Íslenskur forritari lék á Mark Hamill Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. júní 2017 13:30 Mark Hamill er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Logi geimgengill, eða Luke Skywalker, í Stjörnustríðskvikmyndunum. Vísir/getty Stjörnustríðs-leikarinn Mark Hamill, sem fer með hlutverk Loga geimgengils í kvikmyndunum, varð bylt við þegar mótspilari hans í tölvuleik á netinu tók á sig mynd Svarthöfða, föður persónu Hamill í kvikmyndunum. Íslenskur framleiðandi leiksins stóð að baki hrekknum. Hamill vakti athygli á atvikinu á Twitter-síðu sinni í vikunni er hann sýndi fylgjendum sínum mynd af Yahtzee-viðureign sinni við Svarthöfða, sem er faðir persónu Hamill, Loga geimgengils, í Stjörnustríðskvikmyndunum. „Fór að spila Yahtzee í morgun og ÞETTA gerðist!“ skrifaði Hamill og lét myllumerkið #StillDuelingDarthVader, eða #BerstEnnViðSvarthöfða, fylgja.Went to play Yahtzee this morning & THIS happened! #StillDuelingDadVader pic.twitter.com/QAAhMpNxRI— Mark Hamill (@HamillHimself) June 27, 2017 Einar Egilsson, íslenskur forritari og framleiðandi tölvuleiksins Yahtzee, greindi þó frá því að hann bæri sjálfur ábyrgð á atvikinu. Í færslu á síðu sinni segir Einar að vinur sinn hafi bent honum á það fyrir nokkru að Mark Hamill spilaði Yahtzee reglulega. Hann ákvað því að koma því þannig fyrir að í hvert sinn sem spilari með notendamynd Hamill, stúlku með gleraugu, skráði sig inn í leikinn tæki andstæðingurinn á sig mynd Svarthöfða og nafnið „Dad“ eða „pabbi“. Þá bætti Einar um betur en þegar Hamill fékk „jatsí“ í leiknum birtust skilaboð á skjánum sem aðdáendur Stjörnustríðs ættu allir að þekkja: „The Force is strong with you.“ Næsta kvikmyndin í Stjörnustríðs-seríunni, Star Wars: Episode VIII The Last Jedi, er væntanleg í kvikmyndahús í desember á þessu ári. Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Sjá meira
Stjörnustríðs-leikarinn Mark Hamill, sem fer með hlutverk Loga geimgengils í kvikmyndunum, varð bylt við þegar mótspilari hans í tölvuleik á netinu tók á sig mynd Svarthöfða, föður persónu Hamill í kvikmyndunum. Íslenskur framleiðandi leiksins stóð að baki hrekknum. Hamill vakti athygli á atvikinu á Twitter-síðu sinni í vikunni er hann sýndi fylgjendum sínum mynd af Yahtzee-viðureign sinni við Svarthöfða, sem er faðir persónu Hamill, Loga geimgengils, í Stjörnustríðskvikmyndunum. „Fór að spila Yahtzee í morgun og ÞETTA gerðist!“ skrifaði Hamill og lét myllumerkið #StillDuelingDarthVader, eða #BerstEnnViðSvarthöfða, fylgja.Went to play Yahtzee this morning & THIS happened! #StillDuelingDadVader pic.twitter.com/QAAhMpNxRI— Mark Hamill (@HamillHimself) June 27, 2017 Einar Egilsson, íslenskur forritari og framleiðandi tölvuleiksins Yahtzee, greindi þó frá því að hann bæri sjálfur ábyrgð á atvikinu. Í færslu á síðu sinni segir Einar að vinur sinn hafi bent honum á það fyrir nokkru að Mark Hamill spilaði Yahtzee reglulega. Hann ákvað því að koma því þannig fyrir að í hvert sinn sem spilari með notendamynd Hamill, stúlku með gleraugu, skráði sig inn í leikinn tæki andstæðingurinn á sig mynd Svarthöfða og nafnið „Dad“ eða „pabbi“. Þá bætti Einar um betur en þegar Hamill fékk „jatsí“ í leiknum birtust skilaboð á skjánum sem aðdáendur Stjörnustríðs ættu allir að þekkja: „The Force is strong with you.“ Næsta kvikmyndin í Stjörnustríðs-seríunni, Star Wars: Episode VIII The Last Jedi, er væntanleg í kvikmyndahús í desember á þessu ári.
Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Sjá meira