Lífið

Sia leikur á ljósmyndara og birtir nektarmynd af sjálfri sér

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sia er einn vinsælasti tónlistarmaður heims.
Sia er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. vísir/getty
Tónlistarkonan Sia birti í gær nektarmynd af sjálfri sér á Twitter. Ástæðan er sú að að óprúttinn aðili er að reyna selja nektarmyndir af Sia.

„Það er einhver að reyna selja nektarmyndir af mér til aðdáenda minna. Sparið peningana ykkar, hérna er myndin fyrir ekki neitt,“ segir Sia á Twitter.

Hér að neðan má sjá færsluna hennar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.