Ryan Gosling þekkti Tómas á tökustað: „Ert þú leikarinn úr Nóa albinóa?“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. október 2017 11:15 Tómas Lemarquis og Ryan Gosling í hlutverkum sínum í Blade Runner 2049. Facebook/Tómas Lemarquis Fyrstu kynni Tómasar Lemarquis af Ryan Gosling voru mjög óvænt og skemmtileg. Tómas rifjaði upp þetta augnablik í viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins en þeir hittust við tökur á kvikmyndinni Blade Runner 2049 sem nú er í kvikmyndahúsum um allan heim. Tómas fer með hlutverk skjalavarðar sem aðstoðar Ryan Gosling, sem leikur aðalsögupersónu myndarinnar. Það var þó ekki auðvelt fyrir hann að landa þessu hlutverki.Þýðir ekkert að bíða heima „Þegar ég frétti af Blade Runner 2049 varð ég mjög spenntur því fyrri myndin er ein af mínum uppáhalds kvikmyndum og lýsti ég strax yfir miklum áhuga á að komast í hana en það er ekki alltaf hlaupið að því að komast í þær kvikmyndir sem maður hefur áhuga á.“ Tómas reyndi ýmislegt en þegar ekkert gekk ákvað hann að koma sér að bakdyramegin með því að koma myndbandi á sjálfan leikstjórann með krókaleiðum. „Það þýðir ekkert að bíða heima eftir að hlutirnir gerist, með tærnar upp í loft.“Heiður að vinna með þér Hann segir Ryan Gosling hafa þægilega nærveru og vera með lítið egó í ljósi þess hversu stór leikari hann er. „Ég hitti hann fyrst á tökustað og var búinn að ímynda mér að ég myndi taka í spaðann á honum og segjast vera hrifinn af því sem hann hefði gert. En svo hittumst við og hann segir strax: „Bíddu ég kannast nú eitthvað við þig. Já, ertu Íslendingur? Ert þú leikarinn úr Nóa albinóa? Það er heiður að vinna með þér.“ Ryan Gosling kom til greina fyrir hlutverk í The Good Heart, kvikmynd Dags Kára Péturssonar, sem skrifaði og leikstýrði Nói albinói svo leikarinn hefur greinilega kynnt sér myndir hans. Tómas birti flotta mynd af þeim félögum sem tekin var bakvið tjöldin á tökustað kvikmyndarinnar Blade Runner 2049. Tengdar fréttir Tómas Lemarquis fékk hlutverk í Blade Runner 2049 í gegnum bakdyr "Ég vildi því fá að taka þátt í þessari mynd um leið og ég frétti af gerð hennar.“ 5. október 2017 21:55 Sjónrænt meistaraverk og fyrirmyndar framhald Þegar Ridley Scott sendi fyrst frá sér Blade Runner árið 1982 hlaut hún frekar dræmar viðtökur og lélega aðsókn, og var það ekki fyrr en einhverjum árum og nokkrum endurbættum útgáfum síðar að fólk fór að keppast við að lofsyngja hana og um leið deila um stærstu ráðgátu hennar. 12. október 2017 11:30 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira
Fyrstu kynni Tómasar Lemarquis af Ryan Gosling voru mjög óvænt og skemmtileg. Tómas rifjaði upp þetta augnablik í viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins en þeir hittust við tökur á kvikmyndinni Blade Runner 2049 sem nú er í kvikmyndahúsum um allan heim. Tómas fer með hlutverk skjalavarðar sem aðstoðar Ryan Gosling, sem leikur aðalsögupersónu myndarinnar. Það var þó ekki auðvelt fyrir hann að landa þessu hlutverki.Þýðir ekkert að bíða heima „Þegar ég frétti af Blade Runner 2049 varð ég mjög spenntur því fyrri myndin er ein af mínum uppáhalds kvikmyndum og lýsti ég strax yfir miklum áhuga á að komast í hana en það er ekki alltaf hlaupið að því að komast í þær kvikmyndir sem maður hefur áhuga á.“ Tómas reyndi ýmislegt en þegar ekkert gekk ákvað hann að koma sér að bakdyramegin með því að koma myndbandi á sjálfan leikstjórann með krókaleiðum. „Það þýðir ekkert að bíða heima eftir að hlutirnir gerist, með tærnar upp í loft.“Heiður að vinna með þér Hann segir Ryan Gosling hafa þægilega nærveru og vera með lítið egó í ljósi þess hversu stór leikari hann er. „Ég hitti hann fyrst á tökustað og var búinn að ímynda mér að ég myndi taka í spaðann á honum og segjast vera hrifinn af því sem hann hefði gert. En svo hittumst við og hann segir strax: „Bíddu ég kannast nú eitthvað við þig. Já, ertu Íslendingur? Ert þú leikarinn úr Nóa albinóa? Það er heiður að vinna með þér.“ Ryan Gosling kom til greina fyrir hlutverk í The Good Heart, kvikmynd Dags Kára Péturssonar, sem skrifaði og leikstýrði Nói albinói svo leikarinn hefur greinilega kynnt sér myndir hans. Tómas birti flotta mynd af þeim félögum sem tekin var bakvið tjöldin á tökustað kvikmyndarinnar Blade Runner 2049.
Tengdar fréttir Tómas Lemarquis fékk hlutverk í Blade Runner 2049 í gegnum bakdyr "Ég vildi því fá að taka þátt í þessari mynd um leið og ég frétti af gerð hennar.“ 5. október 2017 21:55 Sjónrænt meistaraverk og fyrirmyndar framhald Þegar Ridley Scott sendi fyrst frá sér Blade Runner árið 1982 hlaut hún frekar dræmar viðtökur og lélega aðsókn, og var það ekki fyrr en einhverjum árum og nokkrum endurbættum útgáfum síðar að fólk fór að keppast við að lofsyngja hana og um leið deila um stærstu ráðgátu hennar. 12. október 2017 11:30 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira
Tómas Lemarquis fékk hlutverk í Blade Runner 2049 í gegnum bakdyr "Ég vildi því fá að taka þátt í þessari mynd um leið og ég frétti af gerð hennar.“ 5. október 2017 21:55
Sjónrænt meistaraverk og fyrirmyndar framhald Þegar Ridley Scott sendi fyrst frá sér Blade Runner árið 1982 hlaut hún frekar dræmar viðtökur og lélega aðsókn, og var það ekki fyrr en einhverjum árum og nokkrum endurbættum útgáfum síðar að fólk fór að keppast við að lofsyngja hana og um leið deila um stærstu ráðgátu hennar. 12. október 2017 11:30