maðurinn krafðist þess að fá eina og hálfa milljón króna í miskabætur vegna aðgerða lögreglu. Lögmaður ríkisins viðurkenndi skaðabótaskyldu ríkisins vegna aðgerða lögreglu en deilt var um fjárhæð miskabóta í málinu. Féllst héraðsdómur á það aðgerðir lögreglu hefði verið til þess fallnar að valda manninum miska. Héraðsdómur taldi þó að skaðabótakrafa væri of há miðað við atvik málsins, sem og dómaframvæmd. Þarf íslenska ríkið að greiða manninum 450 þúsund krónur í bætur en málflutningsþóknun lögmanns manns greiðist úr ríkissjóði, 796.640 krónur.Dóm héraðsdóms má sjá hér.
Tengdar fréttir Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld. 12. janúar 2016 07:00 Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16. nóvember 2016 21:00 Lögreglustjóri telur ekki hafa verið staðið rétt að líkamsleit á 16 ára stúlku Máli sextán ára stúlku sem lögreglan lét afklæðast í fangaklefa hefur veirð sent til héraðssaksóknara. 14. janúar 2016 16:54 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Sjá meira
Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld. 12. janúar 2016 07:00
Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16. nóvember 2016 21:00
Lögreglustjóri telur ekki hafa verið staðið rétt að líkamsleit á 16 ára stúlku Máli sextán ára stúlku sem lögreglan lét afklæðast í fangaklefa hefur veirð sent til héraðssaksóknara. 14. janúar 2016 16:54