Lauflétt miðnæturmessa Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. júní 2017 11:15 Séra Bára fer með gott og glaðlegt orð. Annað kvöld verður hún með gítarinn með sér. Við verðum með lauflétta miðnæturmessu sem hefst klukkan hálf tólf annað kvöld. Það er árviss hefð á sólstöðuhátíð í Garðinum,“ segir séra Bára Friðriksdóttir prestur á Útskálum Hún segir einstaka stemningu skapast þegar messan sé á þessum tíma. Sjálf hefur hún stjórnað tveimur slíkum síðan hún tók við embættinu, spilað á gítar og leitt almennan söng. „Alltaf er eitthvað töfrandi við Jónsmessunótt og það finn ég jafnan á gestum,“ segir hún og upplýsir að í söngskránni séu bæði sálmar og sumarljóð, meira að segja fótboltalag. „Ég vona að það verði tekið vel undir. Hugsanlega verður líka leyninúmer,“ segir hún dularfull. Bára telur umhverfi Útskálakirkju einstakt. Lítil, falleg tjörn niður við sjóinn og yndisleg náttúra allt um kring, þannig að fuglasöngur og önnur náttúruhljóð blandist söngnum í kirkjunni. „Svo er útsýni óviðjafnanlegt til Snæfellsjökuls þegar vel viðrar og við viljum meina að sólsetrið sé hvergi fegurra,“ bætir hún við. Aðspurð segist Bára ekki eiga von á að gestir taki til við að velta sér upp úr dögginni að lokinni messu á Jónsmessunótt. Þó sé ekki útilokað að slíkt gerist en hún ætli ekki að taka ábyrgð á þeirri athöfn. Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Við verðum með lauflétta miðnæturmessu sem hefst klukkan hálf tólf annað kvöld. Það er árviss hefð á sólstöðuhátíð í Garðinum,“ segir séra Bára Friðriksdóttir prestur á Útskálum Hún segir einstaka stemningu skapast þegar messan sé á þessum tíma. Sjálf hefur hún stjórnað tveimur slíkum síðan hún tók við embættinu, spilað á gítar og leitt almennan söng. „Alltaf er eitthvað töfrandi við Jónsmessunótt og það finn ég jafnan á gestum,“ segir hún og upplýsir að í söngskránni séu bæði sálmar og sumarljóð, meira að segja fótboltalag. „Ég vona að það verði tekið vel undir. Hugsanlega verður líka leyninúmer,“ segir hún dularfull. Bára telur umhverfi Útskálakirkju einstakt. Lítil, falleg tjörn niður við sjóinn og yndisleg náttúra allt um kring, þannig að fuglasöngur og önnur náttúruhljóð blandist söngnum í kirkjunni. „Svo er útsýni óviðjafnanlegt til Snæfellsjökuls þegar vel viðrar og við viljum meina að sólsetrið sé hvergi fegurra,“ bætir hún við. Aðspurð segist Bára ekki eiga von á að gestir taki til við að velta sér upp úr dögginni að lokinni messu á Jónsmessunótt. Þó sé ekki útilokað að slíkt gerist en hún ætli ekki að taka ábyrgð á þeirri athöfn.
Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið