Schippers varði heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2017 21:59 Dafne Schippers kom í mark á 22,05 sekúndum. vísir/getty Hin hollenska Dafne Schippers varði titil sinn í 200 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í London þessa dagana. Schippers kom í mark á 22,05 sekúndum sem er talsvert frá hennar besta tíma (21,63 sekúndum) sem hún náði á HM í Peking fyrir tveimur árum. Marie-Josée Ta Lou frá Fílabeinsströndinni varð önnur á 22,08 sekúndum og Shaunae Miller-Uibo frá Bahama þriðja á 22,15 sekúndum. Emma Coburn frá Bandaríkjunum varð hlutskörpust í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. Hún kom í mark á 9:02,58 mínútum. Landa hennar, Courtney Frerichs, varð önnur á 9:03,77 mínútum og Hyvin Kiyeng Jepkemoi frá Kenýu þriðja á 9:04,03 mínútum.Pawel Fajdek er þrefaldur heimsmeistari.vísir/gettyPólverjinn Pawel Fajdek vann sín þriðju gullverðlaun á HM í röð í sleggjukasti. Fadjek kastaði lengst 79,81 metra. Rússinn Valeriy Pronkin kom næstur með kast upp á 78,16 metrum og landi Fajdeks, Wojciech Nowicki, endaði í 3. sæti. Hann kastaði 78,03 metra. Brittney Reese frá Bandaríkjunum vann sigur í langstökki kvenna. Hún stökk lengst 7,02 metra. Þetta voru fjórðu gullverðlaun Reese á HM. Hún vann einnig gull á Ólympíuleikunum í London 2012. Darya Klishina frá Rússlandi tók silfur með stökki upp á 7,00 metra og Tianna Bartoletta frá Bandaríkjunum varð þriðja. Hún stökk 6,97 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilda halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Hin hollenska Dafne Schippers varði titil sinn í 200 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í London þessa dagana. Schippers kom í mark á 22,05 sekúndum sem er talsvert frá hennar besta tíma (21,63 sekúndum) sem hún náði á HM í Peking fyrir tveimur árum. Marie-Josée Ta Lou frá Fílabeinsströndinni varð önnur á 22,08 sekúndum og Shaunae Miller-Uibo frá Bahama þriðja á 22,15 sekúndum. Emma Coburn frá Bandaríkjunum varð hlutskörpust í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. Hún kom í mark á 9:02,58 mínútum. Landa hennar, Courtney Frerichs, varð önnur á 9:03,77 mínútum og Hyvin Kiyeng Jepkemoi frá Kenýu þriðja á 9:04,03 mínútum.Pawel Fajdek er þrefaldur heimsmeistari.vísir/gettyPólverjinn Pawel Fajdek vann sín þriðju gullverðlaun á HM í röð í sleggjukasti. Fadjek kastaði lengst 79,81 metra. Rússinn Valeriy Pronkin kom næstur með kast upp á 78,16 metrum og landi Fajdeks, Wojciech Nowicki, endaði í 3. sæti. Hann kastaði 78,03 metra. Brittney Reese frá Bandaríkjunum vann sigur í langstökki kvenna. Hún stökk lengst 7,02 metra. Þetta voru fjórðu gullverðlaun Reese á HM. Hún vann einnig gull á Ólympíuleikunum í London 2012. Darya Klishina frá Rússlandi tók silfur með stökki upp á 7,00 metra og Tianna Bartoletta frá Bandaríkjunum varð þriðja. Hún stökk 6,97 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilda halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira