Lauflétt miðnæturmessa Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. júní 2017 11:15 Séra Bára fer með gott og glaðlegt orð. Annað kvöld verður hún með gítarinn með sér. Við verðum með lauflétta miðnæturmessu sem hefst klukkan hálf tólf annað kvöld. Það er árviss hefð á sólstöðuhátíð í Garðinum,“ segir séra Bára Friðriksdóttir prestur á Útskálum Hún segir einstaka stemningu skapast þegar messan sé á þessum tíma. Sjálf hefur hún stjórnað tveimur slíkum síðan hún tók við embættinu, spilað á gítar og leitt almennan söng. „Alltaf er eitthvað töfrandi við Jónsmessunótt og það finn ég jafnan á gestum,“ segir hún og upplýsir að í söngskránni séu bæði sálmar og sumarljóð, meira að segja fótboltalag. „Ég vona að það verði tekið vel undir. Hugsanlega verður líka leyninúmer,“ segir hún dularfull. Bára telur umhverfi Útskálakirkju einstakt. Lítil, falleg tjörn niður við sjóinn og yndisleg náttúra allt um kring, þannig að fuglasöngur og önnur náttúruhljóð blandist söngnum í kirkjunni. „Svo er útsýni óviðjafnanlegt til Snæfellsjökuls þegar vel viðrar og við viljum meina að sólsetrið sé hvergi fegurra,“ bætir hún við. Aðspurð segist Bára ekki eiga von á að gestir taki til við að velta sér upp úr dögginni að lokinni messu á Jónsmessunótt. Þó sé ekki útilokað að slíkt gerist en hún ætli ekki að taka ábyrgð á þeirri athöfn. Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Menning Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Við verðum með lauflétta miðnæturmessu sem hefst klukkan hálf tólf annað kvöld. Það er árviss hefð á sólstöðuhátíð í Garðinum,“ segir séra Bára Friðriksdóttir prestur á Útskálum Hún segir einstaka stemningu skapast þegar messan sé á þessum tíma. Sjálf hefur hún stjórnað tveimur slíkum síðan hún tók við embættinu, spilað á gítar og leitt almennan söng. „Alltaf er eitthvað töfrandi við Jónsmessunótt og það finn ég jafnan á gestum,“ segir hún og upplýsir að í söngskránni séu bæði sálmar og sumarljóð, meira að segja fótboltalag. „Ég vona að það verði tekið vel undir. Hugsanlega verður líka leyninúmer,“ segir hún dularfull. Bára telur umhverfi Útskálakirkju einstakt. Lítil, falleg tjörn niður við sjóinn og yndisleg náttúra allt um kring, þannig að fuglasöngur og önnur náttúruhljóð blandist söngnum í kirkjunni. „Svo er útsýni óviðjafnanlegt til Snæfellsjökuls þegar vel viðrar og við viljum meina að sólsetrið sé hvergi fegurra,“ bætir hún við. Aðspurð segist Bára ekki eiga von á að gestir taki til við að velta sér upp úr dögginni að lokinni messu á Jónsmessunótt. Þó sé ekki útilokað að slíkt gerist en hún ætli ekki að taka ábyrgð á þeirri athöfn.
Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Menning Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira