Þegar menntamálaráðherrann lagði niður zetuna Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. september 2017 10:00 Magnús Torfi Ólafsson. vísir/gva „Uppgjöf eða eðlileg breyting?“ Svo hljóðaði spurningin sem blasti við lesendum Morgunblaðsins að morgni 5. september árið 1973 en degi áður hafði Magnús Torfi Ólafsson menntamálaráðherra ákveðið að leggja skildi zetuna niður. „Það hafði komið í ljós, þegar nefndin sem vinnur að endurskoðun stafsetningarinnar, var farin að starfa að algjör samstaða var innan hennar um þessa sérstöku breytingu,“ vitnaði blaðamaður Morgunblaðsins óbeint í ráðherra. Auk Magnúsar spurði Morgunblaðið fimm karlmenn út í ákvörðunina. Halldór Halldórsson, prófessor og formaður nefndarinnar, sagði að líta mætti svo á sem þetta væri róttæk breyting. „Það má líka segja, að þetta sé hvarf til fyrri tíma, vegna þess að þetta er mjög svipað ástand og var fyrir 1929.“ Baldur Jónsson lektor var hins vegar ósáttur við brotthvarf zetunnar og aðrar stafsetningarbreytingar sem gerðar voru samtímis. „Yfirleitt er það mikill ábyrgðarhluti að breyta stafsetningu og það gera menningarþjóðir alls ekki, nema þær séu til neyddar. Þetta veldur miklu meira raski, en menn koma auga á í fljótu bragði.“ Á sama máli var Jón Guðmundsson, yfirkennari við MR. „Ég tel enga ástæðu hafa verið til breytinga á stafsetningunni.“ Gunnar Finnbogason, sem titlaður var cand. mag., var öllu sáttari og sagði breytingarnar eðlilegar. Erlendur Jónsson íslenskukennari tók í sama streng og benti á að fjöldi rithöfunda hafi til að mynda alls ekki notað zetuna. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
„Uppgjöf eða eðlileg breyting?“ Svo hljóðaði spurningin sem blasti við lesendum Morgunblaðsins að morgni 5. september árið 1973 en degi áður hafði Magnús Torfi Ólafsson menntamálaráðherra ákveðið að leggja skildi zetuna niður. „Það hafði komið í ljós, þegar nefndin sem vinnur að endurskoðun stafsetningarinnar, var farin að starfa að algjör samstaða var innan hennar um þessa sérstöku breytingu,“ vitnaði blaðamaður Morgunblaðsins óbeint í ráðherra. Auk Magnúsar spurði Morgunblaðið fimm karlmenn út í ákvörðunina. Halldór Halldórsson, prófessor og formaður nefndarinnar, sagði að líta mætti svo á sem þetta væri róttæk breyting. „Það má líka segja, að þetta sé hvarf til fyrri tíma, vegna þess að þetta er mjög svipað ástand og var fyrir 1929.“ Baldur Jónsson lektor var hins vegar ósáttur við brotthvarf zetunnar og aðrar stafsetningarbreytingar sem gerðar voru samtímis. „Yfirleitt er það mikill ábyrgðarhluti að breyta stafsetningu og það gera menningarþjóðir alls ekki, nema þær séu til neyddar. Þetta veldur miklu meira raski, en menn koma auga á í fljótu bragði.“ Á sama máli var Jón Guðmundsson, yfirkennari við MR. „Ég tel enga ástæðu hafa verið til breytinga á stafsetningunni.“ Gunnar Finnbogason, sem titlaður var cand. mag., var öllu sáttari og sagði breytingarnar eðlilegar. Erlendur Jónsson íslenskukennari tók í sama streng og benti á að fjöldi rithöfunda hafi til að mynda alls ekki notað zetuna.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira