Verktaki þarf að borga aðflutningsgjöld aftur sem hann var búinn að greiða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. júlí 2017 06:00 Meðal þess sem var flutt til Færeyja voru byggingakranar og mót.Þegar verkefninu lauk var búnaðurinn fluttur aftur til landsins. vísir/andri marinó Verktakafyrirtæki þarf aftur að greiða aðflutningsgjöld af búnaði sem það hafði áður greitt slík gjöld af. Þetta er niðurstaða yfirskattanefndar. Árið 2012 vann fyrirtækið að verkefni í Þórshöfn í Færeyjum og flutti þangað meðal annars vinnustaðagáma, girðingar, byggingarkrana, steypumót, undirsláttarefni og vinnulyftur. Þegar verkinu lauk var búnaðurinn fluttur aftur til landsins og vildi Tollstjóri þá að aðflutningsgjöld yrðu greidd af búnaðinum. Eigendur fyrirtækisins vildu ekki una því og bentu á að þeir hefðu nú þegar greitt öll slík gjöld þegar tækin og tólin voru flutt hingað til lands í upphafi. Töldu þeir að ákvæði reglugerðar um ýmis tollfríðindi, þar sem kveðið er á um ársfrest vegna endursendra vara, væri í andstöðu við tollalög. Um tvísköttun væri að ræði sem teldist ólögmæt. Í niðurstöðu yfirskattanefndar var bent á að tímafrestir til endursendingar vöru án aðflutningsgjalda hefðu lengi tíðkast. Þá féllst nefndin ekki á að reglugerð ráðherra bryti í bága við lögin sem hún sækir lagastoð sína í. Þá var ekki fallist á þau rök fyrirtækisins að umræddum vörum væri ætlaður langur endingartími. Þau væru notuð árum saman og eðli málsins samkvæmt geti byggingaframkvæmdir tekið nokkur ár. Nefndin taldi að ef fallist yrði á rök verktakans yrði ársfrests undanþágan allt að því marklaus. Kröfum hans var því hafnað og þarf hann að borga toll af tækjunum á ný. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Verktakafyrirtæki þarf aftur að greiða aðflutningsgjöld af búnaði sem það hafði áður greitt slík gjöld af. Þetta er niðurstaða yfirskattanefndar. Árið 2012 vann fyrirtækið að verkefni í Þórshöfn í Færeyjum og flutti þangað meðal annars vinnustaðagáma, girðingar, byggingarkrana, steypumót, undirsláttarefni og vinnulyftur. Þegar verkinu lauk var búnaðurinn fluttur aftur til landsins og vildi Tollstjóri þá að aðflutningsgjöld yrðu greidd af búnaðinum. Eigendur fyrirtækisins vildu ekki una því og bentu á að þeir hefðu nú þegar greitt öll slík gjöld þegar tækin og tólin voru flutt hingað til lands í upphafi. Töldu þeir að ákvæði reglugerðar um ýmis tollfríðindi, þar sem kveðið er á um ársfrest vegna endursendra vara, væri í andstöðu við tollalög. Um tvísköttun væri að ræði sem teldist ólögmæt. Í niðurstöðu yfirskattanefndar var bent á að tímafrestir til endursendingar vöru án aðflutningsgjalda hefðu lengi tíðkast. Þá féllst nefndin ekki á að reglugerð ráðherra bryti í bága við lögin sem hún sækir lagastoð sína í. Þá var ekki fallist á þau rök fyrirtækisins að umræddum vörum væri ætlaður langur endingartími. Þau væru notuð árum saman og eðli málsins samkvæmt geti byggingaframkvæmdir tekið nokkur ár. Nefndin taldi að ef fallist yrði á rök verktakans yrði ársfrests undanþágan allt að því marklaus. Kröfum hans var því hafnað og þarf hann að borga toll af tækjunum á ný.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira