Costco hefur töluverð áhrif á berja- og tómatabændur á Íslandi Sunna Sæmundsdóttir og Ingvar Þór Björnsson skrifar 13. ágúst 2017 14:51 Viðræður eru um að koma íslenskri vöru inn í Costco og vonar Gunnar að menn nái saman um það. Vísir/Eyþór Opnun Costco hefur haft töluverð áhrif á berja- og tómatabændur á Íslandi. Tómatabændur hafa þurft að frysta mun meira af sinni vöru en viðræður eru um að koma íslensku grænmeti og ávöxtum inn í stórverslunina. Greint var frá ófremdarástandi hjá íslenskum jarðaberjabændum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni. Jarðaberjabóndi á Flúðum sagðist hættur að týna ber í nokkrum gróðurhúsum þar sem berin seldust ekki.Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda segir opnun Costco hafa merkjanleg áhrif á íslenska grænmetisbændur. „Það er talsverður samdráttur í sölu á íslenskum tómötum. Það er bara staðreynd. Costco kemur inn á markaðinn þegar mesta uppskeran er og það hefur líka talsvert að segja,“ segir Gunnar.Viðræður eru um að koma íslenskri vöru inn í Costco og vonar Gunnar að menn nái saman um það. „Kúnninn hefur þá allavega val um það hvort hann velji innflutta eða innlenda vöru,“ segir hann.Gunnar segir tómatabændur þó standa ögn betur en berjabændur þar sem uppskeran sé mikið notuð í vinnsluvörur. Tómötunum sé ekki fargað eins og þurfi að gera með berin en að bændur séu að frysta mun meira magn en þeir reiknuðu með.Jafnframt segir Gunnar að erfitt sé fyrir íslensku fyrirtækin að keppa við þau erlendu á verðgrundvelli en það sé þó eitthvað sem þurfi að skoða. „Erfitt er að hagræða í greininni þannig að bændur geti lækkað verðið á móti þessu. Íslensku vörurnar eru ræktaðar við allt aðrar aðstæður en úti í Evrópu. Þetta er eitthvað sem menn þurfa að fara yfir og skoða," segir hann að lokum. Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Sjá meira
Opnun Costco hefur haft töluverð áhrif á berja- og tómatabændur á Íslandi. Tómatabændur hafa þurft að frysta mun meira af sinni vöru en viðræður eru um að koma íslensku grænmeti og ávöxtum inn í stórverslunina. Greint var frá ófremdarástandi hjá íslenskum jarðaberjabændum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni. Jarðaberjabóndi á Flúðum sagðist hættur að týna ber í nokkrum gróðurhúsum þar sem berin seldust ekki.Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda segir opnun Costco hafa merkjanleg áhrif á íslenska grænmetisbændur. „Það er talsverður samdráttur í sölu á íslenskum tómötum. Það er bara staðreynd. Costco kemur inn á markaðinn þegar mesta uppskeran er og það hefur líka talsvert að segja,“ segir Gunnar.Viðræður eru um að koma íslenskri vöru inn í Costco og vonar Gunnar að menn nái saman um það. „Kúnninn hefur þá allavega val um það hvort hann velji innflutta eða innlenda vöru,“ segir hann.Gunnar segir tómatabændur þó standa ögn betur en berjabændur þar sem uppskeran sé mikið notuð í vinnsluvörur. Tómötunum sé ekki fargað eins og þurfi að gera með berin en að bændur séu að frysta mun meira magn en þeir reiknuðu með.Jafnframt segir Gunnar að erfitt sé fyrir íslensku fyrirtækin að keppa við þau erlendu á verðgrundvelli en það sé þó eitthvað sem þurfi að skoða. „Erfitt er að hagræða í greininni þannig að bændur geti lækkað verðið á móti þessu. Íslensku vörurnar eru ræktaðar við allt aðrar aðstæður en úti í Evrópu. Þetta er eitthvað sem menn þurfa að fara yfir og skoða," segir hann að lokum.
Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Sjá meira