Mumford & Sons lokar Iceland Airwaves í ár Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júlí 2017 11:15 Risastórt nafn í tónlistarheiminum kemur fram í Valshöllinni 5. nóvember. Hljómsveitin Mumford & Sons kemur fram á Iceland Airwaves í ár og spilar sveitin í Valshöllinni 5. nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum tónlistarhátíðarinnar. Miðar verða afhendir armbandshöfum laugardaginn 4. nóvember og verður bara einn miði fyrir hvern armbandshafa en afhendingin mun fara fram í Bíó Paradís. 500 miðar verða seldir almenningi á tix.is og hefst miðasalan þriðjudaginn 25. júlí klukkan tíu. Það verður breska mun loka tónlistarhátíðinni í ár en það þarf vart að kynna Mumford & Sons fyrir landsmönnum en hún hefur verið með vinsælustu hljómsveitum heimsins síðustu ár. Plötur þeirra hafa selst í bílförmum út um allan heim en sveitin hefur sent frá sér þrjár plötur: Sigh No More (2009), Babel (2012) og Wilder Mind (2015). Helstu smellir Mumford eru: I will wait, The Cave, Little Lion Man og Belive. Hljómsveitin þykir með allra bestu tónleikasveitum í heiminum í dag. Hér að neðan má sjá heildarlista þeirra listamanna sem tilkynntir hafa verið á Iceland Airwaves 2017: Alexander Jarl / Aldous Harding (NZ) / Alvia Islandia / Ama Lou (UK) / Án / Andartak / ANWIYCTi (HK) / Arab Strap (SCO) / Ásgeir / Auður / aYia / Be Charlotte (SCO) / Benjamin Clementine (UK) / Between Mountains / Billy Bragg (UK) / Bistro Boy / Bonzai (UK) / Childhood (UK) / Cold / Cyber / Deep Throat Choir (UK) / Daniel OG (UK) Emiliana Torrini & The Colorist (IS/BE) / Emmsje Gauti / Exos / Fleet Foxes (US) / For a Minor Reflection / Frank Murder / Futuregrapher / GDJYB (HK) / GKR / ГШ - Glintshake (RU) / Glowie / Gordi (AU) / Gróa / Guðrún Ýr / Gunnar Jónsson Collider / Gurr (DE) / Halldór Eldjárn / HAM / Hatari / Hildur / Hórmónar / Hugar / JFDR / Jo Goes Hunting (NL) / KÁ-AKÁ / Káryyn (US/SY) / Kelly Lee Owens (UK) / Kontinuum / Korter í Flog / Kælan Mikla / Lido Pimienta (CF) / Ljósvaki / Lonely Parade (CA) / Mahalia (UK) / Mammút / Michael Kiwanuka (UK) / Mikko Joensuu (FI) / Milkywhale / Mumford & Sons (UK) / Mura Masa (UK) / Octal Industries / Óðinn / Ohm / Omotrack / Ozy -DJ set / Phlegm / Pink Street Boys / Púlsvídd / RuGl / Röskva /Shame (UK) / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Soffía Björg / Songhoy Blues (ML) / Stefflon Don (UK) / Sturla Atlas / Subminimal / Sycamore Tree / Tappi Tíkarrass / Thor / Tófa / Torres (US) / Une Misère / Vagabon (US) / Vector / Yagya / Nilüfer Yanya (UK) / Xylouris White (GR/AU) Hátíðin fer fram í Reykjavík og á Akureyri dagana 1. til 5. nóvember nk. Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Hljómsveitin Mumford & Sons kemur fram á Iceland Airwaves í ár og spilar sveitin í Valshöllinni 5. nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum tónlistarhátíðarinnar. Miðar verða afhendir armbandshöfum laugardaginn 4. nóvember og verður bara einn miði fyrir hvern armbandshafa en afhendingin mun fara fram í Bíó Paradís. 500 miðar verða seldir almenningi á tix.is og hefst miðasalan þriðjudaginn 25. júlí klukkan tíu. Það verður breska mun loka tónlistarhátíðinni í ár en það þarf vart að kynna Mumford & Sons fyrir landsmönnum en hún hefur verið með vinsælustu hljómsveitum heimsins síðustu ár. Plötur þeirra hafa selst í bílförmum út um allan heim en sveitin hefur sent frá sér þrjár plötur: Sigh No More (2009), Babel (2012) og Wilder Mind (2015). Helstu smellir Mumford eru: I will wait, The Cave, Little Lion Man og Belive. Hljómsveitin þykir með allra bestu tónleikasveitum í heiminum í dag. Hér að neðan má sjá heildarlista þeirra listamanna sem tilkynntir hafa verið á Iceland Airwaves 2017: Alexander Jarl / Aldous Harding (NZ) / Alvia Islandia / Ama Lou (UK) / Án / Andartak / ANWIYCTi (HK) / Arab Strap (SCO) / Ásgeir / Auður / aYia / Be Charlotte (SCO) / Benjamin Clementine (UK) / Between Mountains / Billy Bragg (UK) / Bistro Boy / Bonzai (UK) / Childhood (UK) / Cold / Cyber / Deep Throat Choir (UK) / Daniel OG (UK) Emiliana Torrini & The Colorist (IS/BE) / Emmsje Gauti / Exos / Fleet Foxes (US) / For a Minor Reflection / Frank Murder / Futuregrapher / GDJYB (HK) / GKR / ГШ - Glintshake (RU) / Glowie / Gordi (AU) / Gróa / Guðrún Ýr / Gunnar Jónsson Collider / Gurr (DE) / Halldór Eldjárn / HAM / Hatari / Hildur / Hórmónar / Hugar / JFDR / Jo Goes Hunting (NL) / KÁ-AKÁ / Káryyn (US/SY) / Kelly Lee Owens (UK) / Kontinuum / Korter í Flog / Kælan Mikla / Lido Pimienta (CF) / Ljósvaki / Lonely Parade (CA) / Mahalia (UK) / Mammút / Michael Kiwanuka (UK) / Mikko Joensuu (FI) / Milkywhale / Mumford & Sons (UK) / Mura Masa (UK) / Octal Industries / Óðinn / Ohm / Omotrack / Ozy -DJ set / Phlegm / Pink Street Boys / Púlsvídd / RuGl / Röskva /Shame (UK) / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Soffía Björg / Songhoy Blues (ML) / Stefflon Don (UK) / Sturla Atlas / Subminimal / Sycamore Tree / Tappi Tíkarrass / Thor / Tófa / Torres (US) / Une Misère / Vagabon (US) / Vector / Yagya / Nilüfer Yanya (UK) / Xylouris White (GR/AU) Hátíðin fer fram í Reykjavík og á Akureyri dagana 1. til 5. nóvember nk.
Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira