Færist sífellt í vöxt að bændur heyi í stæður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. júlí 2017 21:40 Það færist sífellt í vöxt að bændur heyi í stæður í stað þess að nota rúllutæknina. Grasið er þá saxað með múgsaxara og fluttu heim á bæ í stórum vögnum. Þar er vagninn losaður í stæðuna og síðan jafnað og troðið með 19 tonna þungum traktor. Eftir það er breitt yfir og stæðan fergjuð svo að loft komist ekki að og heyið verkist vel. Bændur á Suðurlandi eru við það að klára fyrri slátt og eru jafnvel sumir búnir. Grasspretta hefur verið með allra besta móti. Verktakafyrirtækið Fögrusteinar í Birtingarholti í Hrunamannahreppi ver á milli bæjar og heyjar fyrir bændur, þar er stæðuheyskapur í stóru hlutverki. Björn Harðarsson, bóndi í Holti, er ánægður með nýju heyskapartæknina sem hann er að prófa í fyrsta skipti. „Mér líst bara mjög vel á þetta. Það eru ótrúleg afköst í þessu og spara manni mikla vinnu. Svo skilst mér að þetta sé mjög gott fóður líka. Sett í þetta íblöndunarefni og mygluvörn og allt mögulegt. Ég losna alveg við þessa vinnu að keyra heim rúllurnar og ég losna við rúlluplastið á veturna,“ segir Björn. Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Það færist sífellt í vöxt að bændur heyi í stæður í stað þess að nota rúllutæknina. Grasið er þá saxað með múgsaxara og fluttu heim á bæ í stórum vögnum. Þar er vagninn losaður í stæðuna og síðan jafnað og troðið með 19 tonna þungum traktor. Eftir það er breitt yfir og stæðan fergjuð svo að loft komist ekki að og heyið verkist vel. Bændur á Suðurlandi eru við það að klára fyrri slátt og eru jafnvel sumir búnir. Grasspretta hefur verið með allra besta móti. Verktakafyrirtækið Fögrusteinar í Birtingarholti í Hrunamannahreppi ver á milli bæjar og heyjar fyrir bændur, þar er stæðuheyskapur í stóru hlutverki. Björn Harðarsson, bóndi í Holti, er ánægður með nýju heyskapartæknina sem hann er að prófa í fyrsta skipti. „Mér líst bara mjög vel á þetta. Það eru ótrúleg afköst í þessu og spara manni mikla vinnu. Svo skilst mér að þetta sé mjög gott fóður líka. Sett í þetta íblöndunarefni og mygluvörn og allt mögulegt. Ég losna alveg við þessa vinnu að keyra heim rúllurnar og ég losna við rúlluplastið á veturna,“ segir Björn.
Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira