Geng mjög sátt frá þessu móti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 08:30 Fanney með silfurmedalíuna. Fanney Hauksdóttir vann til silfurverðlauna í 63 kg flokki kvenna á Evrópumótinu í klassískri bekkpressu um helgina. Mótið fór fram í Ylitornio í Finnlandi. Fanney byrjaði á því að lyfta 110 kg næsta auðveldlega. Í annarri tilraun lyfti hún 112,5 kg og bætti í leiðinni eigið Íslandsmet. Hin ungverska Zsanett Palagy lyfti einnig 112,5 kg á lægri líkamsþyngd. Fanney ákvað því að reyna að lyfta 115 kg til að næla sér í gullverðlaunin. Það gekk því miður ekki og Seltirningurinn varð því að sætta sig við silfurmedalíu. „Ég er mjög ánægð. Maður getur ekki verið annað en sáttur með 2,5 kg bætingu,“ sagði Fanney í samtali við Fréttablaðið í gær. Hún neitar því þó ekki að hún hefði viljað ná gullinu. „Ég viðurkenni að það er svolítið svekkjandi að lyfta sömu þyngd og sú sem tók gullið en ég var 400 grömmum þyngri og fékk því silfrið,“ sagði Fanney sem varð heimsmeistari í klassískri bekkpressu í fyrra. „Svona eru bara íþróttir. Ég geng samt mjög sátt frá þessu móti og er spennt að halda áfram undirbúningi fyrir það næsta,“ sagði Fanney að endingu. Aflraunir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Sjá meira
Fanney Hauksdóttir vann til silfurverðlauna í 63 kg flokki kvenna á Evrópumótinu í klassískri bekkpressu um helgina. Mótið fór fram í Ylitornio í Finnlandi. Fanney byrjaði á því að lyfta 110 kg næsta auðveldlega. Í annarri tilraun lyfti hún 112,5 kg og bætti í leiðinni eigið Íslandsmet. Hin ungverska Zsanett Palagy lyfti einnig 112,5 kg á lægri líkamsþyngd. Fanney ákvað því að reyna að lyfta 115 kg til að næla sér í gullverðlaunin. Það gekk því miður ekki og Seltirningurinn varð því að sætta sig við silfurmedalíu. „Ég er mjög ánægð. Maður getur ekki verið annað en sáttur með 2,5 kg bætingu,“ sagði Fanney í samtali við Fréttablaðið í gær. Hún neitar því þó ekki að hún hefði viljað ná gullinu. „Ég viðurkenni að það er svolítið svekkjandi að lyfta sömu þyngd og sú sem tók gullið en ég var 400 grömmum þyngri og fékk því silfrið,“ sagði Fanney sem varð heimsmeistari í klassískri bekkpressu í fyrra. „Svona eru bara íþróttir. Ég geng samt mjög sátt frá þessu móti og er spennt að halda áfram undirbúningi fyrir það næsta,“ sagði Fanney að endingu.
Aflraunir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Sjá meira